Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Síða 3
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 27 Iþróttir Lárus skoraði! - Uerdingen sigraði en Stuttgart tapaði Atli Hilmaissan, DV, ÞýskaJandi; Lárus Guðmundsson skoraði gott mark fyrir Bayer Uerdingen er liðið sigraði FC Köln, 1-2, í þýsku Bundes- ligunni um helgina. Atli og Lárus léku allan leiktímann með Uerdingen sem færðist í 6. sæti deildarinnar við sigur- inn. _ •Ás'geir Sigurvinsson fékk aðeins 5 í einkunn hjá blaðinu Welt am Sonntag fyrir leik sinn gegn Dússel- dorf en Stuttgart tapaði leiknum, 1-0. Ásgeir fékk 4 í einkunn hjá Bild. • Bayem Munchen heldur sínu striki og um helgina sigraði liðið Bor- ussia Mönchengladbach á útivelli, 0-1, og var það gamla brýnið Dieter Hö- ness sem skoraði sigurmarkið á 34. mfnútu með skalla. Michael Frontzeck (sjá mynd) misnotaði vitaspymu fyrir Gladbach, skaut yfir, og er þetta ann- ar leikurinn í röð þar sem hann misnotar víti. • Kaiserslautem og Bayer Lever- kusen tefldu bæði fram áhugamönnum í marki í leik liðanna um helgina sem lauk með jafntefli, 1-1. •Úrslit í öðrum leikjum urðu þau að HSV vann Mannheim, 1-0, Dort- mund vann Schalke, 1-0, Numberg og Homburg gerðu jafhtefli, 2-2, Werder Bremen komst í þriðja sæti deildarinnar með 4-1 sigri gegn Frankfurt og skoraði Rudi Völler eitt markanna fyrir Bremen, hans 100. mark í deildinni. Þá sigraði Bochum Blau Weiss Berlin, 5-1. •Rudi Völler er markahæstur með 16 mörk. Næstur kemur Dickel, sem leikur með Dortmund, með 15 mörk og Walter hjá Mannheim hefur skorað 14 mörk. • Bayem Múnchen hefur nú hlotið 36 stig, HSV 33 og Werder Bremen er með 29 stig. Stuttgart er í fimmta sæti með 27 stig eins og Bayer Uerdingen. -SK Essen og Minsk skildu jöfn í hörkuleik, 22-23 - Aifreð með flensu og skoraði ekki. 21 marks sveifla hjá Gummersbach Atli Hflmaisson, DV, Þýskalandi: Alfreð Gíslason náði ekki að skora mark fyrir Essen er liðið gerði jafn- tefli, 23-23, í fyrri undanúrslitaleik sinum og sovéska liðsins Dynamo Minsk. Alfreð var veikur og náði sér aldrei á strik í leiknum og háði það Essen greinilega um helgina. 7500 áhorfendur troðfylltu höllina í Essen og sáu bráðskemmtilegan leik. Essen'komst í 9-5 en þá gætti mikillar ónákvæmni í sóknarleik liðsins og leikmenn Minsk jöfnuðu leikinn á fimm mínútum. Sýndu þeir snilldar- takta í hraðaupphlaupum og réðu leikmenn ekki við neitt. Fraatz og Springel skoruðu 8 mörk fyrir Essen. Alexander Tuthckin skoraði 6 mörk fyrir Minsk. • Kristján Arason skoraði 5 mörk þegar Gummersbach sigraði Granitas Kaunas, 26-17, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópukeppni bikai'- hafa. Kaunas vann fyrri leikinn sem kunnugt er, 22-12, þannig að Gumm- ersbach vantaði aðeins tvö mörk til að komast áfram í úrslitaleikinn. Óti-úlega mikil sveifla á milli leikja liðanna eða 21 mark. •Sigurður Sveinsson skoraði 6 mörk þegar Lemgo vann Dússeldorf, 2Í—19, en Páll Olafsson skorði eitt mark úr viti fyrir Dússeldorf. Lemgo hefur því nær bjargað sér frá falli enn eina ferðina. •Atli Hilmarsson skoraði 2 mörk þegar Bayer Leverkusen vann Dank- ersen, 24-17, í 2. deild. -SK • Michael Frontzeck, Borussia Mönchengladbach, hvítklæddur, á hér í höggi við þá Norbert Nachtweih og Norbert Eder, Bayern Munchen, í leik liðanna á laugardag. Símamynd/Reuter Tottenham og Coventry I I ÞaðverðaTottenhamogCoventry I semkeppatilúrslitaumenskabikar- * inn á Wembley í maí. Tottenham | gjörsigraði Watford, 4-1, en Cov- I entiy sigraði Leeds United í fram- I lengdum leik í gær, 3-2 ITottenham gjörsigraði Watford í fjögurra liða úrslitum á Villa Park. I Steve Hodge (2), Clive Allen og Paul * Allen skoruðu fyrir Tottenham. - leika í úrslHum bikarsins Coventry á Wembley Það var Dave Bennett sem tryggði I Coventry sigurinn gegn Leeds en * hann skoraði sigurmark Coventry | gegn Leeds í framlengingunni. Dave . Rennie og Keith Edwards skoruðu | f>TÍr Leeds en þeir Micky Gynn og ■ Keith Houchen skoruðu fyrir Cov- * entry auk Bennets. -EJ 1 Kosningahappdrættið stendur straum af kosningabaráttunni Sjájfstæðismenn, greiðum heimsenda gíróseðla. Skrtfstofa happdrættisins í Valhöll er opin alla daga kl. 09.00-22.00. DREGIÐ 24. APRÍL 1987 vinningar að verðmæti kr. 3.998.160 3 fólksbifreiðir 34 glæsilegir ferðavinningar 20 húsbúnaðarvinningar SJALFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.