Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Síða 5
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 29 Iþróttir • Það var ekki skrítið þótt Larry Mize léti öllum illum látum eftir að hafa siegið kúluna beint í holuna af fjörutiu metra færi og tryggt sér sigur í bráðabana við Greg Norman um sigurinn á US Masters í Augusta í gærkvöldi. Hér sést Mize, sem vann þarna sinn annan sigur á atvinnumannsferlinum, stiga trylltan sigurdans. Símamynd/Reuter r;— -------------------------------------------1 ^ ^ !UrslitáUSMasters:! (ltviilAdiiv onfla ILokaúrslit urðu þessi á US Masters: | wjh.JWI'j ÍpL.mI ÍSl^H H HtZaw lÆ-IZ. 9lJH H Hl Jm H H HL^H LarryMize,USA................70-72-72-71 = 285 ■ 9H WH H W|Hvl H H H ^PH I Greg Norman, Ástralíu........73-74-66-72 = 285 I ■ S. Ballesteros, Spáni...........73-71-70-71 = 285 I Ben Crenshaw, USA.................75-70 67-74 = 286 1 ■ ^ Wk ■ ÆKSk, Hi AH ■ . RogerMaltbie. USA.................76-66-70-74 = 286 . __ mmrn ■§ ■ IHI jj|H I Jodie Mudd, USA.................„...74-72-71-69 = 286 | ■ |p AFH ■ U TlHillx ilfH HHI^^ ■ JackNicklaus,USA..................74-72-73-70 = 289 . Hl éfflt (O ^ I D.A. Weibring, USA................72-75-71-71 = 289 1 ■■ HJl WkÆ B V I Hgfará&sP 1|W I I Tom Watson,USA..............71-72-74-72 = 289 1 'w'“ ^ ........ ... i - Lany Mize, USA, sló ofan í af 40 m færi og vann bráðabanann i ^ , TTOA '71 HC\ nn 7/7_OTVA ■ J Curtis Strange, USA..................................71-7073-76 = 290 “ „Mig hafði auðvitað dreymt um að I Tze-Chung Chen, Taiwan...............................74-69-71-76 = 290 | vinna mót eins og US Masters en að ■ ChipBeck,USA.........................................75=72-7073=290 ■ ég ætti eftir að gera það með þessum I Mark McCumber, USA...................................75-71-69-75 = 290 I hætti, því hefði ég aldrei trúað,“ sagði I Craig Stadler, USA...................................74-74-72-71 = 291 I að sigra á US Masters stórmótinu i " Paul Azinger, USA....................................77-73-69-72 = 291 J golfi í Bandaríkjunum í gærkvöldi. ■ Bobby Wadkins, USA...............................:...76-69-73-74 = 292 . fyrstur inn eftir 18 holur gærdagsins I Gary Koch, USA.......................................76-75-72-70 = 293 | á þremur höggum undir pari. Þeir INick Prize, S-Afríka..................................73-73-71-76 = 293 ■ Greg Norman, Ástralíu, og Severiano TomKite,USA..........................................73-74-74-73 = 294 I Ballesteros, Spáni, veittu honum IMark O’Meara, USA.....................................75-74-71-74 = 294 I harða keppni, svo og Ben Crenshaw. JohnCook,USÁ.........................................69-73-74-78 = 294 ■ Ballesteros kom einnig inn á þremur I David Graham, Ástralíu...............................73-77-72-73 = 295 | undir pari, 285 höggum, en á síðustu | Fuzzy Zoeller, USA...................................76-71-76-72 = 295 | tryggja sér sigurinn með því að reka ■ Denis Watson, S-Afríku...............................76-74-73-72 = 295 ■ niður níu metra langt pútt. Það tókst I Corey Pavin, ÚSA.............. .....................71-71-81-72 = 295 I ekki og því þurftu þeir þremenningar IScott Simpson, USA....................................72-75-72-76 = 295 | að fara í bráðabana. I Gene Sauers USA ..........75-73-74-74 = 296 I Otrulegthogg hja Larry Mize ' Gary Player S-Afríku .......75-75-71-76 = 297 ■ Ballesteros heltist úr lestmm strax | Howml(;iark.iiret!..IIIi:.:..........................74-71-77-75 = 297 | á fyrstu holunm fór hana á höggi yfir ■ Andy Bean USA 75-69-78-75 = 297 . Pan- Baðir attu þeir Mize og Norman I Joey Sindeíar, USA...................................74-7(L81-72 = 297 | gott teighogg á næstu holu en það ■ Hubert Green USA ......80-71-74-72 = 297 ■ sama var ekki hægt að seg]a um ann- I JohnMahaffey,USA.....................................73-75-75-73=297 I aðhoggrð.Mizeslóþákúlusinnilangt I Mark Wiebe USA ......73-74-71-79=297 I t1* hægn og hafhaði hun um 40 metra- ■ Johnny Miller, USA...................................7^75-71-77 = 298 | þónokkuð frá gríni þar f Jim Thorpe, USA......................................77-74-76-71 = 298 J man var betur staðsettur. Mize slo I David Frost, S-Afríka................................73-70-77-78 = 300 | Mia hoggið og það otrulega gerðist. ■ DonPooley USA . ..................76-75-75-73 = 300. Kulan skoppaðr tvivegis aður en hun I Kenny Knox, USA......................................75 75 75 75 = 300 I fnn inn á grínið og stöðvaðist ekki I Mike Hulbert, USA....................................76 75 71 79 = 301 I M en hun small i stongmm og ofan I Bruce Lietzke, USA...................................75-74-77-76 = 302 ■ 1 for hun. Þar með var sigunnn i höfn I Mac O’Grady USA......................................72-79-79-75 = 305 I annar sigur Mize fra þvi hann varð 1 Dave Barr, Kanada......................................79-6^7^79 = 305 J atvmnumaður í golfi. I Tommy Aaron, USA.....................................72-76-76-81=305 \ ,,Aldrei verið svona erfitl að I BobLewis,USA(áhugamaður).............................74—77—79—79 = 309 | *apa -SK ■ Greg Norman var að vonum svekkt- L. ^, __ m— -------------- —. „ m ur eftir mótið: „Ég er svekktari nú en ég hef nokkru sinni áður verið eftir mót. Þetta er erfiðasti ósigur sem ég hef þurft að ganga í gegnum. En ég óska Mize og fjölskyldu hans til ham- ingju með sigurinn," sagði þessi mikli íþróttamaður eftir mótið. Norman hef- ur áður séð það svart í bráðabana á stórmótum. Árið 1984 náði Fuzzy Zo- eller svipuðu höggi og Mize í gær í bráðabana gegn Norman á US PGA mótinu. Síðast þurfti bráðabana til að knýja ffarn úrslit á US Masters árið 1982 þegar Bandaríkjamaðurinn Craig Stadler sigraði. Síðasti bráðabani í einum af „ásunum" var 1984 og þar kom Norman greyið líka við sögu eins og áður sagði. • Eftir bráðabanann í gærkvöldi klæddi Jack Nicklaus Larry Mize í græna jakkann en samtals fékk Larry Mize um tíu milljónir fvrir sigurinn. -SK • Greg Norman hafði ástæðu til að vera svekktur í gærkvöldi. Símamynd/Reuter •Severiano Ballesteros komst í bráðabanann en datt ut á fyrstu hol- unni. Símamynd/Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.