Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Síða 9
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987.
33
Iþróttir
• Ragnheiöur Runólfsdóttir frá Akranesi var kjörin besta sundkona mótsins i Aberdeen i Skotiandi. Hún setti nokkur Islandsmet, meðal annars í 200 metra bringusundi, fékk
timann 2:34,60. Eðvarð Þór Eðvarðsson (á innfelldu myndinni), iþróttamaður ársins 1986, úr Njarðvik, lét ekki sitt eftir liggja á mótinu í Skotlandi. Hann setti Islandsmet,
meðal annars í 200 metra fjórsundi, synti á 2:05,32, sem einnig er nýtt mótsmet.
I
ttir kosin besta sundkonan á alþjóðlega mótinu í SkoUandi
nu, eft- í fyrsta sæti. Tími hans var einnig mótsmet. 100 metra flugsundi, synti á 58,13 sekúndum synti á 1:47,90 og lenti í öðru sæti.
bringu- • Ragnheiður Runólfsdóttir setti íslands- og lenti í 6. sæti. • í 4x50 metra skriðsundi setti A~sveit
met í 200 metra fjórsundi, synti á 2:22,96 og • HugrúnÓlafsdóttirsettistúlknametí 100 lslands Islandsmet, synti á 1:48,71.
áð lág- varð i öðru sæti. I þessu sama sundi setti metra flugsundi, synti á 1:05,18 í undanrásum • Eðvarð Þór Eðvarðsson.setti Islandsmet
mótinu Hugrún Ólafcdóttir ísíandsmet í stúlkna- og lenti í þriðja sæti. í 400 metra fjórsundi, synti á 4:28,34 og lenti
>að eru flokki, synti á 2:23,35 og lenti í fjórða sæti. • Eðvarð Þór Eðvarðsson sigraði í 100 í fyrsta sæti. Tími hans var undir gamla
i Ólafs- • Ragnheiður Runólfedóttir setti íslands- metra bringusundi, svnti á 56,70. mótemetinu.
3ryndís met í 200 metra bringusundi, synti á 2:34,60 • Ragnheiður Runólfsdóttir setti lslands- ' • Hugrún Ólafcdóttir setti Islandsmet í 400
l Ragn- og lenti í öðru sæti. Tími hennar var einnig met í 100 metra bringusundi, synti á 1:06,93 metra fjórsundi, synti á 5:08.80 og lenti í fjórða
nálægt undir gamla mótsmetinu. og lenti í þriðja sæti. sæti. I öðrum riðli bætti Ragnheiður Runólfs-
• Bryndís Ólafsdóttir synti 100 metra flug- dóttir metið, synti á 5:02,27 og lenti í öðru
• Eðvarð Þór Eðvarðsson setti íslandsmet Sund á 1:05,29 og lenti í öðru sæti. sæti.
lag- S 200 metra bringusundi, synti á 2:18,23 og • í flokki 14-15 ára synti Ingibjörg Arnar- MagnúsMárÓlafssonsettiIslandsmetí200
lenti í öðru sæti. Tími hans var einnig undir dóttir 100 metra flugsund á 1:09,19 og lenti í metra skriðsundi, synti á 1:50,68 og lenti í
ð hópn- gamla mótsmetinu. öðru sæti. fyrsta sæti.
•guninn • Bryndís Ólafsdóttir setti íslandsmet í 50 • Magnús Múr ólafeson synti 100 metra • Bryndís Ólafedóttir setti íslandsmet í 200
nn sem metra skriðsundi kvenna, synti á 26,78 sek- flugsund á 58,38 sekúndum og lenti í fjórða metra skriðsundi, synti á 2:04,70 og lenti f
Jm pá- úndum. Met þetta setti hún í 4 x 50 metra Sæti. fyrsta sæti. I sama sundi setti Hugrún Ólafs-
skoska skriðsundi. • Magnús Ólafeson synti 400 metra skrið- dóttir stúlknamet, synti á 2.06,06 og lenti í
fylgjast • Hugrún Ólafsdóttir setti íslandsmet í 200 sund á 3.59,63 og hafnaði í fyrsta sæti. öðru sæti.
að það metra flugsundi, synti á 2:21,90 í undanrásum. • Eðvarð Þór Eðvarðsson setti Islandsmet •! 4x50 metra skriðsundi setti íslenska
I úrslitum lenti hún í öðru sæti. Hún setti f 50 metra baksundi, synti á 26,58. Metið setti karlasveitin íslandsmet, synti á 1:36,66. I
stökum einnig stúlknamet í þessu sundi. hann í 4 x 50 metra fjórsundi. þessu sama sundi setti Magnús Már Ólafes-
lótinu í • Hannes M. Sigurðsson setti piltamet í • Hugrún Ólafsdóttir synti 800 metra son íslandsmet í 50 metra skriðsundi, synti á
200 metra flugsundi, synti á 2:16,93 og lenti skriðsund á 9:07,43 og lenti í öðru sæti. 23,64 sekúndum.
mdsmet í 16. sæti. • I 4 x 50 metra fjórsundi kepptu tvær • íslenska kvennasveitin setti íslandsmet
ogvarð • Magnús Már Ólafsson setti Islandsmet í sveitir frá íslandi. A-sveitin setti Islandsmet, í 4x50 metra fjórsundi, synti á 2.04,76 og
hafnaði í fyrsta sæti.
• Ragnheiður Runólfedóttir setti íslands-
met í 200 metra baksundi, synti á 2.27,69 og
hafhaði í fjórða sæti.
• Magnús Ólafsson setti Islandsmet í 100
metra skriðsundi, synti á 51,21 sekúndu og
lenti í fyreta sæti.
• Biyndís Ólafsdóttir sett íslandsmet í 100
metra skriðsundi, synti á 57,00 sekúndum og
lenti f fyreta sæti.
• Eðvarð Þór Eðvarðsson setti Islandsmet
í 100 metra bringusundi, synti á 1.04,13 og
lenti í öðru sæti.
• Islenska kvennasveitin setti íslandsmet
f 4 x 50 metra fjórsundi, synti á 2.02,79 og lenti
í fyreta sæti.
• íslenska karlasveitin setti Islandsmet í
4 x 50 metra skriðsundi, synti á 1:36,52 og lenti
í öðru sæti.
• Ragnar Guðmundsson synti 1500 metra
skriðsund á 16.06,63 og lenti í öðru sæti.
• Bryndís Ólafsdóttir synti 400 metra
skriðsund á 4:33,51 og lenti í þriðja sæti.
• Hugrún Ólafedóttir synti 100 metra
skriðsund á 58,09 sekúndum og hafhaði í
þriðja sæti.
-JKS