Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Qupperneq 14
38
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987.
A A
MITSUBISHI
FARSÍMINN
,,, tfödUqt c touttfcutcU
79.980,-
staðgreidd eða kr.
89.980,-með afborgunum.
Greiðslukjör
útborgun
eftirstöðvar
Eurokredit
0 kr.
11 mán.
Skuldabréf
19.000,-kr.
6 - 8 mán.
ÞER
Hringbraut 119, s. 22340.
19
SKIPHOLTI
SÍMI 29800
VID TÖKUM VEL Á MÓTI
MEÐ BARNINU
10% kynningarafsláttur.
BÚÐARKOT
m
íþróttir dv
Hestur guðanna á
sænska filmu
Fyrir skömmu voru staddir hér á
landi þrír Svíar. Slíkt þykir vissulega
ekki tiltökumál því stutt er milli Is-
lands og Svíþjóðar og auðvelt að
ferðast milli landanna. Það sem ger-
ir fór þessara Svía sérstæða er
tilgangur ferðarinnar: gerð íslenskr-
ar sjónvarpsmyndar um íslenska
hestinn.
„Islenski hesturinn nýtur geysi-
legra vinsælda í Sviþjóð," segir
Anders Lehman, einn leiðangurs-
manna. „Vinsældimar byggjast
einkum á því að allir fjölskyldumeð-
limirnir geta stundað hestamennsk-
una saman og íslenski hesturinn er
sérlega rólegur og þægilegur í með-
fórum. Við Hans Moberg, sem er hér
með mér, eigum báðir íslenska hesta.
Við erum hvor með sitt myndbanda-
fyrirtækið í Stokkhólmi, reyndar
meðal þeirra stærstu, og höfðum
hvor um sig áhuga á að gera mynd
um íslenska hestinn. Við kynntumst
gegnum sameiginlegan kunningja
og slógum okkur saman. Með okkur
í fyrstu ferðinni er Göran Bechman
sem er þekktur knapi í Svíþjóð.
Hans Moberg, Anders Lehman og Göran Bechman ásamt ungum íslensk-
um hestamönnum.
til 5 til íslands í ár. Við vorum að
mynda í Gunnarsholti og einnig
heimsóttum við Sigurð Sæmvmdsson
í Holtsmúla. Við ætluðum að koma
í Kirkjubæ en urðum að fresta því
Eiríkur Jónsson
skrifar um
hestamenn$ku
Hann hefur verið með íslenska hesta
í mörg ár og var á íslandi í sex mán-
uði í fyrra. Hann er sérfræðingur
okkar því auk þess að þekkja ís-
lenska hestinn vel og tala íslensku
bærilega hefur hann góð sambönd á
íslandi," segir Anders Lehman.
„Þetta er fyrsta ferðin okkar af 4
nú. Við förum þangað næst þegar
við komum.
í vor er ætlunin að mynda sýningu
stóðhestastöðvarinnar í Gunnars-
holti og einnig komum við í sumar
og haust. Við vonumst til að hafa
lokið vinnslu myndarinnar í desemb-
DV-mynd EJ
er þannig að hægt verði að sýna
myndina í sjónvarpi um jólin. Mynd-
in heitir Hestur guðanna og verður
30 mínútna löng. Hún er um sögu
íslenska hestsins, eiginleika hans og
núverandi stöðu hans á íslandi og
utan þess. Við höfum ákveðið að
mynda á nokkrum stöðum á íslandi
í sumar og höfum þegar komist í
samband við nokkra hestamenn.
Allir íslendingar hafa verið mjög
vinsamlegir og hjálplegir. Ferðalag-
ið hefúr verið allt frábært. Auk
þessarar 30 mínútna myndar er ætl-
unin að gera 5 mínútna langa
ljóðræna mynd fyrir sjónvarp um
íslenska hestinn.
Við myndum á íslandi, í Svíþjóð,
Austurríki og ef til vill víðar. Við
eigum eftir að selja myndina, von-
umst til að selja hana sjónvarps-
stöðvum í Sviþjóð og annars staðar
þar sem íslenski hesturinn nýtin" vin-
sælda,“ segir Anders Lehman að
lokum.
KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR
NÝ FLUGSTÖÐ
VEITINGAREKSTUR - ÚTB0Ð
Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli býður út veitingarekstur í nýju flugstöðinni.
Um er að ræða allan veitingarekstur í flugstöðinni, þar með talið mötuneyti
starfsfólks, frá júní 1987 og fram til ársloka 1990.
Eftirtalin svæði, samtals 1.114 fermetrar, og búnaður tilheyra veitingarekstrinum:
1. Aðaleldhús á 2. hæð, 387 fermetrar alls, með tilheyrandi búnaði til matargerð-
ar og uppþvottar, kælum, frystum og öðrum geymslum og aðstöðu fyrir
starfsfólk.
2. Mötuneyti starfsfólks á 2. hæð, 321 fermetri alls, með afgreiðsluborðum og
tilheyrandi búnaði, og borðum og stólum fyrir 190-200 manns.
3. Veitingaafgreiðsla og bar við biðsal á 2. hæð, 133 fermetrar alls, með til-
heyrandi búnaði, en aðliggjandi er veitingarými með borðum og stólum, um
275 fermetrar alls.
4. Aðstaða fyrir takmarkaða veitingaþjónustu við útsýnisstað á 2. hæð, 23 fer-
metrar, með tilheyrandi búnaði, en aðliggjandi er veitingarými með borðum
og stólum, um 68 fermetrar.
5. Veitingabúð í gróðurskála á 1. hæð ásamt búri, 250 fermetrar alls, með til-
heyrandi búnaði.
Lágmarksgjald fyrir aðstöðuna er kr. 10.600.000,- á ári.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðistofunni, Fellsmúla 26, Reykja-
vík, frá og með mánudeginum 13. apríl gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni
eigi síðar en 29. apríl 1987.
Tilboðum skal skilað til Almennu verkfræðistofunnar fyrir kl. 14.00 föstudaginn
8. maí 1987.
FLUGMÁLASTJÓRN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI