Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Chevrolet Nova 76 til sölu, 8 cyl., sjálf- skipt, nýupptekin vél og skipting, ný dekk, verð 80-100 þús. eftir greiðslum. Uppl. í síma 666551 eftir kl. 20. Citroen CX 2000. Citroen CX 2000 ’75 til sölu, ekinn 130 þús. Verð tilboð. Uppl. í síma 37122 eftir kl. 20. Cortina árg. 74 til sölu, þarfnast smá- lagfæringa, einn dekkjagangur á felg- um fylgir, selst ódýrt. Uppl. í síma 52163 eftir kl. 20. Daihatsu Charade XTE Runabout ’83 til sölu, útv. + segulb., sumar- + vetr- ard., einn eigandi, 100 þús. út, 13.500 á mán., á 235 þús. S. 79732 e. kl. 20. Ford Fairmout 78, verð 140.000, Wag- oneer ’75, verð 190.000, og VW bjalla árg. ’71, skoðaður ’87, 20.000 stað- greitt. Uppl. í síma 673112. ^ Glænýr Daihatsu Charade ’88 til sölu vegna skyndilega breyttra aðstæðna, ekinn 1000 km. Uppl. í síma 14871 eft- ir kl. 17. Lada 1600 78 til sölu. Á sama stað til sölu Yamaha IT 175 enduro ’82, flutt inn ’84, allt nýupptekið. Uppl. í síma 54062. Lada Sport ’84 til sölu, ekinn 47 þús., góður bíll, einnig til sölu Daihatsu Charade ’82, sjálfskiptur. Uppl. í síma 92-3313 eftir kl. 19. Litill amerískur. Til sölu Dodge Aries ’81, fallegur, brúnsanseraður, vökva- stýri og sjálfskiptur, plussklæddur og með framdrifi. S 687676 e.kl. 17. Mazda 323 ’81 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 60 þús., skemmdur að framan M eftir árekstur. Uppl. í síma 51270 eftir kl.19. Mazda 929 L ’80 til sölu, hardtop, sjálfskiptur, vökvastýri. Gangverð 200 þús. fæst á 170 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 44870 og 985-24322. Mazda, Chevrolet. Chevy Nova hatch- back ’75, 3 dyra, 8 cyl., þarfnast lagfæringa, Mazda 323 ’77,3 dyra. Góð kjör. Ýmis skipti. S. 985-21659. Lárus. Mazda 929 station árg. '80 til sölu, bill í toppstandi, útvarp + segulband, verð 140 þús. staðgreitt. Uppl. í síma " 41937. Mercedes Benz 72 til sölu, sjálfskipt- ur, með topplúgu, einnig Dodge Dart ’74 og Skoda 120 SL ’81, allir skoðaðir ’87. Uppl. í síma 681442. Nissan Sunny st. ’84 til sölu, fallegur bíll, góð greiðslukjör, ath. skipti, einn- ig sjálfskiptur Volvo ’73, lélegt boddí, gott kram, verð 20 þús. Sími 78354. Porche 924 79 til sölu, ekinn 65 þús. á vél, drif og kassa, 4ra gíra kassi, innfluttur í ágúst ’86. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í s. 96-42029 e. kl. 19. Chevrolet Nova 78 til sölu, ekinn 67 þús., sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 52343 eftir kl. 17. 2 ódýrir, þarfnast viðgerðar, Cortina - ■ ’76 og Skoda ’80. Tilþoð. Uppl. í síma 671175 milli kl. 17 og 20. Mazda 929 station ’81, mjög góður bíll, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, sumar- og vetrardekk, skoðaður '87, gott staðgreiðsluverð, ódýr bíll getur gengið upp í að hluta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3250. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Camaro 76 til sölu, vél 350 með 4ra hólfa tor og flækjum, plussklæddur að innan, nýsprautaður, fallegur bíll, verð 350 þús. eða 270 staðgreitt, skipti möguleg. Símar 22779 og 73906. Toyota Cressida GL ’80 til sölu, 2ja dyra, ekin 61 þús. km, fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74824. Range Rover 73 til sölu, skoðaður ’87, ekinn ca 80 þús., vetrardekk, bifreið í góðu standi. Uppl. í síma 52245 eftir kl. 17. Saab 96 + 100 þús. staðgreitt. Óska eftir að skipta á Saab 96 ’75 árg., ek- inn 140 þús. og dýrari bíl, staðgr. 100 þús. í milli. Uppl. í síma 79364 e.kl. 17. Saab 99 GL 78 til sölu, combi coupé vel með farinn og góður bíll, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 37803 eftir kl. 16. Toyota Corolla 75 til sölu til niðurrifs eða Iagfæringa, góð dekk, lítið ryðg- aður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 73088 eftir kl. 19. Toyota Corolla liftback 77 til sölu, ek- inn 80 þús. km, skoðaður ’87, lakk gott, verð ca 110 þús. Uppl. í síma 44908 eftir kl. 18. Toyota Corolla liftback ’82 til sölu, einn- ig Toyota Corolla station ’75, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 75802 eftir kl. 20. Toyota Hilux ’80 til sölu, yfirbyggður, upphækkaður og á stórum dekkjum, og Kawasaki 300 fjórhjól. Uppl. í síma 666833. Tveir Miniar 1000 til sölu, annar ’80 úr tjóni, hinn ’78, nýlakkaður, nýjar bremsur en vantar viðgerð á öðrum framöxli við vél. Uppl. í síma 672658. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 79411. VW 1300 74 til sölu, gangfær en þarfn- ast aðhlynningar vegna ryðs, verð ca 25 þús. kr. Uppl. í síma 30871 eftir kl. 18. XR3i árg. '83. Til sölu gullfallegt eintak, ekinn 41.000, verð 450 þús. samkomulag með greiðslur, skuldaþr. koma til greina. Sími 687676 e.kl. 17. Stórlækkun á sóluðum hjólbörðum. Mikið úrval af nýjum og sóluðum hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf- ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð- in, Skeifunni 5, símar 33804 og 687517. Bílasalan Höfði auglýsir. Erum fluttir á Skemmuveg 34 n, vantar fleiri bíla á staðinn og á söluskrá, reynið við- skiptin. Símar 74522 og 74230. Bíll ársins. Ford Orion árg. ’84, til sölu, einstaklega fallegur bíll, nýinnfluttur, ekinn 40.000, hagstæð greiðslukjör. Uppl. í síma 687676 e.kl. 17. Fiat Ritmo '80 til sölu, með nýrri vél en lélegt boddi, selst ódýrt. Skipti á dýrari bíl með mánaðargr. eða skulda- bréfi ekki eldri en ’80. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3236. Mercedes Benz 280 SE 77, til sölu, fallegur bíll, skipti, skuldabréf og Wagoneer ’79, skipti, skuldabréf, einn- ig Buick Appollo ’73 og Lada station ’81 sem seljast ódýrt. Sími 84274. 25 þús. kr.l Fiat 128 Sport 73 til sölu, boddí mjög gott en þarfnast smálag- færingar fyrir skoðun. Sími 651045. 4 stk. felgur og sumardekk til sölu und- ir BMW, 14", lítið slitin. Uppl. í síma 46595. AMC Willys CJ-5 '63 til sölu, brúnn, með álhúsi, skipti möguleg. Verðtil- boð. Uppl. í síma 611736 eftir kl. 20.30. Audi 100 GLS 78 til sölu. Verð 115- 120. Skipti á ódýrari koma vel til greina. Uppl. í síma 34816 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu 73 til sölu, stað- greiðsluverð 30 þús. kr. Uppl. í síma 72301 eftir kl. 19. Daihatsu Charade árg. ’82 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 685029 frá kl. 13-18 og 257067 á kvöldin. Daihatsu Charade '80 til sölu, skoðaður ’87, verð 135 þús., 100 þús. staðgr. Uppl. í síma 78746 eftir kl. 19. Daihatsu Charade Runabout '83 til sölu eða í skiptum fyrir Subaru 4x4 ’82-’83. Uppl. í síma 72551 eftir kl. 17. Dekurbíll. Fiat 127 1050 ’84 til sölu, verð 180 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 19931. Dodge jeppi og Dodge pickup, báðir með dísilvélum, til sölu. Uppl. í síma 16736 kl. 18-21. Ford Pinto station ’77 til sölu til niður- rifs, vél 2200 cc. Uppl. í síma 54393 eftir kl. 17. Ford Taunus árg. '82, skráður ’83, vel með farinn. Uppl. í síma 41584 eftir kl. 19. Ford Taunus ’81 til sölu, mjög góður bíll, nýlega innfluttur. Uppl. í sima 54332 frá kl. 8 til 18. Lada Sport 79 til sölu, í toppstandi, staðgreiðsluverð 90-100 þús. Uppl. í síma 99-5315 eftir kl. 19. Litil Zastava 750 78 til sölu, mjög spar- neytin, þarfnast lagfæringa, verð 10 þús. Uppl. í síma 43061 eftir kl. 17. Mazda 929 77 til sölu, í góðu standi, selst ódýrt gegn staðgreisðlu ef samið er strax. Uppl. í síma 13802. Mitsubishi Colt ’81 til sölu, verð 175 þús., 40 þús. út og eftirstöðvar á 12 mánuðum. Uppl. í síma 74824. Mánaöargreiðslur - skipti. Til sölu Galant 79, skoðaður '87, og Fiat 132 77, góðir bílar, góð kjör. Sími 92-6136. Suzuki Alto '81 til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. í símum 41773 og 18095 eftir kl. 19. Toyota Corolia ’86, special series til sölu, sjálfskiptur, 3 dyrá, ekinn 17 þús. Uppl. í síma 92-2871 e. kl. 19. Toyota Starlet árg. 79 til sölu, fallegur bíll, einnig Galant árg. 79. Uppl. í síma 53351 allan daginn. VW bjalla árg. ’63 til sölu, þarfnast smálagfæringa, verð 3-5 þús. Uppl. í síma 41446 milli kl. 18 og 20. Volvo '82 GL 240 til sölu, ljósbrúnn, ekinn 72 þús., sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 985-22216 eða 96-61936. Volvo 244 DL 76 til sölu, fallegur og vel með farinn, sjálfskiptur. Uppl. í síma 673008. Volvo 244 76 til sölu í góðu standi, verð 160 þús., fæst á 100 þús. gegn staðgr. Uppl. í síma 15637 e. kl. 18. Volvo 343 Dl ’82 til sölu, vínrauður, bein sala, einnig nýr radarvari. Uppl. í síma 76189. Willys '64, mikið endurnýjaður, til sölu, einnig óskást Camaro eða Mu- stang. Sími 75976. Gullfalleg Ford Fiesta ’83 til sölu. Uppl. í síma 687676 eftir kl. 19.30. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu, verð ca 120 þús. Uppl. í síma 98-2148. Datsun Cherry ’81 til sölu, tilboðsverð. Uppl. í síma 622938 eftir kl. 16. Honda Civic Sport ’85 til sölu, keyrður 29 þús. Uppl. í síma 53261. Peugeot 505 dísil árg. ’82 til sölu, gott verð. Uppl. í síma 16736 kl. 18-21. Volvo Amason '65, 2ja dyra, til sölu. Uppl. í síma 15506 eftir kl. 20. Wagoneer 73 til sölu, skoðaður ’87, tilboð. Uppl. í síma 44372 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði Ef þú getur útvegað mér litla 2ja herb. íbúð í miðbænum, get ég útvegað lítið 4ra herb. raðhús í Bústaðahverfi frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „Bústaðahverfi-Miðbær". Góð 140 ferm hæð í vesturbæ (6 herb.) til leigu (laus). Reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Tilboð sendist DV með uppl. um greiðslugetu og íjölskst. fyrir 8. maí, merkt „Laus“. Sérhæð í austurbæ. Til leigu góð sér- hæð, 4ra-5 herb., í austurbænum, leigist frá 1. júní. Uppl. um íjölskst. og greiðslug. leggist inn á DV fyrir 12. maí, merkt „Austurbær 10“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. 2ja herb. íbúð til leigu við Jörfabakka. Tilboð sendist DV, merkt „H-28“, fyrir 9. maí nk. 3 herbergja íbúð til leigu í Maríu- bakka, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Björt". 3ja herb. íbúð til leigu íljótlega á Selfossi, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Selfoss 800“. 5-6 herb. íbúð til leigu frá 1. júní í 1-2 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Háaleiti". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Miðbær. Einstaklingsíbúð til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Uppl. í síma 29049 og 84382. Rúmgott suðurherbergi með góðum skápum til leigu í miðbæ Kópavogs. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 641443. 3 herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-2745. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 19167. ■ Húsnæði óskast Ungt par með ungbarn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu frá 1. júní, öruggar mánaðar- greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 94-4852 allan daginn eða í síma 33044 eftir kl. 20. Þjónustufyrirtæki í Rvík óskar eftir 3ja - 5 herb. íbúð, helst í vesturbænum, fyrir starfsmann. Heitið er reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um. Nánari uppl. í síma 83711 á skrifstofutíma, en annars i síma 15204. 25 ára sjúkraliði óskar eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. júní. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 688241 milli kl. 17 og 20. Ath.l Tvær systur utan af landi, sem stunda háskólanám, óska eftir 2-3 herbergja íbúð frá 1. júní til lengri tíma. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 689214 milli kl. 18 og 22. Einstaklingshúsnæði óskast. 24 ára stúlku bráðvantar einstaklingsíbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 612381 e. kl. 18. Erum tvö systkin utan af landi sem bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð í Rvík, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26227 eftir kl. 18. Alma og Hlynur. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9 12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir íbúð á leigu, helst í Seljahverfi eða Breiðholti, við bjóðum góðar greiðsl- ur. Hafið samband við auglþj. DV í ÍM8B8Æ™-______________________ Óska eftir 3-4 herb. ibúð til leigu í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði, reglusemi heitið, 3 mánuðir fyrirfram og öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 29713 milli kl. 19 og 20. Nauðungaruppboð á fasteigninni Engjaseli 87, 4. hæð t.v., þingl. eigendur Arnar Gylfason og Jóhanna Magnúsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæó, föstud. 8. mai '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð á fasteigninni Grýtubakka 12, 3.t.h., þingl. eigandi Benedikt Pálsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 8. maí '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Reynir Karlsson hdl„ Útvegsbanki Is- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl„ Landsbanki Islands, Gunnlaugur Þórðarson hrl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðar og aðrir lausafjármunir verða boðnir upp og seldir á opin- beru uppboði, sem fram fer við lögreglustöðina á Húsavík hinn 9. maí nk. kl. 14.00, ef viðunandi boð fást. Þ-2419 Þ-3833 L-1792 Þ-3693 þ-1072 Þ-3771 Þ-1646 Þ-3356 Þ-4321 A-4182 Þ-560 Þ-4357 Þ-4255 Þ-2206 Þd-259 Þb-179 DIVOMAT MINI framkallari, PROPAKSTUDIO printer, SP83B, PROPAK EP3 PAPER DEVELOPING MACHINE, MYNDBANDSTÆKI, ELDAVÉL, SJÓNVARPSTÆKI, RAFMAGNSORGEL, LOFTPRESSA SSR 2000 IN- GERSOLL-RAND ásamt meðfylgjandi tækjum til sandblástursvinnu. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Húsavík, 29. apríl 1987. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. _______________________Bæjarfógeti Húsavikur. Óska eftir 4ra-5 herb. einbýlishúsi með bílskúr á leigu á Suðurnesjum í 2-3 ár. Uppl. í síma 92-6660 (símsvari) éða 56129, Keflavíkurflugvelli (Chuck). Á sama stað til sölu Canon flass. 4-6 herbergja íbúð óskast til leigu í 4-5 mán. eigi síðar en 1. júní, eldri hjón og dóttir, reglusamt fólk. Vinsamleg- ast hringið í síma 40775. Ég er ungur, reglusamur maður og mig bráðvantar 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 95-6591 og 91-54615. Jóhann. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Hlíðum eða nágrenni, fyrirfram- greiðsla og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 12574 og 687988. Alþingiskona utan af landi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 19224 eftir kl. 20. Barnlaus hjón sem eru komin yfir miðj- an aldur óska eftir íbúð til leigu. Erum róleg og reglusöm. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 688078. Hjálp! 3ja-4ra herb. íbúð óskast fyrir 1. júní, fyrir 3ja manna fjölskyldu utan af landi. Uppl. í síma 18259 milli kl. 17 og 21. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst vestan Kringlumýr- arbrautar. Er bamlaus og reglusöm. Uppl. í síma 15743 eftir kl. 17. Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 12998. Tvær ungar, reglusamar stúlkur óska eftir íbúð fljótlega. Uppl. í síma 79023 eftir kl. 20. Öruggar mánaðargreiðsl- Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. júní eða fyrr, helst í Bakka- eða Seljahverfi. Góð meðmæli. Uppl. í síma 79162. Unga konu bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb íbúð, góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666518 e. kl. 18. Unga stúlku bráðvantar 2ja herb. ibúð frá 1. júni. Greiðslugeta 12-15.000. Svanhildur, vs. 685380 eða 25662 e.kl. 19. Ungur skrifstofumaður óskar að taka á leigu rúmgóða einstaklingsíbúð sem fyrst, ömggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 12087 e. kl. 20. Verkfræðingur óskar eftir einbýli, rað- húsi eða stórri íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ til leigu í eitt til tvö ár, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. S. 651957. Vil taka á leigu til langs tíma 2ja-3ja herb. íbúð á góðum stað. Einungis íbúð í góðu standi kemur til greina. Uppl. í síma 41728. Óska eftir að taka á leigu herbergi í Reykjavík. Er reglusamur og borga skilvíslega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3247. Óska eftir herb. í Kópavogi eða austar- lega í borginni með eldunar- og hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 38154 eftir kl. 17. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Seljahverfi frá ágúst eða sept. til maíloka. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 611493 eftir kl. 21. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi til leigu nú þegar eða frá 15. maí, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 651467. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 667153. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Heildsali, sem er að koma sér upp í Reykjavík, óskar eftir einstaklings- íbúð. Uppl. í farsíma 985-21895. Hafnarfjörður. Bráðvantar 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53685 og 54221. Reglusamur og skilvís kennari óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Hafnar- firði strax. Uppl. í síma 54799. Reglusamur, einhleypur pípulagninga- maður óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 685237 eftir kl. 17. Reglusöm 5 manna fjölskylda af Héraði óskar eftir húsnæði. Húshjálp kemur til greina. Sími 11731. Reglusöm fjölskylda óskar eftir ein- býlishúsi á Reykjavíkursvæðinu. Sími 28595 eftir kl. 20. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72947 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.