Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987. Leikhús og kvikmyndahús NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ÍSLANOS UNDARBÆ sm 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 5. sýn. firmntud. 7. mai kl. 20.00. 6. sýn. föstud. 8. mai kl. 20.00. 7. sýn. þriðjud. 12. maí kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjám. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. ATH. Breyttur sýningartími. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju Næstsíðasta sýning sunnudaginn 10. maí kl. 16.00. Siðasta sýning mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og í Hallgrimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó Engin Kvikmyndasýning vegna breytinga. Bíóhúsið Koss Kóngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bíóhöllin Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11. Flugan Sýnd kl. 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Peningaliturinn sýnd kl. 9. Háskólabíó Engin sýning í dag. Frumsýning 9. mai The Golden Child Laugarásbíó Litaður laganemi sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvífarinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Regnboginn Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Skytturnar Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Leikið til sigurs Sýnd kl. 3.15, 9.15 og 11.15. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.10. Fallega þvottahúsið mitt Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Hjartasár- brjóstsviði sýnd kl. 5.05, 7.05 og 9.05. Stjömubíó Engin Miskunn , Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5. Tónabíó Fyrsti april sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. e. Alan Ayckbourn. 10. sýn. föstudag kl. 20.30. Bleik kort. Miðvikudag 13. maí kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag 10. mai kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. MÍm^Snm í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. ATH., allra síðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum KÍs' Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 12. maí kl. 20.00. Fimmtudag 14. maí kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. maí kl. 20.00. Þriðjudag 19. mai kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí í sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. KABARETT 21. sýning í kvöld kl. 20.30, uppselt. 22. sýning fimmtudag kl. 20.30, uppselt. 23. sýning föstudag kl. 20.30. 24. sýning laugardag kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. S Æ MIÐASALA B /SMI SlMI wmw 96-24073 lEIKFGLAG AKUREYRAR ISLKNSKA ÓPERAN = Sími 11475 AIDA eftir Verdi Aukasýning föstudaginn 8. mai kl. 20.00. Islenskur texti. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Hallæristenór Föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Laugardag kl. 20.00. Siðasta sinn. I RymPa ínnHan kl 1R Ofl Ég dansa við þig ... Sunnudag kl. 20.00. Þriðjudag kl. 20.00. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Ásdis Magnúsdóttir, Björn Björnsson, Bryndis Pétursdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirs- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S. Gunnars- son, Kristbjörg Kjeld, Lára Stefáns- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfs- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigríður Elliðadóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Steingrimur Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vil- borg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdótt- ir, Þorleifur Örn Arnarson, Þorleifur Magnússon, Örn Guðmundsson. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthias Daviðsson. Frumsýning föstuaaginn 15. maí kl. 20. 2. sýn, sunnudaginn 17. maí kl. 20. 3. sýn. þriðjudaginn 19. maí kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00, Simi 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tþkum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú... á Galdraloftinu Næstu sýningar I kvöld kl. 20.30. 12. sýn. föstudaginn 8. maí kl. 20.30. 13. sýn. sunnudaginn 10. maí kl. 20.30. Ath. allra slðustu sýningar. Miðapantanir í síma 24650 og 16974. MEÐAL EFNIS í KVÖLD KL. 20:00 Það hefur frá upphafi verið stefna Stöðvar 2 að sinna atvinnulífi lands- manna á sem bestan hátt og er þessi nýi þáttur liður í því. I þættinum verð- ur fjallað um viðskipta- og efnahags- mál innanlands og utan. Þátturinn verður á dagskrá vikulega og stjórn- andi hans er Sighvatur Blöndahl. Bandarísk mynd frá árinu 1984 byggð á sögu W. Somerset Maug- ham. Aðalhlutverk: Bill Murray, Theresa Russel, Catherine Hicks. Leikstjórn: John Byrum. TTirn 1111 Magnum Pl Bandarískur sakamálaþáttur með Tom Selleck í aðalhlutverki. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn f»rð þúh|« Helmlllstaakjum íí Heimilistæki ht S:62 12 15 Sjónvarp Leikin og sungin dagskrá verður um Kristján Jónsson fjallaskáld í sjón- varpinu í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.55: Nú er frost á Fróni Myndin sem verður á skjá sjón- varpsins í kvöld er um æviferil Krist- jáns Jónssonar fjallaskálds og er hún endursýnd. Litast er um á æskustöðvum skálds- ins í Þingeyjarsýslu. Talað við fólk sem kann sögur af Kristjáni, auk þess sem Þorsteinn frá Hamri mun leggja sitt af mörkum. í myndinni eru söngvar og leikin atriði. Með hlutverk Kristjáns fer Rúnar Guðbrandsson. Atli Heimir Sveinsson samdi og útsetti tónlistina og Kristinn Sigmundsson syngur lög við ljóðin Þorraþræl, Dettifoss og Tár- ið. Höfundur og sögumaður er Matthías Viðar Sæmundsson. Midvikudagur 6. maí ~ Sjónvazp 18.30 Úr myndabóklnnl - Endursýndur þáttur frá 4. maí. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 19.25 FréHaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á aö ráða? (Who's the Boss?) - Áttundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur um einstæðan föður sem vinnur eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum - Þrettándi þátt- ur. Spyrlar: Ömar Ragnarsson/ Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Her- mannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 21.10 Kane og Abel. Þriðji þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Nú er frost á Fróni. . . Endursýnd heimildarmynd um Kristján Jónsson Fjallaskáld meö söng og leiknum at- riöum, viðtölum og frásögn. Myndin er um æviferil Kristjáns og skáldskap. Litast er um á æskustöðvum hans í Þingeyjarsýslu, í Reykjavik og á Vopnafirði þar sem ævi skáldsins lauk. Talað er við fólk sem kann sögur af Kristjáni, auk þess sem skáldbróðir hans, Þorsteinn frá Hamri, leggur orð í belg. Rúnar Guðbrandsson leikur fjallaskáldið. Atli Heimir Sveinsson samdi og útsetti tónlist. Kristinn Sig- mundsson syngur Þorraþræl, Dettifoss og Tárið. Höfundur og sögumaöur Matthias Viðar Sæmundsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. Áö- ur á dagskrá þann 16. febrúar sl. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Einkabilstjórinn (Sunset Limous- ine). Bresk gamanmynd frá 1983 með John Ritter, Susan Brey og George Kirby í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Terry Hughes. Seinheppinn ungur maður á erfitt uppdráttar sem skemmti- kraftur. Til að ganga í augun á vinkonu sinni gerist hann einkabilstjóri í hjá- verkum. Fyrr en varir er hann flæktur í glæpamál. 18.30 Myndrokk. 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.