Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1987.
Viðskipti
SambandsfiskframieiðenduR
Afkoman
ífyrra
var halla-
laus
Samkvæmt upplýsingum, sem
komu fram á aðalfundi Félags
Sambandsfiskframleiðenda og
Sjávaraftirðadeildar Sambandsins,
var aíkoma fyrirtækjanna í fyrra
hallalaus þótt útlitið væri dökkt
fram eflir ári. Ámi Benediktsson
sagði á fúndinum að siðari hluta
árs 1986 hefði afúrðaverð farið
mjög hækkandi og hefði það jafnað
út þann halla sem myndast hafði
fyiT á árinu.
Ámi sagði að greiðslustaða
frystihúsanna hefði aftur á móti
versnað verulega og væri ástæðan
sú að frystihúsin væra með mikið
lánsfé og væri þar um dýr skamm-
tímalán að ræða.
Á fúndinum lýstu menn áhyggj-
um sínum vegna vaxandi gámaút-
flutnings á fiski og því skipulags-
leysi sem þar ríkti. Ræddu menn
um hvernigþessi mál tengjast fisk-
veiðistefnunni og nýjum hug-
rnvndum um uppboðsmarkaði og
frjálst fiskverð. Ákveðið var að
leita samstöðu við önnur samtök
fiskframleiðenda um hvemig
bregðast skuli við þessum vanda.
-S.dór
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggð
Sparisjóðsbækur 10-12 Lb
óbund. Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 10-15 Sb
6 mán. uppsögn 11 20 Ib
12mán. uppsögn 14-25,5 Sp.vél.
18mán. uppsögn 22-24.5 Bb
Ávisanareikningar 4-10 Ab
Hlaupareikningar 4-7 Sp
Innlan verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5-2 Ab.Bb. Lb.Sb. Úb.Vb
6 mán. uppsögn Innlán meösérkjörum 2,5-4 Ab.Úb
10-22
Innlán gengistryggö
Bandaríkjadalur 5,5-6.25 Ib
Sterlingspund 8,5-10,25 Ab
Vestur-þýsk mörk 2,5-4 Ab
Danskar krónur 9-10,25 Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 20-24 Bb.Sb, Úb
Viöskiptavixlar(forv.)(1) 22,5-26 eða kge
Almenn skuldabréf(2) 21-27 Úb
Vidskiptaskuldabréf(1) kge Allir
. HlaupareikningarMirdr.) Útlán verötryggo 21-24,5 Bb.Sb
Skuldabréf
Aö 2.5árum 6-7 Lb
Til lengri tima 6,5-7 Bb.Lb, Sb.Úb
Utlántil framleiðslu
Isl. krónur 16,25-26 Ib
SDR 7,75-8,25 Bb.Lb. Úb
Bandaríkjadalir 8-8,75 Bb.Sb
Sterlingspund 11,25-13 Bb.Vb
Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Bb.Lb, Úb.Vb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-6,75
Dráttarvextir 30
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitala mai 1662 stig
Byggingavisitala 305 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 3% 1. april
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 110 kr.
Eimskip 246 kr.
Flugleiðir 170kr.
Hampiðjan 114 kr.
Iðnaðarbankinn 124 kr.
Verslunarbankinn 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa
þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2)
Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil-
alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð-
tryggð lán, nema í Alþýöubanka og
Verslunarbanka.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= lönaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp=Sparisjóðirnir.
Nánarl upplýsingar um peningamarkaöinn
birtast í DV á fimmtudögum.
Norðmenn:
Flytja ál á tank-
bílum til Hollands
England
Bv. Skinney landaði í Hull 2. maí
71 lest fyrir kr. 4,6 millj., meðalverð
kr. 64,68. Verð á þorski kr. 66,91 kíló-
ið. Ýsa kr. 68,21 kg. Ufsi kr. 39,66
kg. Karfi kr. 46,45 kg. Koli kr. 50,38.
5. maí var seldur fiskur úr gámum,
alls 348 lestir, fyrir kr. 22.075.943,33.
meðalverð kr. 52,74 kílóið. Þorskur
kr. 61,48 kg. Ýsa kr. 66,93 kg. Ufsi
kr. 40,07 kg. Karfi kr. 29,48. Koli kr.
41,81. Grálúða kr. 40,81 kg. Bv. Þórs-
hamar landaði í Hull 56 lestum fyrir
kr. 3,5 millj.
Þýskaland
Bv. Ögri landaði i Bremerhaven
5. maí alls 292.975 lestum fyrfr kr.
15,5 millj. Þorskur kr. 45 til kr. 82.
Ýsa kr. 65 hæst. Meðalverð kr. 53.
Bv. Engey landaði í Bremerhaven
helmingnum af afla sínum miðviku-
daginn 6. maí, 160 lestum. 7. maí var
selt það sem eftir var.
Skotland
Síðustu viku aprílmánaðar var
verð á fiski í eftirtöldum höfnurn:
Aberdeen. Þorskur kr. 74, stór þorsk-
ur kr. 109 kílóið. Stór ýsa kr. 81 kg,
meðalstór ýsa kr. 74 kg, smáýsa kr.
50 kílóið. Sólkoli kr. 200 kílóið, rauð-
spretta kr. 100, smákoli kr. 80 kílóið.
Ufsi kr. 37 kg.
Peterhead. Stór þorskur kr. 90, með-
alstór kr. 80, smáþorskur kr. 50
kílóið. Stórýsa kr. 85, meðalstór ýsa
kr. 77 og smáýsa kr. 64 kílóið. Rauð-
spretta kr. 80 kílóið og sólkoli kr.
144 kílóið.
írland
Dublin frá 17. apríl. Lax kr. 430
kílóið, sjógenginn smásilungur kr.
90 kg, sólkoli kr. 173 kg, þorskur kr.
56 kílóið:
Kanada
Þrátt fyrir 10% minni þorskkvóta
telja Kanadamenn að þeir muni fá
meiri verðmæti úr veiðunum en á
síðasta ári sökum hækkandi verðs í
Bandaríkjunum. Afli í Lófóten í ár
er meiri en hann var árið 1986.1 lok
aprílmánaðar var veiðin orðin 17.154
lestir og er það nokkru meira en
aflinn var á síðastliðnu ári, sem var
14.897 lestir, en þess ber að geta að
174 fleiri era við veiðarnar en á síð-
asta ári. Alls hafa 450 bátar stundað
veiðamar. 1217 fiskimenn stunda
veiðamar áfram og er það 591 manni
fleira en var á síðastliðnu ári. Alls
hefur 10.481 lest verið hengd á hjalla,
5.770 hafa verið saltaðar, 210 lestir
F iskmarkaðirnir
Ingólfur Stefánsson
verið ísaðar og 468 hafa verið fryst-
ar. Smávegis hefur farið í niðursuðu
og í söltuð flök. Mest af fiskinum
hefúr veiðst í net eða alls 6.187 lest-
ir. Minnstur afli hefur verið á
handfæraveiðunum eða 945 lestir.
Láta fiskimenn nokkuð vel af tekjum
þessa vertíð og þakka það hinu háa
verði sem er á öllum fiski í ár. Sér-
staklega á þetta við um línu- og
færafiskinn .
All
Nokkrar áætlanir hafa norsk fyrir-
tæki gert um álaveiðar og útflutning
á ál til Hollands. Áætlað er að flytja
fiskinn til Hollands með tankbílum
en sá flutningur tekur allt að þijá
daga. Gert er ráð fyrir að allt að 16
tankbílar taki þátt í þessum flutn-
ingum, svo það er nokkuð meira en
bara fiskurinn sem gefúr peninga.
Hrogn
Miklar áhyggjur era meðal þeirra
sem framleiða hrognakæfu vegna
vöntunar á hrognum þrátt fyrir góða
vertíð. Kaupa þessir framleiðendur
hrogn frá íslandi, Kanada og Rúss-
um. Lengi ætlum við að selja óunnið,
verðmætt hráefni til hinna ýmsu
framleiðenda sem kosta miklu til að
fá hráefnið til framleiðslunnar. Get-
um við ekki framleitt dýrar vörui-
úr því eftirsóknarverða hráefni sem
við eigum þónokkuð af?
Fískeldi
Norðmenn hafa miklar áhyggjur
af hinum geigvænlega sjúkdómi,
svokallaðri „hydra“ veiki og er nú
svo komið hjá eldisstöðvunum að
margar hveijar ramba á barmi gjald-
þrots.
í upphafi ævintýrisins var þessi
atvinnuvegur svipaður því sem gerð-
ist þegar gullæðið geisaði í
„Klondyke" og var um tíma betri
kaupgreiðandi en olíustöðvarnar
gátu greitt á uppgangstímunum. Það
er víst að mjög mikla aðgát þarf að
hafa og tala Norðmenn nú um að
bólusetja öll..seiði sem notuð verða
í framtíðinni. Krafa er komin fram
hjá eldisstöðvaeigendum um að ríkið
styrki þær stöðvar sem verst eru
settar fjárhagslega.
Innanlandsmarkaðurinn
Kvartað er yfir því við eldisstöðvar
að þær setji slæman lax á markaðinn
innanlands og verði það til þess að
fólk kaupi ekki þessa annars ágætu
afurð. Það kaupi frekar t.d. nauta-
kjöt sem sé í harðri samkeppni við
fisk en ýmsir telja að verðið sé of
lágt á fiski sem orsaki að menn leggi
sig ekki nægilega fram um að fram-
leiða góða vöru. Slæm launakjör
fæla menn frá fiskvinnslunni en
þetta telja menn að laga þurfí ef vel
á að fara.
Útflutningur landsmanna 1986:
Utflutnings-
tekjumar jukust
um 11 milljarða
hlutur sjávarafurða var 85% í aukningunni
Útflutningstekjur okkar íslendinga
jukust um 11,2 milljarða króna á árinu
1986 miðað við árið á undan. Hlutur
sjávarútvegs í þessari miklu aukningu
milli ára var 85% og nam aukning
útflutningstekna í sjávarútvegi 9,5
milljörðum. I landbúnaði jukust út-
flutningstekjumar um 109 milljónir, í
stóriðju um 931 milljón, í iðnaði öðrum
en stóriðju um 240 milljónir og í öllu
öðra um 409 milljónir króna.
Ef litið er á hlut sjávarafúrða sér-
staklega er hlutur ferskfisks 1/6 hluti
í þessari aukningu en hlutur frystra
sjávarafurða rúmlega helmingur af
aukningunni.
Þessar upplýsingar komu fram í
ræðu Sigurðar Markússonar, fram-
kvæmdastjóra Sjávarafúrðadeildar
Sambandsins, á aðalfundi deildarinn-
ar. Sagði Sigurður að þegar á þessar
staðreyndir væri litið væri ljóst að
frystingin myndi gegna lykilhlutverki
enn um sinn innan sjávarútvegsins,
sem aftur bæri höfuð og herðar yfir
aðra þætti í útflutningi landsmanna.
-S.dór
Skreiðarsala
Sambandsins
gengur vel
I fyrra flutti Sjávarafurðadeild um eða fyrirframgreiðslu. Allar
Sambandsins út 4.820 lestir af hert- hausa- og skreiðarbirgðir eru nú
um hausum og skreið og er þetta seldar og eru hausamir þegar farn-
mestiskreiðarútflutningurdeildar- ir úr landi en hluti skreiðarinnar
innar síðustu fimm árin. Allar eldri er ófarinn, enda hefiir verið lögð á
skreiðarskuldir eru nú innheimtar það áhersla hjá Sambandinu að
og fullar tryggingar fyrir skreiðar- dreifa afekipunum á Nígeríumark-
sölu síðustu mánaða sem enn eru að og senda jafnan lítið magn í
ógreiddar. einu. Hefur þessi háttur gefist best.
Sambandið hefur ekki flutt út -S.dór
skreíð nema gegn tryggum ábyrgð-