Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1987. 17 Lesendur Malfar fréttamanna Lcsandi skrifar: Hvemig mé það vera að margir okkar vöðustu og áður fyrr færustu fréttamenn eru famir að taka upp á þeim ósóma að stama alveg hroða- lega og tafsa á orðunum þegar þeir þurfa að tala blaðalaust? Það er langt síðan ég fór að taka eftir þessu og tel ekki fjarri lagi að Einar Sig- urðsson á Bylgjunni hafi verið einna fyrstur til að byija á þessu cn kolleg- ar hans, Hallgrímur Thorsteinsson og Ingvi Hrafh Jónsson, gefa ekkert eftir að þessu leyti en þó held ég að só síðastnefhdi slái metíð. Ég hef bókstaflega heett að horfa á viðtals- þætti með Ingva Hrafhi vegna þessa. Ég tók að gamni mínu lítið dæmi niður til að skýra mál mitt: Jón, hva hva hvað held heldui- þú að að að gerist í má! málinu á á á á næstu dögum? Þetta dæmi er einkennandi fyrir áðumefhda menn og hafa fleiri en ég tekið eftir þessum leiða kvilla. Það er aftur á móti aðdáunarvert hvað margir viðmælendumir svara skýrt og skorinort og nefhi ég til dæmis Kjartan Lárusson hjá ferða- málaráði Sem betur fer hafa ekki allir ff étta- menn tekið upp þessa slæmu takta. Að lokum skora ég á annars ágæta fféttamenn að hætta staminu. r Urval MAÍHEFTIÐ ER KOMIÐ Á SÖLUSTAÐI ÞÉTTSETT ÚRVALS EFNI - ÞÚ VERÐUR AÐ LESA ÞAÐ! Meðal efnis má nefna: RAUNASAGA MÓÐUR Þegar Steven Mosher fór til Kina að kynna sér lifnaðar- hætti í dreifbýlinu þar datt honum aldrei í hug að hann yrði vitni að einum skelfileg- astaglæpokkartíma. Kinversk yfirvöld brugðust illa við þegar Mossher fann sig knúinn til að segja umheiminum frá ó- dæðisverkum yfirvaldanna. FÓLK SEM VEÐUR í PENINGUM Þetta fólk hefur aflað sér auðs með ýmsum hætti en á þó margt sameiginlegt. Það býr allt í Kaliforníu, hefur gefið heilmikið af auðæfum sínum, safnar listaverkum eða forn- munum og er lítið fyrir að lesa um sjálft sig á prenti. TILBOÐ MERKT „SANNGIRNI“ Stundum þarf aö spila á sál- fræóina til þess að hafa hendur í hári þeirra sem með einhverjum hætti ógna sam- félaginu. Almenning rak í rogastans þegar það upplýst- ist hver „sprengjumaðurinn ógurlegi'' í New York raun- verulega var. STRÍÐIÐ VIÐ BIRNINA Hann hafði ráðið sig sumar- langt til að annast um 43 bjarnarhúna í dýragarði. Að- eins einn þeirra var erfiður: stóri, slæmi Fúll. En þegar upp var staðið var það samt Fúll sem var uppáhaldið. SAGAN AF JÓNI HREGGVIÐSSYNIÁ REYNI Fáir munu þeir islendingar sem ekki kunna einhver skil á Jóni Hreggviðssyni, bónda á Reyni og „leiguliða Krists", eins og segir í islandsklukk- unni, meistaraverkinu sem Halldór Laxness bjó til um Jón. En hin raunverulega saga Jóns Hreggviðssonar er líka áhugaverð. ÁSTKÆR LEIÐTOGI RÆNIR FÓLKI Þetta var eins og kvikmynda- handrit af æsilegustu gerð. Sonur einræðisherra Norður- Kóreu vildi fá fræga leikkonu og þekktan leikstjóra til að gera fyrir sig áróðurskvik- myndir um sæluríkið. Þá var bara eitt að gera: ræna þeim. Urval KAUPTU ÞAÐ Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ - NÚNA! SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EUPOCflDO - sími 27022. SKIPSTJÓRAR Skipstjóri óskast á nýlegan 15 tonna plastbát sem gerður verður út frá Suðurnesjum á handfæri og línu. Tilboð sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt „Bátur 333". Sólbaðsstofa ;Astu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705 Vegna mikillar eftir- spurnar stendur tilboð- iðáframút þessaviku. 24 tímar á aðeins 1600 krónur. VERIÐ VELKOMIN ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI MY BROTHER TOM Nýr ástralskur úrvalsmyndaflokkur á tveimur spólum kominn á myndbandaleigur. tSLENSKUR TEXT: u þorpi. ndaflokky^á My brother GORDON TACKSON KEITH MICHELL With Tom Jennings, Calherine McClements, Christopher Curamins and Chris Plumraer. Astarsamband hinnar myndarlegu Peggy MacGibbon og hins dugmikla Tom Quayle sundradi heilu þorpi. IVIynd um hlálur. gleði og ástriður unglingsástarinnar i litlu sveitaþorpi. Myndaflokkurinn er byggður á samnefndri metsölubók James Aldridge. Myndallokkur þessi er ekki væntanlegur i sjónvarpi. Einkaréttur og dreifing: ARNAR-VIDEO MYNDBANDAUMBOÐ simi 82128

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.