Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Blaðsíða 36
FRÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1987.
Búðardalsveikin:
Eitrunfrá
einu búi
Hollustuverndin telur að matar-
eitrun sem yfir 60 manns fengu eftir
fermingarveislur í Búðardal stafi af
skemmdum kjúklingum frá einu búi.
Þaðan var slátrað 3.000 kjúklingum
i desember og þeir settir á markað
undir merki Isfugls. í þessum kjúkl-
ingum fundust saursýklar. typhim-
urium-copenhagen.
Þessi tegund saursýkla hefur ekki
fundist í kjúklingum hér áður en á
hinn bóginn hefur hennar orðið vart
í öndum. Líklegt er að allir kjúkling-
amir úr framangreindri slátrun séu
seldir. Sýklamir eyðast við suðu og
með eðlilegu hreinlæti. Hugsanlegt
er að röng meðhöndlun í veitinga-
húsinu í Búðardal hafi leitt til þess
að veislugestir þar vestra veiktust.
Matareitrunar hefur ekki orðið vart
vegna neyslu þessara kjúklinga ann-
ars staðar.
í dag verður gengið úr skugga um
að kjúklingar úr þessari frægu slátr-
un séu ekki lengur á boðstólum í
matvömverslunum. Viðkomandi
kjúklingabú verður jafnframt rann-
sakað. Eigi einhver Isfugls-kjúklinga
í frysti er slátrunamúmer sýktu
kjúklinganna 1,112,86. -HERB
Alþýðusambandið:
Vill tvöfalda
kauphækkanir
Hagfræðingar Alþýðusambands
íslands telja að samningar opinberra
starfsmanna að undanfömu hafi fært
þeim um 20% kauphækkun á þessu
ári. Desembersamningamir á al-
menna vinnumarkaðnum hafi hins
vegar ekki þýtt nema 9,2% hækkun
til launþega innan ASÍ. Þetta bil
vill Alþýðusambandið nú brúa og
hefur þegar farið fram á viðræður
við vinnuveitendur sem telja engin
efni til endurskoðunar samning-
anna.
Sumir launþegar á almenna vinnu-
markaðnum hafa raunar fengið
hækkanir umfram desembersamn-
ingana, meðal annars með svoköll-
uðum fastlaunasamningum. ASI
ætlar því sérsamböndum að semja,
hverju fyrir sig, verði vinnuveitend-
ur við óskum um nýjar samningavið-
ræður. -HERB
LOKI
Bandalag jafnaðarmanna
- eða hvað?
Til þess að fylgjast vel með er nauðsynlegt að lesa DV daglega. Hver
og einn hefur svo sinn hátt á lestrinum. Tim Bat, fjöllistamaður frá Bret-
landi, les DV á sérstakan hátt. Hann lætur blaðið hvíla á nefinu meðan
á lestrinum stendur. Ekki er vitað hvort maðurinn er svona nærsýnn
en aðrir, sem reynt hafa þessa lestraraðferð, gáfust upp á henni. Það
eru forráðamenn Pennans sem standa að heimsókn Tims til íslands.
Penninn var að opna verslun í Austurstræti og mun Tim skemmta gest-
um og gangandi fyrir utan verslunina í dag og á morgun.
DV-mynd GVA
Tálknafjörður:
Lá við stórslysi
Ásta Óskaisdóttir, DV, Tcfflcnafirði:
Við stórslysi lá í gærdag þegar verið
var að hífa bifreið upp úr togaranum
Tálknfirðingi á Tálknafirði. Snerist
bifreiðin í lyftingarbúnaðinum, þannig
að biti, sem notaður var til að hífa
hana upp og á að snúa þvert á hana,
sneri langsum. Rann hún síðan til og
hékk á öðru framhjólinu í lyftingar-
búnaðinum. Undir bílnum stóðu tveir
menn og hefðu þeir orðið undir honum
hefði hann fallið niður.
Tveir bílar voru fluttir með togaran-
um frá Reykjavík til Tálknafjarðar.
Hann kom þangað um hádegisbilið í
gær og var þá hafist handa við að
skipa þeim upp. Þegar verið var að
hífa fyrri bílinn upp úr togaranum
gerðist óhappið.
Bíllinn dinglaði góða stund í lyfting-
arbúnaðinum en eftir nokkrar lagfær-
ingar tókst að koma honum upp á
bryggjuna. Hann hafði verið í spraut-
un í Reykjavík en slóst utan í við
óhappið og skemmdist nokkuð. Slysa-
laust gekk að skipa seinni bílnum upp.
Sameining
Aflokkanna
fær byr
undir báða
vængi
Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag Átök veröa á miöstjómarfundi
hafa á síðustu dögum mjög nálgast Eftir rúma viku verður miðstjómar-
hver annan í umræðu um myndun fúndur Alþýðubandalagsins haldinn
ríkisstjómar með Sjálfstæðisflokki, og fram að honum munu alþýðu-
nýsköpunarstjómar. Til þessa hefúr bandalagsmenn forðast að segja
Alþýðubandalagið verið tregt í taumi nokkuð opinberlega um myndun ný-
og opinberlega tala alþýðubandalags- sköpunarstjómar eða samruna A-
menn um að sigurvegarar kosning- flokkanna. Vitað er að til átaka keraur
anna eigi að reyna stjómarmyndun á miðstjómarftmdinum. Og enda þótt
fyrst. En bak við tjöldin er unnið af verkalýðsleiðtogamir vinni nú bak
fúllum krafti að þvi að A-flokkamir við tjöldin að myndun nýsköpunar-
nái saman og það virðist vera að ger- stjómar er ekki þar með sagt að þeim
ast. takist að fá flokkinn allan til þátk
Verkalýðsforkólfar beggja flokk- töku. Vitað er að mikil andstaða er
anna hafk foiystuna í þessum viðræð- gegn þessu hjá ákveðnum hópi innan
um. Vitað er að foringjar Alþýðu- flokksins. Andstaðan var þó meiri
flokksins hafa oflar en einu sinni rætt fyrst eftir kosningar en þeim fjölgar
við hvem einasta þingmann Alþýðu- mjög sem vilja skoða þessar hugmynd-
bandalagsins. ir verkalýðsforkólfanna.
Draumur Jóns Baldvins
Sameinist í nýjan jafnaðar- Svavar Gestsson, fonnaður Alþýðu-
mannaflokk bandalagsins, hafnaði ekki hugmynd-
En það er meira í farvatninu. 1 þess- irrni um samruna A-flokkanna í
um viðræðumA-flokkannahafamenn blaðaviðtali í síðustu viku. Alþýðu-
talað um samruna flokkanna í einn flokksmenn eru henni mjög hiynntir,
jafiiaðarmannaflokk. Hugmyndin enda hefúr Jón Baldvin sagt það sinn
mun vera sú eftir stjómarmyndun að draum að sameina vinstrimenn í eirrn
A-flokkamir taki höndum saman um stóran og sterkan jafriaðarmanna-
endurskipulagningu verkalýðshreyf- flokk. Það sem foekast hefur aðsldlið
ingarinnar frá grunni. Að því loknu A-flokkana eru utanríkismálin en
verði stefnt að samruna flokkanna í vegna breyttarar afstöðu Alþýðu-
einn jafiiaðarmannaflokk. bandalagsins til hersins á Keflavíkur-
Bæði þingmenn úr Alþýðubandalagi flugvelli og veru Lslands í NATO hefúr
og Alþýðuflokki, sem DV hefúr rætt þessi ágreiningur minnkað verulega.
við, hafa staðfest að þetta sé hug- Erjafnvelúrsögunniogallavegayrði
myndin. Alþýðubandalagsþingmaður hann ekki hindrun ef flokkamir ná
sagði að í sumar myndi vart annað saman á öðrum sviðum.
gerast en myndun ríkisstjómar enda Það er ljóst að tfl tíðinda getur dreg-
sumarfrí manna á næsta leitá. Með ið á næstu mánuðum, en öllu veldur
haustinu yrði svo farið að huga að þar um hvemig miðstjómarfúndur
endurskipulagningu verkalýðshreyf- Alþýðubandalagsins um aðra helgi
ingarinnar og í kjölfar þess stofhun afgreiðir málið.
jafiiaðarmannaflokks. -S.dór/KMU
Veðrið á morgun:
Bjartviðri
um mest-
allt land
Hæg, norðlæg átt verður á
landinu á morgun og dálítil él á
Norðausturlandi en bjart annars
staðar. Hiti verður við frostmark
á vestanverðu landinu en fer allt
upp í 7 stig annars staðar.
Leiðsögumenn
sömdu
Leiðsögumenn hafa samið við við-
semjendur sína og var nýr kjarasamn-
ingur undirritaður í húsi ríkissátta-
semjara í gærkvöldi. Verkfalli
leiðsögumanna hefur verið aflýst
vegna samningsins.
Einstök efnisatriði samningsins
verða ekki gefin upp fyrr en félags-
fundur í Félagi leiðsögumanna hefur
fjallað um hann en það verður á
fimmtudag. Samningurinn gildir til
næstu áramóta. Viðsemjendur leið-
sögumanna voru Félag íslenskra
ferðaskrifstofa, Ferðaskrifstofa ríkis-
ins og Kynnisferðir sf.
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
i
i
i
i
i
Í
i
í
I
I
I
I
-FRI