Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1987. Leikhús og kvikmyndahús mm NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÓU ÍSLANDS UNDARBÆ simj 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 6. sýn. föstud. 8. maí kl. 20.00. 7. sýn. þriðjud. 12. maí kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir I slma 21971 allan sólarhring- inn. ATH. Breyttur sýningartími. ||| ÍSLENSKA ÓPERAN —— U Sími 11475 AIDA eftir Verdi Aukasýning i kvöld kl. 20.00, uppselt. Islenskur texti. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Simapantanir á miðasölutlma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING i forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Austurbæj arbíó Engin Kvikmyndasýning vegna þreytinga. Bíóhúsið Koss Kóngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bíóhöllin Vitnið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11. Krókódila Dundee 7 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Engin sýning i dag. Frumsýning 9. maí The Golden Child Laugarásbíó Litaður laganemi sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Tvífarinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Regnboginn Þrír vinir sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. - i-v Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.15. Leikið til sigurs Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl, 7.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Hjartasár- brjóstsviði sýnd kl. 7. Stjörnubíó Engin Miskunn Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5. Tónabíó Fyrsti apríl sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þjóðleikhúsið Hallæristenór í kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. Laugardag kl. 20.00. Siðasta sinn. L *ymPa a ^ ''vftcíffaUgntílA Sunnudag kl. 15.00. Tvær sýningar eftir. Ég dansa við þig ... Sunnudag kl. 20.00,- Þriðjudag kl. 20.00. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Ásdís Magnúsdóttir, Björn Björnsson, Bryndís Pétursdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirs- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S. Gunnars- son, Kristbjörg Kjeld, Lára Stefáns- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfs- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigríður Elliðadóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Steingrimur Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vil- borg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdótt- ir, Þorleifur Örn Árnarson, Þorleifur Magnússon, Örn Guðmundsson. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthias Daviðsson. Frumsýning föstudaginn 15. maí kl. 20. 2. sýn. sunnudaginn 17. maí kl. 20. 3. sýn. þriðjudaginn 19. mai kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu ki. 13,15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i slmsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard I síma á ábyrgð korthafa. \ FBHmV 'P 'PÍmw' f /Frl R R! R fii R frl PlnRffl |bbfi{b eo 0 E B e|^bb\ KABARETT 23. sýning I kvöld kl. 20.30. 24. sýning föstudag 15. mal kl. 20.30. 25. sýning laugardaginn 16. mal kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. MIÐASALA SlMI 96-24073 Leikfglag akureyrar lkikfFiac; RKYKIAVlKlIR SÍM116620 KÖRINN e. Alan Ayckbourn. 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. Bleik kort. Miðvikudag 13. mal kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag 10. mai kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 20.00. Athl Breyttur sýningartími. MÍlBF&njR Laugardag kl. 20.30. ATH., allra siðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞVR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 12. mai kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 14. mal kl. 20.00, uppselt. Föstudag 15. mal kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. mai kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 19. mal kl. 20.00. Miðvikudag 20. mai kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, slmi 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Slmi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir I síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsaia. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mal I sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu slmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn ó, þú... á Galdraloftinu Næstu sýningar 12. sýn. í kvöld kl. 20.30. 13. sýn. sunnudaginn 10. mai kl. 20.30. Ath. allra siðustu sýningar. Miðapantanir I slma 24650 og 16974. I Hallgrlmskirkju Næstslðasta sýning sunnudaginn 10. mal kl. 16.00. Slðasta sýning mánudaginn 11. mal kl. 20.30. Slðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn I slma 14455. Miðasala hjá Eymundsson, slmi 18880, og I Hallgrlmskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK MEÐAL EFNIS í KVÖLD nnnnxnnnnn 1(1 Æskuárin 21. ‘ (Fast Times At Ridgemont Hich) Grínmynd frá árinu 1982, byggð á samnefndri bók sem náði miklum vin- sældum. Sagt er frá nokkrum ungl- ingum i menntaskóla, vandamálum þeirra í samskiptum við hitt kynið og öðrum vaxtarverkjum. Tónlist í mynd- inni er flutt af Jackson Browne, The Go-Go's, Graham Nash, Cars o.fl. Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold og Phoebe Cates. Leikstjóri er Amy Heckerling. iiiiiii»iiiiiiiirn Laugardagur Dreginn á tálar (Betrayed by Innocence) Bandarísk mynd frá 1986. Aðalhlut- verk: Barry Bostwick, Lee Purcell, Cristen Kaufmann. Leikstjórn: Elliot Silverstein. KL. 23:45 KL. 23:20 Sunnudagur Vanir menn (The Professionals) Nýr breskur myndaflokkur með Gor- don Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. »» STOD-2 Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn faard þúhjá Heimilistaakjum íj> Heimilistæki hf S:62 12 15 Útvarp Stöð 2 kl. 23.45: Þrjár konur -frumleg og athyglisverð mynd Þessi bandaríska mynd frá 1977 er um þrjár konur sem mynda sín á milli óvenjuleg tengsl eins og titill myndar- innar gefur til kynna. Konumar eru allar mjög ólíkar hver annarri og kynnast í gegnum sérkennilega unga konu sem fær vinnu á heimili fyrir aldraða. Hún kemst fljólega í samband við samstarfskonu sína sem lifir eftir forskriftum kvennablaða. Inn í mynd- ina bætist svo dularfull listakona og mynda þessar þrjár konur óvenjuleg tengsl sín á milli. Myndin spannar heibnikið svið mannlegra tilfinninga og er að mörgu leyti frumleg og athygl- isverð og fær fólk til þess að hugsa. Konumar þrjár eru leiknar af Shelley Duvall, Sissy Spacek og Janice Rule og ieikstjóri myndarinnar er enginn annar en Robert Altman. Sissy Spacek er ein kvennanna þriggja í samnefndri mynd. Föstudaaur 8. mai Sjónvarp 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Fimmtándi þátt- ur. Sögumaður: Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúöuleikararnir - Annar þátt- ur. Teiknimyndaflokkur I þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð- mundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir. Hljómsveitin Fullt hús gesta kynnt. Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. 21.15 Mike Hammer. Þrettándi þáttur í bandariskum sakamálamyndaflokki. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.05 Seinni fréttir. 22.15 Duldar hvatir. Bandarísk bíómynd frá árinu 1963. s/h. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Montgomery Clift, Susannah York, Larry Parks og Susan Kohner. Myndin lýsir þeim árum þegar Sigmund Freud, sem nefndur hefur verið faðir sálfræðinnar, var að þreifa fyrir sér með dáleiðslu og sál- könnun. Hann finnur margt skylt með sjálfum sér og ungri stúlku sem hann stundar og sannfærist um að sefasýki hennar eigi sér orsakir I barnæsku hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Kvöldfréttlr (News at Eleven). Bandarfsk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. Leikstjóri og höfundur handrits er Mike Robe. I kvöldfréttum segir fréttamaður frá ástarsambandi kennara og nemanda við gagnfræðaskóla og verða úr þessu mikilar fjölmiðladeilur. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. 18.30 Myndrokk. 19.05Myrkviða-Mæja. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Ahorfendur Stöðvar tvö á opinni linu í síma 673888. 20.20 Klassapíur (The Golden Girls). Ald- urinn er klassapiunum ekki fjötur um fót. 20.45 Hasarleikur (Moonlighting). Nýr, bandarlskur framhaldsmyndaflokkur. Fyrirsætan Maddi Haves og leynilög- reglumaðurinn David Addison elta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.