Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1987, Blaðsíða 4
22 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 17. maí1987 Arbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11.00 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtsprestakali Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakii'kja Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Æskulýðsfélagsfund- ur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafiir Skúlason. Digranesprestakall Messa kl. 14.00 í Kópavogskirkju. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómorganistinn leikur á orgel kirkj- unnar í 20 mín. fyrir messuna. Elliheimilið Gi-und Guðsþjónusta kl. 14. Ástráður Sigur- steindórsson guðfræðingur prédikar. Sr. Jón Isfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan i Reykjavík Bamaguðsþjónusta kl. 11. Skfrn. Guð- spjallið í myndum. Smábamasöngvar og bamasálmar. Afmælisböm boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Aníta Rut Ás- mundsdóttir, Lækjarási 4, Reykjavík. Altarisganga. Fríkirkjukórinn svngur undir stjóm organistans. Kvenfélags- kaffi í Oddfellow-húsinu að lokinni messu. Mánudagur 18. maí: Tónleikar í Frí- kirkjunni kl. 20.30. Félagar í Alouette- tríóinu frá New York leika tónlist eftir Telemann, Hovaness, de Boismortier, Persichetti og Gordon Jacob. Stella Amar leikur á óbó og enskt hom og Andrew Cordle á fagott. Leikið verður á celló í einu verkanna. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja Messa kl. 11.00. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Aðalfundur Grensássóknar verður mánudaginn 18. maí í safnaðar- heimilinu kl. 18. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffisala kvenfélagsins verður í Domus Medica kl. 15. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson. Kársnesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Ami Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. (Vinsamlegast athugið breyttan messutíma.) Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknamefndin. Laugameskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga (Ath. sumartími.) Þriðjudagur: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur: Félagsstarf aldraðra. Lagt af stað í Keflavíkurferðina kl. 11.30, frá kirkjunni. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Ólafur Finns- son. Seltjarnameskh-kja Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Safnaðarráð Reykjavíkurprófasts- dæmis. Aukafundur verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju sunnudag 17. maí kl. 18.00. Dómprófastur. FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987. Verk Þórdísar A. Sigurðardóttur eru Skúlptú: Þórdís A. Sigurðardóttir opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí Gangskör á morgun, laugardag, kl. 14.00 þar sem hún heldur fyrstu einkasýningu sína en hún hefur tekið þátt í nokkrum einkasýning- um hér á landi áður. Síðastliðið ár hefur hún unnið mikið í vír og sýnt Árlegir vortónleikar Samkórs Kópavogs Hinir árlegu tónleikar Samkórs Kópavogs verða haldnir í Kópa- vogskirkju laugardaginn 16. maí kl. 17.00. Fjölbreytt efnisskrá verður að mestu bundin íslenskum lögum. gömlum og nýjum, auk erlends létt- metis. Kórinn hefur á að skipa 35 syngjandi mönnum og hefur hann starfað nær óslitið í 20 ár. Stjórnandi kórsins er Sigurður Pétur Bragason og einsöngvarar eru Guðjón Grétar óskarsson og Stefán Arngrímsson. Undirleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Samkór Kopavogs syngur að mestu islensk log en með fær að fljota erlent léttmeti. Gunnsteinn Gíslason á Kjarvalsstöðum Gunnsteinn Gíslason mynd- höggvari opnar sýningu á morgun, laugardag, að Kjarvalsstöðum. Myndirnar eru múrristur sem er þekkt veggmyndatækni er notuð hefur verið líkt og alfresco-mvnda- gerð allt frá miðöldum. Uppistaðan í múrristum er fin- mulinn hvítur marmari, kalk og sérstakir steinlitir sem notaðir eru í steypuhræruna. Þannig eru mis- munandi lituð múrlög lögð hvert yfir annað og endað á ljósum lit. Myndin er síðan skorin fram með beittum hnif og litir og form skorin fram. Að loknu fjögurra ára námi við Myndlista- og handíðaskóla Is- lands á árunum 1963-1967 lagði Gunnsteinn stund á nám f vegg- skreytingum og glerhönnun við Edinburgh College of Art og lauk náminu með BA gráðu 1969. 1972 til 1975 stundaði Gunnsteinn fram- haldsnám við Konstfackskolan í Stokkhólmi. Fyrstu einkasýningu sína á múr- ristum hélt Gunnsteinn á Kjarvals- stöðum 1982 en hann hefur jafnframt tekið þátt í fjölda sam- sýninga heima og erlendis, nú síðastliðið haust í Edinborg. Eftir Gunnar eru veggskreyting- ar í opinberri eigu meðal annars lijá Reykavíkurborg, Ólafsvíkur- kaupstað, Listasafni Kópavogs, svo og í sérkennaraháskólanum í Bær- um í Noregi. Gunnsteinn hefur gegnt ýmsum störfum í samtökum myndlistar- manna og var formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna 1984 til Sýningu Gunnsteins lýkur svo 1986. sunnudaginn 31. maí. Uppistaðan í múrristum litir. kalk og sérstakir stein- Kirkja Óháða safnaðarins Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Fríkirkjan í Hafnarfhði Guðsþjónusta kl. 14. Þeir sem á þessu vori minnast 50 ára fermingarafrnælis mæta til guðsþjónustu. Sr. Einar Eyj- ólfsson. Akraneskirkja Messa kl. 10.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Guðmundur Öm Ragn- arsson. Fermingar Stokkseyrarkirkja Fermingarbörn sunnudaginn 17. maí kl. 11. Arnheiður Helga Ingibergsdóttir, Lyngheiði Hulda Ósk Guðmundsdóttir, Eyrarbraut 7 Ingibjörg Jónsdóttir, Holti III RagnheiðurJónsdóttir, Iragerði 15 Arnór Alexandersson, Austurbrún Hákon Jens Pétursson, Keldnakoti Hlynur Gylfason, Sæbakka Vernharður Reynir Sigurðsson, Holti II Fríkirkjan Sunnudaginn 17. maí kl. 14.00 verður ferming i Fri- kirttjunni í Reykjavík. Fermd verður Aníta Rut Asmundsdóttir, Lækjarási 4, Reykjavík. Ferðalög Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 16. maí. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Takmark göngunnar er samvera, súrefni, hreyfing. Einfalt frístundagaman fyrir unga og aldna. Góður félagsskapur. Nýlagað mola- kaffi. Ferðafélag Islands Dagsferðir sunnudaginn 17. maí: 1. kl. 9 Skarðsheiði - Heiðarhorn (1051 m). Ekið sem leið liggur í Svínadal og lagt upp á fjallið frá Hlíðartúni eða Eyri. Verð 800 kr. 2. kl. 13 Selfjall - Háafell - Botnsdalur. Gengið frá Litla Botni í Hvalfirði upp með Selá. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferð 22.-24. maí: Þórsmörk - Eyja- íjallajökull. Gist i Skagfjörðsskála/ Langadal. Gengið yfir Eyjaíjallajökul og komið niður hjá Seljavallalaug. Upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Útivistarferðir Sunnudagur 17. maí. Kl. 10.30 Brennisteinsfjöll - Kistufell. Gengið frá Grindaskörðum að brenni- steinsnámunum og gígnum Kistufelli og þaðan suður fyrir Kleifarvatn. Fjölbreytt gönguleið á miklu eldsumbrotasvæði. Verð 600 kr. Kl. 13 þjóðleið mánaðarins: Lækjarvellir - Ketilstígur - Krísuvík. Gamla þjóðleið- in frá Djúpavatni yfir Ketilstíg í Sveiflu- hálsi að hverasvæðinu Krísuvík. Létt ganga. Verð 600 kr. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir 22.-24. maí: Þórsmörk og Eyjafjallajökull-Seljavallalaug. Sumar- leyfí í Utivistarskálunum Básum, Þórs- mörk. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Kvöldferð miðvikudag 20. maí kl. 20. Ótt- arsstaðir-Lónakot. Létt ganga vestan Straumsvíkur. Sjáumst. Tilkynningar Söngfélag Skaftfellinga heldur sína árlegu vortónleika í Lang- holtskirkju laugardaginn 16. maí og hefjast þeir kl. 17. Á efnisskrá verður fjöl- breytt lagaval bæði eftir innlenda og erlenda höfunda. Stjórnandi kórsins er Wioleta Smidova og undirleikari er Pavel Smid. Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn mánudaginn 18. maí ’87 kl. 20 í heimili félagsins, Skeifunni 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Blásarakonsert í Fríkirkjunni Mánudagskvöldið 18. maí kl. 20.30 verður blásarakonsert í P>íkirkjunni í Reykjavík. Félagar úr Alouette-tríóinu frá New York leika verk eftir Telemann, Hovaness, de Boismortier, Percichetti og Gordon Jacob. Flytjendur eru þau Stella Amar, sem leik- ur á óbó og enskt horn, og Andrew Cordle, sem leikur á fagott. í einu verkanna leikur sr. Gunnar Björnsson með á selló. Stella Amar og Andrew Cordle leika í Sinfóníu- hljómsveitinni í Springfield, Massachu- setts. Tónleikarnir eru á vegum banda- ríska sendiráðsins og listamannanna sjálfra. Ályktun Bæjarstjórn Ólafsvíkur lýsir yfir miklum áhyggjum með.ástand vega frá Fróðár- heiði til Reykjavíkur. Vegir á þessari leið eru nú stórskemmdir vegna of mikils öxul- þunga og sívaxandi fiskflutninga frá höfnum á utanverðu Snæfellsnesi. Bæjar- stjórn vill benda á að Fróðárheiði tengir saman heilsugæslusvæði Ólafsvíkurlækn- ishéraðs. Með sama ástandi vega á þessu svæði er stórhætta á byggðaröskun á ut- anverðu Snæfellsnesi. Bæjarstjórn Ólafs- víkur skorar á samgönguráðherra og ríkisstjórn íslands að útvega nægjanlegt fjármagn svo lagfæring og uppbygging þjóðvegarins um Fróðárheiði geti hafist nú þegar og eðlilegt vegasamband komist á á milli byggða á utanverðu Snæfelfsnesi og til Reykjavíkur. Þurrblómaskreytingar í bókasafni Kópavogs í Listakrubbu bókasafns Kópavogs stend- ur yfír sýning á þurrskreytingum eftir Öldu Guðmundsdóttur. Á sýningunni, sem stendur til 23. maí, eru 32 myndir sem unnar eru með íslenskum og erlendum blómum og stráum sem Alda hefur ýmist ræktað sjálf eða tínt úti í náttúrunni. Sýn- ingin er opin á sama tíma og bókasafnið mánudaga til föstudaga kl. 9^-21. Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar Á sunnudag kl. 15 hefst kaffisala Kvenfé- lags Háteigssóknar í Domus Medica við Egilsgötu. Auk frábærra, aðlaðandi og girnilegra veitinga mun Hrönn Hafliða- dóttir óperusöngvari syngja við undirleik föður síns, Hafliða Þ. Jónssonar píanóleik- ara. Sýning í Menningarstofnun Bandaríkjanna Anna Fugora sýnir collage myndverk í sýningarsal Menningarstofnunar Banda- ríkjanna að Neshaga 16. Myndirnar eru allar nýjar, um 20 talsins og eru til sölu. Sýningin er opin daglega frá kl. 9 17.30. Á fimmtudögum er opið til kl. 20. Um helgar kl. 14-22. Sýningin stendur til 26. maí. Kvenfélagskaffi Fríkirkjunnar í Oddfellowhúsinu Sunnudaginn 17. maí, verður barnaguðs- þjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefst hún að vanda kl. 11. Kl. 14 sama dag verður guðsþjónusta í kirkjunni. Safnað- arprestur predikar og þjónar fyrir altari en Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Pavel Smid. Fermd verður Aníta llut Ásmundsdóttir, Lækjarási 4, Reykjavík. Að lokinni messu bjóða kven- félagskonur eldri kirkjugestum til kaffi- drykkju í Oddfellowhúsinu. Velunnarar Fríkirkjunnar eru hvattir til að mæta. Kaffidrykkjan hefst klukkan rúmlega þrjú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.