Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Side 23
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
EKKIST H-
L1NNIHALD255M1
Skáfc
r.KKIST KALT
WHIH.MD Z'.Z5\ RÚM v
DREKKIST KALT
ILKCHÓLINNIHALD 2.25% RÚMMi
famir að þekkja handbragðið! Hannes
hefur margoft beitt þessu bragði á
mótum hér heima, einkum í skákum
af léttara taginu. Hvítur má stórlega
gæta sín því að í skiptum fyrir peðið
Skák
Jón L. Árnason
fær svartur frjálst tafl og skjóta liðs-
skipan.
4. dxe6 Bxe6 5. Rfó Rc6 6. Be2 Bc5 7.
0-0 Dd7 8. d3 0-0 9. Rbd2 Had8 10. Rb3
Bb6 11. Bg5?
Vegna veikleikans á d4 er svartreita-
bisHupinn það mikilvægur að upp-
skipti á honum borga sig ekki, jafnvel
þótt svartur fái tvípeð á f-línunni. Eft-
ir 11. d4 Rxd4 12. Rxd4 Bxd4 13. Rxd4
Dxd4 14. Dxd4 Hxd4 15. Be3 Hd7 hefur
svartur alla burði til þess að halda
jöfnu en 11. Be3!? kemur sterklega til
greina.
11. - a5! 12. Dcl Hfe8 13. Hel a4 14.
Rbd2 Bf5
Svartur hefiir nú náð þægilegri tafl-
jöfnun.
15. BxfB gxffi 16. Dc3 Rd4 17. Bfl Dd6
18. Rh4 Dc5 19. Rxf5 Rxf5
Hvítur er nú nauðbeygður að gefa
peðið til baka. Ekki gekk hins vegar
19. - Rf3+?? vegna 20. Rxf3 og valdar
viðkvæma reiti.
20. d4 Dxd4 21. Dxd4 Bxd4 22. Hxe8+
Hxe8 23. Hbl Hd8 24. Rf3 Bb6 25. b4
axb3 fr.hl. 26. axb3
abcdefgh
Staðan er vitaskuld ákaflega jafn-
teflisleg og margir væru sjálfsagt
löngu búnir að undirrita pappírana.
Hannes yfirspilar andstæðinginn í
framhaldinu, að visu með góðri hjálp.
26. - Rd4 27. Rel(?)
Eftir 27. Rxd4 Hxd4 28. Hb2 getur
hvítur ekki tapað en hann vinnur
heldur ekki skákina.
27. - Re6 28. b4 c6 29. Rd3?
Ónákvæmni. Betra er 29. c5 og
hrekja biskupinn til c7. Nú fær Hann-
es vott af frumkvæði.
29. Bd4! 30. g3 Ha8 31. b5 cxb5 32.
Hxb5 b6 33. Hd5 Ha4 34. Rf4 Ha2 35. Re2
Eftir 35. Rxe6 Bxf2+ 36. Khl fxe6
37. Hd7 á hvitur peði minna en samt
góða jafnteflismöguleika. Nú fær hann
óvirka stöðu.
35. - Bc5 36. Hd3 Rg5 37. Khl?? Re4 38.
Hd8+ Kg7 39. Rf4
Eftir slysalegan 37. leik sinn stóð
hvítur frammi f'yrir óverjandi peðstapi
og nú hefúr svartur vinningsstöðu.
Ekki nægir 39. f3 vegna 39. Rd2.
39. - Rxf2+ 40. Kg2 Re4+ 41. Khl Rg5
42. Hdl Re4 43. Hd8 Be3 44. Rd3 Rd2 45.
Be2 Rxc4 46. Rf4 b5 47. Rh5+ Kh6 48.
Bxc4 bxc4 49. Rxffi Kg6 50. Hd6 Kf5 51.
Hc6 Bd2 52. Re8 c3 53. Rd6+ Kg4 54.
h3 Kxh3
- og hvítur gafst upp.
Skólaskák
á Dalvík
Níunda landsmótið í skólaskák fór
fram á Dalvík um síðustu helgi að til-
stuðlan dr. Ingimars Jónssonar,
fyrrum forseta Skáksambands íslands,
sem býr þar og starfar. Þetta er jafnan
eitt fjölmennasta skákmót landsins.
Hátt í fjögur þúsund nemendur hvað-
anæva af landinu hefja þátttöku í
landsmótinu. Teflt er í tvcimur flokk-
um, yngri flokki, sem er ætlaður
nemendum í 1.-6. hekk grunnskóla,
og eldri flokki nemenda í 7.-9. bekk.
Á Dalvík var teflt til úrslita í báðum
flokkum. í hvorum flokki eiga þátt-
tökurétt efsti maður úr hverju kjör-
dæmi, utan tveir úr Reykjavík og tveir
úr því kjördæmi þar sem mótið er
haldið - að þessu sinni Norðurlandi
eystra.
Það er jafnan hart barist á þessum
mótum, enda keppnisgleðin í fyrirrúmi
- þessir strákar eru enn ekki orðnir
nógu gamlir til þess að gera stórmeist-
arajafiitefli. Leikar fóru þannig í eldri
flokki að Þröstur Ámason og Sigurður
Daði Sigfússon, báðir úr Seljaskóla í
Reykjavík, deildu sigrinum með 8 v.
af 9 mögulegum. Þeir þurftu því að
heyja einvígi um titilinn sem lauk með
sigri Þrastar, 1 'A-'A. Hann er því
skólaskákmeistari íslands í eldri
flokki og hlýtur að launum utanlands-
ferð á vegum Skáksambands Islands.
Þröstur var varamaður á mótinu,
hljóp í skarðið fyrir Reykjavíkurmeist-
arann, Hannes Hlífar, sem er að berja
á útlendingum þessa dagana, sbr. hér
að framan.
Lokastaðan í eldri flokki:
1. Þröstur Ámason, Seljaskóla, 8 v.
2. Sigurður Daði Sigfússon, Seljaskóla,
8 v.
3. Magnús Pálmi Ömólfsson, Bolung-
arvík, 7 v.
4. Tómas Hermannsson, Gagnfrsk.
Akureyrar, 6 v.
5. Sverrir Öm Bjömsson, Lækjar-
skóla, Hf., 5 /i v.
6. Veturliði Stefánsson, Borgamesi, 4
v.
7. Ásgrímur Angantýsson, Raufarhöfn,
3 /i v.
8. Öm Haraldsson, Flúðaskóla, Suð-
url., 2 v.
9. Þórarinn Ámason, Hallormsstaðar-
skóla, 1 v.
10. Guðný Hmnd Karlsdóttir, Reykja-
skóla, 0 v.
I yngri flokki varð Héðinn Stein-
grímsson langefstur með fullt hús
vinninga, 9 af 9 mögulegum! Héðinn
er aðeins 10 ára gamall og var yngsti
keppandi landsmótsins. Sannarlega
frábær frammistaða. Helgi Áss Grét-
arsson, annar bráðefnilegur piltur,
varð í 2. sæti. Lokastaðan:
1. Héðinn Steingrímsson, Hvassaleitis-
skóla, 9v.
2. Helgi Áss Grétarsson, Breiðholts-
skóla, 7 v.
3.-4. Páll Ámason, Kársnesskóla
Kóp., og Þórleifur Karlsson, Lunda
skóla, Akureyri, 6 'A v.
5. Guðmundur Daðason, Bolungarvík
5 v.
6. -7. Dagur Gunnarsson, Siglufirði, o
Einar Sigmarsson, Seljalandsskóla,
v.
8. Marteinn Hilmarsson, Neskaupstac
2 ■/, v.
9. Júlíus Bjömsson, Ólafsfirði, 1 'A \
10. Ægir Amarsson, Búðardal, 1 v.
Skákstjóri á mótinu var Albert Sig
urðsson. Vel var að undirbúning
staðið og mótið fór vel fram á alla
hátt.
-JLÁ