Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987. 5 Viðtalið Eiríkur Jónsson, fréttastjóri Stjömunnar: Ovæntar fréttir og fréttatímar hf. rekur. „Þetta verða fljótandi íréttatímar hjá okkur í litlum boxum sem verður dreift um dagskrána þannig að fólk getur átt von á fréttum hjá Stjömunni hvenær sem er. Fréttimar verða sem sagt fljótandi í dagskránni og fréttim- ar verða ekki bara óvæntar heldur fréttatímamir líka,“ sagði Eiríkur. - Óvæntar fréttir? „Já, efnistök hjá okkur verða allt öðmvísi en hjá öðrum og fréttimar líka, bæði hvað varðar áherslur og efnisval,“ sagði Eiríkur. - Er pláss fyrir eina útvarpsstöð til viðbótar? „Það er nóg pláss fyrir svona fréttir. Aðrar stöðvar elta ríkisútvarpið í fréttum og það á bæði við um Bylgj- una og Stöð 2. Sú fréttamennska sem við verðum með, er ekki til hér fyrir og hún hefur alla burði til að verða vinsæl því við munum leggja áherslu á skemmtilegar fréttir. Það hvarflar heldur ekki að okkur að fara í sam- keppni við ríkisútvarpið í fréttum eins og hinir gera þvf þá þyrftum við 20' manna lið í fréttimar. Þess vegna er þessi leið valin," sagði Eiríkur. Egilsstaðir: Nýjustu vörur úrtískuheiminum Aima Ingólfedóttir, DV, Egflsstööum; Eigendaskipti hafa orðið á tísku- versluninni Okkar á milli á Egilsstöð- um. Kaupandinn er verslunin Agla en eigandi hennar er Jónína Sigrún Ein- arsdóttir og verða báðar verslanimar reknar undir sama þaki að Selási 13 á Egilsstöðum. Verslunin Agla var áður með hann- yrða- og vefnaðarvöru en við þessar breytingar og bætta þjónustu geta Héraðsbúar og Austfirðingar keypt efni og föt á sama stað. Okkar á milli mun kappkosta eins og áður að vera ávallt með nýjustu vörur úr tískuheiminum, fatnað á bæði kynin og skart. Auk þess verða nýjustu efnin og gamið fáanleg. I versluninni verður boðið upp á nýja vöm, fatnað sem tvær ungar saumakonur á Egilsstöðum hanna og sauma. Jónina Sigrún Einarsdóttir fyrir fram- an verslun sína. „Útsendingar hefjast 4. júní næst- komandi og þá verða tímamót í frétta- útsendingum á íslandi þó ekki væri nema vegna þess að hjá Stjömunni verða fréttir allan sólarhringinn," sagði Eiríkur Jónsson blaðamaður í samtali við DV, en hann var nýlega ráðinn fréttastjóri Stjömunnar, nýju útvarpsstöðvarinnar sem Hljóðvarp Eiríkur Jónsson. Tveir fréttamenn hafa verið ráðnir á Stjömuna, þ'eir Jón Arsæll Þórðar- son og Gunnar Gunnarsson, báðir margreyndir í faginu og munu þeir ásamt Eiríki halda úti fréttunum en Eiríkur hefur hartnær áratugs reynslu af blaða- og fréttamennsku. Eiríkur er tveggja bama faðir og kvæntur Katrínu Baldursdóttur. - Áhugamál? „Aðaláhugamálið er hesturinn Skjóni, en ég hef stundað hesta- mennsku frá blautu bamsbeini og er Skjóni síðasta viðfangsefnið. Þessi hestur var albrjálaður þegar ég fékk hann og sló hestahirðana niður með framfótunum þegar þeir komu í hest- húsið. Það varð því að ráði hjá þeim að læsa húsinu og gefa hestinum niður um strompinn! En síðan ég fékk þenn- an hest höfúm við verið mestu mátar og okkar skemmtilegustu stundir em þegar ’/ið ríðum út uppi í Heiðmörk. Þá sest ég oft á þúfu og ræði við hest- inn og það má segja að hesturinn gegni svipuðu hlutverki hjá mér og sálfræð- ingar hjá Bandaríkjamönnum. Svo syndi ég líka tvö hundruð metrana á hverjum degi og það geri ég til að geta haldið áfram að reykja, en það mátt þú ekki hafa eftir mér,“ sagði Eiríkur Jónsson. -ój Margar gerðir furuhúsgagna. Verð frá kr. 9.995,- (sett með púðum, tveir stólar, borð og sófi). • Aa?erc/,r. Sólstólar og bekkir á mjög góðu verði. Líttu inn og gerðu verðsamanburð. Eyjagötu 7, orfirisey Reykiavik simar 14093—13320 Garðhúsgögn u A Nú eru um 3000 far O símar seldir... íslendingar hafa tekið farsímanum tveim höndum, enda margir sem þurfa starfs síns vegna að vera stöðugt í sambandi.. 0 0 0 000 000 000 Greiðslukjör útborgun eftirstöðvar Eurokredit 0 kr. 11 mán. Skuldabréf 19.000 kr. 6-8 mán. Mitsubishi farsíminn er japönsk hátæknivara, sem heldur þér örugglega stöðugt í sambandi. MITSUBISHI Verðið er aðeins 87.400, - kr stgr.v ,., c teUH&utdc SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.