Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987. 11 DV Hvatti til viðræðna stjómar við Samstöðu Bandaríski öldungadeildarþingmað- urinn Edward Kennedy, sem í gær lauk heimsókn sinni til Póllands, hvatti stjómvöld þar i landi til þess að hefja viðræður við verkalýðssam- tökin Samstöðu, sem nú em bönnuð, í þeim tilgangi að ná íram þjóðarsátt. Á íúndi með fréttamönnum í lok heimsóknarinnar sagði Kennedy að hápunktur í'erðarinnar til Póllands hefði verið fúndur sinn með Lech Walesa, leiðtoga Samstöðu. Kennedy kvaðst hafa enn meiri aðdáun á Wa- lesa eftir fundinn og kallaði hann hugrakkan, pólskan föðurlandsvin, hetju fólksins og krossfara mannrétt- inda. Kennedy heimsótti Pólland til þess að afhenda mannréttindaverðlaun sem kennd em við Robert bróður hans en þau vom veitt tveim leiðandi and- ófsmönnum í Póllandi, þeim Adam Michnik og Zbigniew Bujak. Michnik, sem er rithöfúndur, átti hlut að stofnun verkamannaráðs sem studdi við þá verkamenn sem stjórn- völd beittu harðýðgi en Bujak var leiðtogi Samstöðu eftir að samtökin vom bönnuð. Kennedy heimsótti fangabúðirnar í Auschwitz í gær. Símamynd Reuter Leyft að beva slæðu Háskólar í Tyrklandi hafa látið undan kröfúm íhaldssamra kven- stúdenta og leyft þeim að bera höfuðbúnað múhameðstrúar- manna í skólunum. Barrn við höfúðbúnaðinum var sett á í desember síðastliðnum á þeim forsendum að stjómarskráin krefðist aðskilnaðar ríkis og kirkju og að skólamir væm ríkisstofnan- ir. Kröftug mótmæli fylgdu í kjölfar bannsins og að sögn stúdenta hafa margar konur ekki sótt nám vegna þess að þeim hefúr ekki verið leyft að hylja höfúð sín eins og Kóran- inn boðar. Glistrup ákærður lyrir kynþáttahatur Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmannahöfru Mogens Glistrup, fyrrverandi foringi Framfaraflokksins, skattas- érfræðingur og tukthúslimur með meiru, hefur verið kærður fyrir niðrandi ummæli um innflytjendur í Danmörku. Að baki ákærunni stendur út- varpshlustandi frá Helsingör og gagnstætt fyrri ákærum getur lög- reglan nú metið nákvæmlega hvort ummæli Glistrups séu niðrandi og brot á lögum um kynþáttahatur þar sem ummæli hans eru til á segul- bandi. Saksóknari Kaupmannahafnar hefur nokkrum sinnum vísað sams konar ákærum á hendur Glistrup á bug þar sem ummæli hans birtust í blöðum, höfð eftir blaðamönnum og því ekki jafnfullkomið sönnun- argagn. Mun lögreglan taka ákæruna fyrir í næstu viku. Útlönd Nakasone óvinsæll Áttatíu prósent Japana vilja að Nakasone forsætisráðherra láti af emb- ætti þegar kjörtímabili hans lýkur í október eða jafnvel fyrr. Kemur þetta fram í nýjustu skoðanakönnunum í Japan. Vinsældir forsætisráðherrans hafa dvínað síðustu vikumar vegna frum- varps hans um söluskatt sem þingið hafnaði. HAUSTÁST 84x65 cm í strammar. Kr. 2.338,- Hreindýrin. Báðar saumaðar í Ijósan aida bómullarjava m/ullargarni. Drengurinn m/hundinn. Kr. 1.590,- Gott úrval af alls konar handavinnu. Fallegt prjóna- garn og vorlitir i bómullargarni. Fjöldi fallegra prjóna- uppskrifta. ÓDINSGOTU 1 SÍMI 13130 AL 402. 3 bylgjur, kassetta. Vandað tæki. Verð kr. 7.560,- AL 333. 3 bylgjur, kassetta. Mest selda Audiolinetækið. Verð kr. 5.650,- EINSTÖK TÆKI EINSTAKT VERÐ Aðrir útsölustaðir: Öll kaupfélög og stærri verslanir í landinu auk ESSO olíustöðvanna. Sjónvarpsmiðstöðin hf AL 500. 50W magnari, ,,digital" sjálfleitari, 5 banda eq. „metal'' stilling, „fader control'' fyrir 4 hátalara o.fl. o.fl. Verð kr. 15.250,- AL 440 digital útvarp LW, MW, FM stereo, 50W magnari, minni á 18 stöðvar, auto reverse. Kr. 13.890,- AL 410 útvarp og kassettutæki, 50 watta magnari, 3 bylgjur. Kr. 8.950,- Síðumúla 2. Símar: 68-90-90 og 3-90-90.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.