Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987. 27 Bridge Stefán Guðjohnsen Pokerbridge er stór þáttur í vopna- búri hins alþjóðlega bridgemeistara og spilið í dag skýrir hvað við er átt. VáD986 3 <> D652 4 642 Austur 3 V 954 ^ K103 4 ÁKD873 Suéur ♦ K10752 ^ ÁKDG86 0 - « 95 Spilið kom fyrir milli Frakklands og tlollands á nýafstöðnu Evrópu- bandalagsmóti. Holland vann reynd- ar mótið og þetta spil hjálpaði áreiðanlega til. Einn af yngri spilurum Hollands, Joop van Goot, sat í suður og sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1S pass 4S 5L 6S! pass pass pass Aumingja Frakkinn í vestur átti að spila út og hann hugsaði sem svo að suður hlyti að búast við laufút- spili og þá stæði slemman. Hann spilaði þvi tígulás og fimm sekúndum síðar hafði suður tekið alla slagina. Þegar suður var spurður að því á eftir, hvers vegna hann hefði farið í slemmu svaraði hann: „Það er ekk- ert að því að reyna 50% slemmu. Annaðhvort kemur lauf út eða ekki, það er hreinn 50 % möguleiki." Vestur getur hins vegar ekki reitt sig á neitt annað en sitt eigið hugboð eða „tablefeeling“ sem erfitt er að þýða. Öruggast upp á samkomulagið við makker er samt að spila út litnum hans. Skák Jón L. Árnason S/Allir. ♦ G4 1072 <} ÁG9874 4 GIO abcdefgh Á opnu móti á Mar del Plata í Arg- entínu á dögunum kom þessi staða upp í skák Giardelli, sem hafði hvítt og átti leik, og Durini: stöðumynd 28. Hxe5! fxe5 29. Hxg7+! Kxg7 30. Dg2+ KÍ8 eða 30. - KÍ7 31. Dg6+ KÍ8 32. Re6+ og drottningin fellur. 31. Rg6+ Ke8 32. Rgxe7 Svartur er nú vamar- laus. 32. - De6 33. Dg7 HÍ8 34. Rxc8 Dg8 35. Rd6+ Kd8 36. Rb7+ Kc8 37. Re7+ og svartur gaf. Þessi staða birtist í DV í síðustu viku en þá féll 31. leikurinn niður. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Heldurðu ekki að svona skrautlegt bollapar gerði þér auð- veldara að horfast í augu við heiminn á morgnana? Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ' ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22.-28. maí er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heígidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplvsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar lijá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30, Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- konuilagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Steikin brann við... sem betur fór átti ég kaffijógúrt Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alln daga t’rá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og við höndina. LáUi oq Lína 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. finimtudaga kl. 20 23. laugar- daga kl. 15 17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að nýta fyrri partinn til þess að ljúka við það sem þú átt eftir ógert. Taktu sérstaklega tillit til fjár- hagsmála þinna. Þú gætir þurft að athuga mikilvægt mál betur seinna í dag. Happatölur þínar eru 8, 9 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20, mars): Þú hagnast ekki mjög á einhverju sem stendur, en þegar fram í sækir gengur betur. Misstu ekki af tækifæri til að nýta þér sambönd sem þú hefur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að halda vel á málum þínum til að klukkan hlaupi ekki frá þér. Vertu ekki að gera veður út af smá- munum í samkomulagi. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú vilt samkomulag frá öðrum vinnur þú vandsama vinnu. Fólk vill móta sínar skoðanir sjálft og er á móti því að fylgja öðrum. Þolinmóðara andrúmsloft ætti að ríkja í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Undir ákveðnum kringumstæðum er aðstoð frá þér bónus fyrir þig. Hafðu allt á hreinu sem þú ert að gera umfram það hefðbundna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður feginn rólegum og kyrrlátum degi þó ekki nema til þess að geta skipulagt venjulega daginn og útistand- andi viðskipti. Þú gætir samt orðið fyrir einhverri truflun. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ljón eru hófsöm, gætin í viðskiptum, dyggðug en mis- tekst stundum í framtakssemi, vinna best undir pressu og ættu að fara hægt í sakirnar með hugmyndir sem fæðast. Happatölur þínar eru 7, 23 og 24. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dálítið er farið að birta til varðandi skemmtanir. Horfðu gagnrýnum augum á sjálfan þig en bíddu eftir réttu augna- bliki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ekki hugmyndasnauður en þar sem aðrir eru stund- um praktískari ættirðu að taka undir það. Heimilismálin eru ofarlega á baugi og allt sem þeim viðvíkur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er timi sem sporðdreki er metnaðargjarn. Haltu eyðslunni í lágmarki því að peningar eru stór póstur í allri útkomunni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samvinna ætti að koma vel út í dag, sérstaklega þar sem um erfið mál er að ræða og úrlausnir á þeim. Það gengur mikið á og félagsleg mál vinnast best undir álagi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nú er timi til aðgerða þótt mál séu orðin á eftir áætlun. Þér ætti að takast að vinna það uþp en láttu ekki pressu frá öðrum hafa áhrif á þig. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeviar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykiavík og Selt- jarnarnes. simi 621180. Kópavogur. sími 415S0. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanná- evjar. símar 10S8 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyium tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnár og i öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð liorgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155.. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 7913S. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnjg opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartimi: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns. Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar. bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunume Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: ntið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið stmnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánúdaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 11 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 7 Z 31 \ é, r~ 7 $ 1 ■ )0 J2 n 1 1 1 d H )S Jb ÍT" Siö io Lárétt: 1 andspænis. 4 guðir. 8 við- auki, 9 ellegar, 10 keipóttur. 12 ekki. 13 flana, 14 sífellt, 17 kroti, 19 spíra, 20 fullkomna. Lóðrétt: 1 fugl, 2 andstyggð, 3 feiti, 4 hugði, 5 dræmu, 6 hreyfing, 7 ráp, 11 gaura, 12 æsa, 15 gröm, 18 málm- ur, 19 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 giska, 6 vá, 8 Elliði, 9 glæðast, 10 rælnin, 13 dæli, 14 aða, 15 iða, 16 nutu, 18 bing, 19 rám. Lóðrétt: 1 gegndi, 2 illræði, 3 slæ, 4 kiðling, 5 aðan, 6 visið, 7 ást, 11 æl- an, 12 naum, 14 aur, 17 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.