Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987.
Hermione Gingold lést í fyrradag á
sjukrahúsi í New York - áttatíu og
átta ára að aldri. Hún var best þekkt
tyrir samsöng með Maurice Chev-
alier í kvikmyndinni Gigi sem fór
sigurför um heiminn.
- Simamynd Reuter
Hermione Gingold:
Mótleikari
Maurice
Chevalier
er látín
Tæplega áttatíu áratugi stóð
Hermione Gingold á sviði í London
og New York - nokkuð sem fáir leika
eftir. Hún kom fyrst fram undir nafn-
inu Rosina Philips - þá ellefu ára
gömul. Þrettán ára lék hún svo á
móti Noel Coward. Breski leikarinn
sir John Gielgud sagði um Hermione
að hún hefði verið „hræðilega klár
kvenmaður".
Hinn heimsfrægi slúðurdálkahöf-
undur - Aileen Mehle - sagði um
Hermione að það hefði verið bráð-
skemmtilegt að hitta hana í sam-
kvæmum.
„Hún var alltaf iðandi af lífi, í fylgd
ungra og efnilegra manna - og þá
var um fleiri en einn að ræða í einu.“
Hermione Gingold þjáðist af Park-
insonsveiki og lést í svefni á Lenox
Hill sjúkrahúsinu eftir skamma
sjúkralegu.
Gruiuihugsurun
er miðlun
»1« gttgI
'
: p: ' • **•■ , \. V . ■ ■
v/ <x- ■>•• <„.<> - - < *» >< >
/ ' -««w<Y'" <■> "V<-
g. ■ ..■■■.
* V yvj.-.jw V > '<> > y M > <>
; • • . .. W:: x -•>.«•,•.< .... • '♦:■>-- <■:•■ - < , ? %•> :<• ♦«■> •>>-:•"> '" ••
■.****+; £:szi <:<V;;V
>.v ♦Vo-' P »:>»(-?**»* wr-v *
??%%£*'*■■■■' o 7Þv. o„C>y>><->>^ 'trvV
< '»*<*<» *%„,**£% $5* ,,*,->«,<*»*»£>
x«X > ííáXtok-Ý?* <»><»»
,v <<-', ■í'rr.rr x<. < > < ^ .r,: < «-.■•' >c '«»*»
'*?*'>'■> >'Mt**<< Jsfes ” > •<> < •• i' 4x , .<, , -. -■ -
-• - :..-•■
••í;,.-•::.-: <•:• "• ' ' ' . , ■ . • 7 - ■ ’ "'' ■ "
:,<-> y-x- « >"** l’T 2 * > — < >>/••■ >- •• <- :f. * ■>"»'■ "'•> '•• ■ * ' -■ * " '
>--y ' "-->» >< >• -w ,, '-v
...,■■■.■■:.■ ..
„>*i < — -
V>. -
- , v- -:■■• ..•,*„<, •
t...„ , x, >•• ,- «-
>-«•' „ . < >''>'• ,
,'.»«<' V'vX-v. x , , *
>" t v >x x -> ,v, ••
>x«x< ,- -» < s,v' ,
"<«A»w '«1-> ■
• f '., < • • v•"->'> • X -<-
-íg-X-XJWÍ-fXO"*' ' • •
4A-<v <>< <>• - • > %
>r > «<>>>>>:■:•:<••<
4|; . i
„ >< :«vr>„
, <■ .r < ■-"
:..
f> ;* *•'*«■? ,^tcrví-'tr*
x<::- •:•:■:■':-■:
jfVjSgSU-Ya Y:
XX « XX-
Vegfarandi í Lyon litur upp eftir risakrossgátu auglýsenda þar sem byggt er á hugtökum úr heimi fjöimiðlunar.
Krossgátan þekur eitt hundrað og sex fermetra og vekur óskipta athygli gesta og gangandi. - Simamynd Reuter
Varir Stallones
Myndhöggvarinn Judith Craig sést hér leggja siðustu hönd á varir Sylvest-
ers Stallone - eða vaxmyndarinnar af kappanum. Stallone er ætlaöur staður
á Madame Tussauds safninu i Lundúnum. - simamynd Reuier
Simamynd Reuter
Konunglegt snoppuklapp
Elísabet Englandsdrottning dvel-
ur næstu fjóra daga í Deauville í
Frakklandi. Þar heimsækir kerla
tamningamanninn og hrossaþjálf-
arann Alec Head og klappar hérna
þeim tveggja ára gamla Tourmalet á
snoppuna. Deauville er í norðurhluta
Frakklands - nánar tiltekið í Nor-
mandí og þangað safnast þeir fræg
og ríku til hvíldar vfir sumartíman
- drepa tímann á baðströndinni ef
í spilavítinu. spila golf og horfa
veðreiðar. Drottningin snýr afti
heim til Englands undir lok vikuni
ar.
29 ..
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Shirley
MacLaine
nýtur í einkalífinu aðstoðar an-
dans Ramtha sem talar til hennar
í gegnum spiritistann J. Z. Knight.
Fyrrnefndur andi hefur reyndar
fleiri fræga á sínum snærum og
meðal þeirra eru Linda Evans og
Richard Chamberlain. Hjálpar-
hellan Knight er svo fertug
húsmóðir sem auðgast hefur
verulega af samstarfi við verald-
legar stjörnur og ósjaldan fylgja
ráðleggingar til þeirra stóru þess
efnis að fjárfesta i fyrirtækjum
Knightfjölskyldunnar. Allmargir
fylgja hverju því sem þeim er ráð-
lagt að gera og segja fróðir að
ástamál Lindu Evans og Richard
Chamberlain séu alloft á vinnu-
borði andans Ramtha.
Ruth
Westheimer
er vinsælasti sexráðgjafi í Banda-
ríkjunum og sjónvarpsþættir
hennar vestra eru á allra vörum.
Eiginmaður kerlingar er öfundað-
ur af þúsundum manna en hann
lætur sér fátt um finnast. Einn
þeirra fréttamanna sem vildi ólmur
fá sitthvað að vita um kynlíf þeirra
hjóna fékk það stuttaralega svar
að börn skósmiðsins yrðu yfirleitt
að dansa berfætt. Viðstaddir urðu
fremur langleitir við þessar
óvæntu upplýsingar en sex-
kvendið Ruth skellihló að við-
brögðum pressunnar. Annars á
doktorinn Ruth viðburðarika for-
tíð að baki. Hún var eitt þeirra
gyðingabarna sem bjargað var
yfir landamærin til Sviss á Hitlers-
tímanum en foreldrarnir og aðrir
ættingjar enduðu líf sitt í gasklef-
unum. Eftir stríðið var Ruth
Westheimer um hríð í ísrael og
barðist í fremstu viglínu israelska
hersins.
Julio Iglesias
ætlaði sér aldrei að verða söngv-
ari. Þegar Julio var um tvítugt
lenti hann í alvarlegu slysi sem
lamaði neðri hluta líkamans alger-
lega og ekki var búist við miklum
bata. Vinur hans einn kom þá með
gítar á sjúkrahúsið til þess að
hann hefði eitthvað að gera og
Julio varð fljótlega allgóður gitar-
leikari. Gítarspil ásamt viðeigandi
söngli varð að fastri venju innan
veggja sjúkrahússins og þegar
þessi þekkti söngvari komst á
fætur aftur var leiðin greið upp á
stjörnuhimininn. Stöku sinnum
hafa hörmungarnar heilmikið gott
i för með sér - að dómi Julios
Iglesias.