Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1987.
31
Sjónvarpið kl. 17.55:
Bein útsendingfrá leik
íslands og Hollands
Útvarp - Sjónvarp
John Hurt leikur uppljóstrara glæpamáls sem á ekki sjö dagana sæla.
Stöð 2 kl. 22.30:
Skotmarkið
með John Hurt
Hinn frægi breski leikari, John
Hurt, sem hefur hlotið mikið lof fyr-
ir leik sinn í ýmsum myndum, þar á
meðal í Nakinn opinber starfsmað-
ur, þar sem hann lék homma. verðm-
í aðalhlutverki breskrar myndar er
nefnist Skotmarkið (The Hit) og er
frá 1984. Þar leikur Hurt uppljóstr-
ara glæpamáls sem hefur verið í
felum undanfarin 10 ár. Tveir náung-
ar komast á snoðir um hvar hann
heldur sig og hyggja á hefndir.
Auk Hurts leika í myndinni Ter-
ence Stamp. Tim Roth. Laura Sol
og fleiri.
fslendingar og Hollendingar mætast
á Laugardalsvellinum í undankeppni
ólympíuleikanna í knattspymu kl.
18.00 í dag. Leikurinn er fyrsti heima-
leikur íslendinga í keppninni. íslend-
ingar og Hollendingar deila með sér
tveimur neðstu sætunum í sínum riðli
og standa liðin nokkum veginn jafnt
Þriðiudagur
26. mai
Sjónvarp
17.05 Steinaldarmennirnir. 30. þáttur.
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur
B. Guðnason.
17.30 Villi spæta og vinir hans. Atjándi
þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi Ragnar Óiafsson.
17.55 ísland - Holland. Bein útsending frá
knattspyrnuleik þjóðanna í undan-
keppni Ólympíuleikanna 1988.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Frettir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Morðstundin (Time for Murder).
Fjórði þáttur. Breskt sakamálaleikrit.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.35 Nærmynd af Nikaragva. Fyrsti þátur
af þremur úr ferð Guðna Bragasonar
fréttamannstil Mið-Ameríku. I þessum
þætti verður fjallað um stríðið og
stjórnmálin I Nikaragva og aðdraganda'
átakanna þar. Rætt er við Daniel Or-
tega forseta, litast um á ófriðarsvæði
og fólk tekið tali. La Prensa málið kem-
ur einnig við sögu og rætt er við
stjórnarandstæðinginn Violeta Cha-
morro.
22.10 Vestræn veröld (Triumph of the
West).11. Austrið er rautt. Heimilda-
myndaflokkur i þrettán þáttum frá
breska sjónvarpinu (BBC). Umsjónar-
maður John Roberts sagnfræðingur.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
23.00 Fréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Stjörnuvíg (Startrek II). Bandarisk
kvikmynd með William Shatner og
Deforest Kelley í aðalhlutverkum.
Myndin gerist á 23. öldinni. Kapteinn
Spock lét lífið er plánetan Genesis
varð til. Saavik liðsforingi og Davis
læknir fara í rannsóknarleiðangur og
komast að því að plánetan hefur þró-
ast á ófyrirsjáanlegan hátt. Leikstjóri
er Leonard Nimoy.
18.50 Myndrokk.
19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Návígi. Yfirheyrslu- og umræðuþátt-
ur i umsjón fréttamanna Stöðvar 2.
20.40 Húsiö okkar (Our House). Banda-
rískur myndaflokkur með Wilford
Brimley í aðalhlutverki.
21.30 Brottvikningin (Dismissal). Nýr, ástr-
alskur þáttur í sex hlutum. Annar
þáttur. Árið 1975 var forsætisráðherra
að vígi. Hollendingar hafa hingað til
tapað fyrir Austur-Þjóðverjum og gert
markalaust jaínteíli við Portúgala og
íslendingar biðu lægri hlut fyrir
Itölum, 2-0,_ 15. apríl síðastliðinn.
Næsti leikur íslendinga í undankeppn-
inni verður við Austur-Þjóðverja í
september næstkomandi.
Astraliu vikið frá störfum. Brottrekstur
hans var upphaf mikilla umbrota í ástr-
ölskum stjórnmálum. Aðalhlutverk:
Max Phipps, John Stanton og John
Meillon. Leikstjórn: George Miller o.fl.
22.30 Skotmarkið (The Hit). Bresk kvik-
mynd frá árinu 1984 með John
Hurt.Terence Stamp, Tim Roth, Laura
Del Sol o.fl. i aðalhlutverkum. Fyrrum
uppljóstrari glæpamáls hefur verið í
felum í 10 ár. Tveir náungar komast á
snoðir um hvar hann heldur sig og
hyggja á hefndir.
00.40 Dagskrárlok.
Útvazp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn - Félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördís Hjartardóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi"
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(24).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Ramsey
Louis.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi.
Umsjón: Asþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. „Töfravatnið ",
sinfónískt Ijóð eftir Anatol Liadow.
Rússneska ríkishljómsveitin leikur;
Evgený Svetlanov stjórnar. b. Fiðlu-
konsert nr. 2 i g-moll op. 63 eftir
Sergej Prokofjeff. Henryk Szeryng og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika;
Gennady Rozhdestvensky stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur.
Tónleikar.
20.00 Lúöraþytur. Umsjón: Skarphéðinn
H. Einarsson.
20.40 Málefni fatlaöra. Umsjón: Einar
Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir.
(Áður útvarpað í þáttaröðinni „I dags-
ins önn" daginn áður).
21.10 Létt tónlist.
21.30 lltvarpssagan: „Leikur blær að
laufi“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Sunnudagsbarn" eftir Odd
Björnsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jóns-
son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Arnar Jónsson og Margrét Helga Jó-
hannsdóttir. (Endurtekið frá fimmtu-
dagskvöldi).
23.10 Islensk tónlist. a. Tilbrigði op. 7 um
frumsamið rímnalag eftir Árna Björns-
son. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Á kross-
götum", svita eftir Karl 0. Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Karsten Andersen stjórnar. c. „Hrif",
ballettsvita nr. 4 eftir Skúla Halldórs-
son. Islenska hljómsveitin leikur;
Guðmundur Emilsson stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvazp zás n
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
ir gömul og ný úrvalsslög. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 02.00).
21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon
og Jónatan Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi).
22.05 Stelngerður. Þáttur um Ijóðræna
tónlist i umsjá Herdisar Hallvarðsdótt-
ur.
23.00 Viö rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Ólafur Már Björnsson
stendur vaktina til morguns.
02.00 Tilbrlgði. Þáttur i umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Endurtekinn þátturfrá
laugardegi).
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akureyii
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um
menningarlif og mannlíf almennt á
Akureyri og í nærsveitum. Umsjón:
Arnar Björnsson.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, spjalla við fólk og
segja frá í bland við létta tónlist. Frétt-
ir kl. 13 og 14.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
siödegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á llóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst-
afsson kynnir 10 vinsælustu lög
vikunnar.
21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta-
tengt efni í umsjá fréttamanna Bylgj-
unnar. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
Fréttir kl. 03.00.
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður lítur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Af-
mæliskveðjur, opin lina og spjall til
hádegis. Síminn er 61-11-11. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
fllfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Htióðbylgjan
FM IOIfi
6.30 I bótinni. Friðný og Benedikt vekja
okkur með góðu skapi og upplýsing-
um af Norðurlandi.
9.30 Spilað og spjallað fram að hádegi.
Þráinn Brjánsson verður við stjórnina.
12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð og
spjallar við fólk.
13.30 Síðdegi i lagi. Allt í lagi hjá Ómari
Péturssyni.
17.00 Tónlist fram til klukkan 19.00.
19.00 Dagskráflok.
Veðrið
I dag verður suðaustan- og austan-
kaldi syðst á landinu en hægviðri eða
hafgola í öðrum landshlutum. Þoku-
loft verður við Húnaflóa en annars
yfirleitt léttskýjað. Hiti víða yfir 15
stig inn til landsins en svalara við sjó-
inn, einkum norðvestaniands.
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir hálfskýjað 7
Galtarviti heiðskírt 5
Hjarðames léttskýjað 10
KeflavíkurfíugvöUur þokumóða 8
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn léttskýjað 11
Reykjavík léttskýjað 7
Sauðárkrókur þoka 5
Vestmannaeyjar skýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen þoka 6
Helsinki skvjað 7
Kaupmannahöfn léttskýjað 12
Osló léttskýjað 15
Stokkhólmur skvjað 9
Þórshöfn alskýjað 6
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve léttskýjað 19
Amsterdam léttskýjað 19
Aþena léttskýjað 20
Barcelona skvjað 19
Berlín heiðskírt 16
Chicagó rigning 14
Fenevjar þrumur 19
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 22
Hamborg heiðskírt 14
London mistur 17
Los Angeles léttskýjað 17
Lúxemborg léttskýjað 20
Miami skvjað 29
Madrid alskýjað 25
Malaga mistur 20
Mallorca skvjað 20
Montreal skvjað 18
Xew York alskvjað 14
Xuuk skýjað 0
París skýjað 22
Róm heiðskírt 19
Vín skýjað 16
Gengið
Gertgisskráning nr. 97 - 26. mai
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.570 38,690 38,660
Pund 63,997 64.196 64.176
Kan. dollar 28,695 28,784 28,905
Dönskkr. 5,7215 5.7393 5,7293
Norsk kr. 5,7926 5,8106 5,8035
Sænsk kr. 6,1520 6,1711 6.1851
Fi. mark 8,8565 8,8840 8.8792
Fra. franki 6,4385 6.4586 6,4649
Belg. franki 1.0384 1.0416 1.0401
Sviss.franki 26,2113 26.2929 26.4342
Holl. gyllini 19,1130 19,1724 19.1377
Vþ. mark 21,5294 21,5964 21.5893
ít. lira 0,02979 0.02988 0.03018
Austurr. sch. 3,0617 3.0712 3.0713
Port. escudo 0,2764 0.2772 0.2771
Spá. peseti 0,3077 0,3087 0,3068
Japansktyen 0,27125 0.27209 0.27713
írskt pund 57.647 57.826 57.702
SDR 50,3671 50.5241 50.5947
ECU 44,7161 44.8553 44.8282
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
22. mai
25540
Hljómplata fré
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
23. mai
13657
Litton örbylgjuofn frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 20.000,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580