Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði: Fyrsta uppboðið tókst með miklum ágætum - sjá bls. 6-7 * V' Kratarnir og nafnarnir Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson verða hugsanlega sestir i ráðherrastóla eftir næstu helgi. Þeir settust niður um miðjan dag í gær til að fara yfir útreikninga Þjóðhagsstofnunar og Seðlabanka á þeim möguleikum til skattheimtu sem hagfræðinganefndin svokallaða kannaði til að rétta af halla ríkissjóðs. DV-mynd JAK I blíðu og stríðu - sjá bls. 32-33 Fá landsmenn skattasúpu í þjóðhátíðargjöf? Ræða skatt á bílaeign og kaup með greiðslukortum - einnig bensínskatt, fóðurskatt og soluskatt á margs konar vörur og þjónustu - sjá bls. 2 Fjolbreytt hátíðahöld áþjóðhátíðar- daginn -sjábls.4og30 HarkaíSuður- Kóreu -sjábls.18 Hveragerði, Borgames og Mosfellshrepp- urverðakaup- staðir -sjábls.5 Mikil gagniyni áburðarþols- skýrsluna -sjábls.5 Rekstrarstöðv- unartiyggingin skiptirsköpum fyrirLystadún -sjábls.5 Fjorhjolaleigumar: Takarúmlega fimm þúsund krónurfyrir daginn -sjábls.5 Spariskírteini meðlukku- miða? -sjábls.2 Fjárhagsleg nauðvömBif- reiðaeftirlitsins -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.