Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1987, Page 6
24
MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1987.
Iþróttir
Urslitá
Flugleiða-
mótinu:
KARLAR:
100 m HLAUP
L Oddur Sigurðsson, KR..10,87
2. Jóhann Jóhannsson, ÍR.10,89
3. Jón A. Magnússon, HSK.11,00
KÚLUVARP
1. Pétur Guðmundsson, UMSK
.......................17,92
2. Vésteinn Haísteinsson, HSK
.17,76
3. Helgi Þ. Helgason. USAH...14,88
LANGSTÖKK
1. Ólaíur Guðmundsson, HSK ..7,19
2. Cees van de Ven, UMSE....6,76
3. Gísli Sigurðsson, KR......6,59
800 m HLAUP
1. Steinn Jóhannsson, FH ....1:56,50
2. Magnús Haraldsson, FH ..1:57,64
3. Bessi Jóhannesson, ÍR.1:59,24
HÁSTÖKK
1. Unnar Vilhjálmsson, UÍA.2,00
2. Gunnlaugur Grettisson, ÍR ...2,00
3. Einar Kristjánsson, FH.2,00
400 m HLAUP
1. Oddur Sigurðsson, KR.48,98
2. Aðalsteinn Bernharðsson,
UMSE..............,....50,01
3. Agnar Steinarsson, ÍR.50,57
1500 m HLAUP
1. Már Hermannsson, UMFK4:04,5
2. Frímann Hreinsson, FH.4:06,6
3. Jóhann Ingibergsson, FH ...4:07,3
SPJÓTKAST
1. Einar Vilhjálmsson, UÍA.79,24
2. Sigurður Einarsson, Á.77,00
3. Sigurður Matthíasson, UMSE
...................... 73,30
STANGARSTÖKK
1. SigurðurT. Sigurðsson, FH ..4,90
2. Kristján Gissurarson, KR.4,70
110 m GRINDAHLAUP
1. Gísli Sigurðsson, KR.15,12
2. Þorsteinn Þói-sson. ÍR.16,02
3. Auðunn Guðjónsson, HSK .16,33
3000 m HINDRUNARHLAUP
1. Jón Diðriksson, ÍR...9:26,7
2. Daníel S. Guðmunds, USAH
..................... 9:39,5
3. Ágúst Þorsteinsson, UMSB
10:01,9
KRINGLUKAST
1. Vésteinn Hafsteinsson, HSK
62,30
2. Eggert Bogason, FH.....56,36
3. Helgi Þ. Helgason, USAH ...49,56
KONUR
SPJÓTKAST
1. íris Grönfeldt, UMSB....54,08
2. Hildur Harðardóttir, HSK ..37,38
3. Unnur Sigurðardóttir, UMFK
31,28
100 m HLAUP
1. Helga Halldórsdóttir, KR....11,98
2. Guðrún Ámadóttir, UMSK 12,19
3. Svanhildur Kristjónsd., UMSK
12 22
400 m HLAUP
1. Helga Halldórsdóttir, KR....54,54
2. Oddný Ámadóttir, ÍR...55,79
3. Hildur Bjömsdóttir, Á.57,78
1500 m HLAUP
1. Fríða Þórðardóttir, UMSK
4:56,99
2. Guðrún Gísladóttir, HSK .4:59,59
3. Ragna Hjartardóttir, UMSS
5:05,33
KÚLUVARP
1. Guðbjörg Gylfadóttir, USAH
...................... 14,64
2. Soffia Rósa Gestsdóttir, HSK
13,88
3. Hildur Harðardóttir, HSK ..11,56
LANGSTÖKK
1. Bryndís Hólm, lR......5,94
2. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK5,54
3. Súsanna Helgadóttir, FH .„...5,47
KRINGLUKAST
1. Soffia Rósa Gestsdóttir, HSK
...................... 40,92
2. Margrét Óskarsdóttir, ÍR ....40,08
3. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK
36,00
HÁSTÖKK
1. Þórdis Gísladóttir, HSK.1,85
2. Guðbjörg Svansdóttir, ÍR.1,60
3. Helen Ómarsdóttir, FH....1,60
-SK
Islandsmetiö í spjótkasti var í mikilli hættu á Laugardalsvelli á
laugardaginn. Einungis örlítil óheppni kom i veg fyrir að Einari tækist að setja
nýtt met. Hann átti ógilt kast yfir 81 metra og á þessari myndaröð sést hann
framkvæma kastið.
• Hér er Einar kominn á fulla ferð og farinn að undirbúa útkastið.
• Og hér er Einar í þann veginn að Ijúka kastinu og farinn að taka vel á því.
• Spjótið er nú tekið að svifa og skömmu síðar lenti það við 81 metra mark-
ið. Einar var mjög óheppinn því skömmu síðar steig hann fram fyrir línuna
og kastið var þvi ógilt. DV-myndir S
Flugleiðamótið í frjálsum:
var
betri
- Góður árangur í möigum greinum
„Afsakanir eru alltaf leiðinlegar en því er ekki
að neita að suðaustanáttin er alltat erfið fyrir
mig, örvhentan manninn. Annars er ég mjög á-
nægður með þennan árangur og ég er mjög
bjartsýnn á framhaldiðý sagði Einar Vilhjálms-
son spjótkastari í samtali við DV eftir að spjót-
kastskeppninni lauk á Flugleiðamótinu í frjálsum
íþróttum á laugardag. Einar og Sigurður Einars-
son háðu einvigi sem lauk með sigri Einars sem
kastaði 79,24 metra, og er það aðeins fiórum sentí-
metrum frá hans besta árangri í ar. Sigurður
kastaði 77 metra slétta. Einar átti kast í keppn-
inni sem var um 81 metri en það var ógilt.
Eii
ánæg
metin
vel yf
Árangur á Flugleiðamótinu, þar sem
samankomnið var allt okkar besta frjáls-
íþróttafólk, var góður á íslenskan
mælikvarða og árangur þeirra Einars og
Sigurðar í spjótkastinu er á heimsmæli-
kvarða.
Tilraunir við íslandsmet í hástökki
karla og kvenna
Þórdís Gísladóttir, HSK, var mjög ná-
lægt því að setja Islandsmet í hástökki.
Hún fór örugglega yfir 1,85 en felldi 1,88
naumlega þrívegis. Það hlýtur að vera
dagaspursmál hvenær metið fellur.
• Unnar Vilhjálmsson stökk 2,00 metra
og reyndi síðan við 2,13, nýtt íslandsmet,
en mistókst í þremur tilraunum.
• 1 langstökki karla sigraði Ólafur
Guðmundsson, HSK, og setti hann nýtt
Skarphéðinsmet, stökk 7,19 metra.
• Helga Halldórsdóttir, KR, vann mjög
öruggan sigur í 100 og 400 metra hlaup-
um. Hún fékk tímann 11,98 í 100 metrun-
um en íslandsmet Svanhildar Kristjóns-
dóttur, UMSK, er 11,79 sek. í 400 metra
hlaupinu náði Helga góðum tíma, 54,54
sek., og sigraði örugglega. Islandsmet
hennar er 53,92 sek. „Það er langt síðan
ég hef unnið 100 metra hlaup. Ég náði
mjög góðu starti og hef sjaldan eða aldrei
verið í betri æfingu. Ég veit að ég .get
bætt mig á næstu mótum," sagði Helga
Halldórsdóttir eftir mótið.
• Vésteinn Hafsteinsson, HSK, sigraði
í kringlukastinu með 62,30 metra en Egg-
ert Bogason, FH, náði sér ekki á strik,
kastaði 56,36 metra. Vésteinn náði svo
besta árangri sínum í kúluvarpinu, varp-
aði 17,76 metra. í kúlunni sigraði hins
vegar Pétur Guðmundsson, UMSK, varp-
aði 17,92^ metra og er það nokkuð frá
hans besta árangri.
• Oddur Sigurðsson vann 100 m hlaup-
ið eftir mikla baráttu við Jóhann Jó-
hannsson, ÍR. Oddur fékk tímann 10,87
sek. en Jóhann 10,89 sek. íslandsmet Vil-
mundar Vilhjálmssonar er hins vegar
10,46 sek, sett árið 1977. „Ég er í ágætis
æfingu en þetta er í fyrsta skipti sem ég
hleyp 100 metrana í ár. Ég hef æft vel og
stefni að góðum árangri í sumar,“ sagði
Oddur eftir 100 metra hlaupið.
í 400 m hlaupinu var Oddur nokkuð
langt frá íslands- og Norðurlandameti
sínu sem er 45,36 sek. Oddur hljóp á 48,98
sek. -SK
Unnar Vilhjálmsson, bróðir Einars spjótkastara, sést hér reyna við nýtt íslandsme
hástökki, 2,13 metra. Eins og sést á myndinni er Unnar vel yfir þessari hæð en hani
DV-mynd £
felldi meö fótunum.