Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1987, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1987, Page 9
MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1987. 27 Iþróttir Hamburger bikarmeistari - eftir mikið basl gegn Stuttgart Kickers „Ég hafði aldrei ímyndað mér að lið Stuttgart Kickers væri svo sterkt en það kom svo bersýnilega í ljós í þessum leik og mótspyrna þeirra kom okkur í opna skjöldu,“ sagði Thomas von Hesen, íyrirliði Hamburger SV, eftir að Hamburger hafði sigrað 2. deildar liðið Stuttgart Kickers, 3-1, í bikarúr- slitaleik vestur-þýsku knattspymunn- ar sl. laugardag en leikur liðanna fór fram í Vestur-Berlín að viðstöddum 76 þúsund áhorfendum. Leikmenn Stuttgart Kickers komu mjög ákveðnir til leiks og náðu óvænt forystu strax á 12. mínútu leiksins með marki frá Dirk Kurtenbach. Þremur mínútum síðar jafnaði Hamburger ög var Ditemar Beiersdorfer þar að verki eftir góðan undirbúning Thomasar von Hesen. Á tveimur síðustu mínútum leiksins gerðu leikmenn Hamburger vonir Stuttgart Kickers um framlengingu að engu. Manfred Kaltz kom Ham- burger yfir með góðu marki beint úr aukaspymu og þriðja markið var sjálfemark frá Niels Schlotterbeck. Þetta er í þriðja skiptið sem Ham- burger verður bikarmeistari í knatt- spyrnu en síðast unnu þeir keppnina 1976. -JKS Hoddle búinn I ítalir dæmdir I | frá HM-keppni I Aganefnd UEFA, knattspymu- sambands EvTÓpu. dæmdi ítalska landsliðið í knattspvrnu. leik- menn lð ára og yngri, frá keppni i heimsmeistarakeppninni í þess- um aldursflokki sem háð verður | í Kanada í næsta mánuði. í ljós ■ kom að ítalir höíðu verið með I of gamla leikmenn í liði sínu I þegar þeir signaðu í riðli sínum I á Evrópumótinu fyrr í sumar. I Aganeíndin dæmdi alla leiki ítal- * íu í riðlinum tapaða. 3 0. og var | það gert á fundi neíndarinnar í _ Zurieh 19. júní. | Það verður annaðhvort Vest- ■ ur-Þýskaland eða Tyrkland sem I tekur sæti Ítalíu á HM í Kanada. I Löndin eiga eftir að leika um * sætið en ítalska knattspymu- I sambandið getur áfiýjað dómi ■ aganefiidar UEFA. Afirýjunar- I rétturinn rennur út á miðnætti J í kvöld. I -hsimj • Hamburger SV varð um helgina vestur-þýskur bikarmeistari i knattspyrnu. Á myndinni sést Thomas von Hesen, fyrirliði liðsins, hampa bikarnum. að skrifa undir: Anderlecht fær 36 millj 5115 I ■ I - Monaco greiddi 48 millur fyrir kappann Kristján Bemburg, DV, Belgiu: Enski landsliðsmaðurinn Glenn Hoddle hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska liðið Monaco. Hoddle hefur leikið með Tottenham alla sína hunds og kattar tíð en hann er þrítugur að aldri. Hjá Monaco mun Hoddle leika við hlið Marks Hateley, enska landsliðs- mannsins, sem skrifaði undir þriggja ára samning við félagið i þessum mán- uði en hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með ítalska liðinu AC Milan. Hoddle fór á tæpar 48 milljónir • Franska liðið þurfti að snara út tæpum 48 milljónum króna fyrir Schumacher til Schalke Þýski landsliðsmarkvörðurinn Tony Schumacher mun leika með Schalke 04, Gelsenkirchen, næstu árin. Fékk hann „frjálsa sölu" frá Köln og gerði samning við Schalke, eitt frægasta knattspyrnufélag Þýskalands, á föstu- dag. Schumacher var kjörinn knatt- spymumaður ársins í Þýskalandi 1986 - var síðan settur í bann hjá Köln og vestur-þýska knattspyrnusambandinu eftir að hin fræga bók hans kom út. Schumacher gerði þriggja ára samn- ing við Schalke en forráðamenn félagsins vildu ekki gefa upp hvað hann fengi í kaup. Hins vegar þurfa þeir aðeins að greiða þriðjung launa hans - fyrirtæki tvo þriðju hluta. -hsím irsifi llklffi 4vi« r iii*i n ■BSKH Hoddle. Forráðamenn Monaco binda miklar vonir við veru Hoddle hjá fé- laginu en liðið hafnaði í fimmta sæti á síðasta keppnistímabili í Frakklandi og missti af þátttökurétti í UEWFA keppninni. Liðið skoraði aðeins 41 mark í leikjunum 38 í 1. deild. -SK I J Anderlecht hefur nú framlengt | samning sinn við Generale Bank. IEr það þriggja ára samningur sem ætti að færa fyrirtækinu 36 milljónir I króna en bankasamsteypan skuld- ■ bindur sig til að greiða eina milljón | franka á mánuði næstu þrjú árin. í " staðinn munu liðsmenn Anderlecht leika alla sina leiki í peysum merkt- * um Generale Bank. | • Þess má geta að fyrirhugað æf- . ingamói. sem átti að fara fi-am á | velli PSV Eindlioven. hefur verið ■ fæit á völl Anderlecht. Mótið fer ■ fi-am í byriun júlí og leika þm\ auk I Anderlecht og PS\'. AC Milanó og ■ IFK Gautaborg. I -S\LJj þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. <#> ALFABORG i BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755 • Harald „Tony“ Schumacher. Nýtt símanúmer hefur tekið gildi fyrir alla starfsemi Iðnaðarbankans í Lækjargötu 12. • Lækjargötuútibú • Erlend viðskipti • Lánasvið • Rekstrarsvið • Markaðssvið • Lögfræðisvið • Endurskoðun • Fjármálasvið • Bankastjórn • Iðnlánasjóður Lækjaxgötu 12. Sími 6918 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.