Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 146. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987. Búist við samkomulagi um kaupleiguíbúðir í dag: Ríkisstjóm Þorsteins tekur við á laugardag - komi ekkert óvænt upp á - sjá Ms. 2 Mikill verðmunur : á grænmeti - sjá bls. 5 Hóndunum stolið af líki Perons? , - sjá bls. 8 Loftbelgur j í Atlants- hafsflugi - sjá bls. 11 j Flutninga- vél fórst við æfingar - sjá bls. 11 Breytinga krafistá Tívolíþakinu - sjá bls. 5 Einokunariög | um grænmetis- verslun á næsta leiti? - sjá Ms. 12 Væntanleg forsædsráðherraskipti: Þorsteinn í stað Steingríms Enn verður nokkur bið á myndun ríkisstjórnar hér á landi. Fastlega er þó búist við því að gengið verði frá samstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks um helgina. Sú stjórn verður vænt- anlega undir forsæti Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðis- flokksins. Steingrímur Hermanns- son, formaður Framsóknarflokksins. verður því að gefa eftir hina eftir- sóttu skrifstofu í Stjómarráðinu. Raunar kom það fram í skoðana- könnun DV í gær að mikill meiri- hluti manna vill helst sjá Steingrím í forsætisráðherrastólnum. Mvnd- irnar vom teknar utan váð Stjómar- ráðið í gær, þegar hlé gafst frá löngum fundum lun stjómarmynd- un. Hannes Hlrfar heiðraður - sjá bls. 36 Fiskmaikaðir valda vonbrigðum - sjá bls. 6 Innflutnings- bannáToshiba og Kongsberg - sjá bls. 9 íslenska óperan fær auka- fjárveitingu - sjá bls. 3 Fjölmöig vandamál við mælingar fiskiskipa -sjábls. 7 Sárt tap fyrir Spánveijum - sjá bls. 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.