Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987. ViðskiptL Fiskmarkaðir ekki sú lyftistöng sem vænst var Mikil aukning varð á neyslu Bandarikjamanna á rækju á síðasta ári. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 10-13 Lb 3ja mán. uppsógn 12-15 Sb.Ub 6 mán. uppsögn 13-20 lb 12 mán. uppsögn 15-25,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 22-24,5 Bb Ávisanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4-6 Ib.Lb. Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 A Ab.Bb. Lb.Sb, Ob.Vb 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-4 10-23.9 Ab.Ub Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 5,75-6,5 Ob.Vb Sterlingspund 7.5-9 Ab.Vb Vestur-þýsk mörk 2.5-3,5 Sb.Ob Danskar krónur 8,5-10 Vb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv) 23-24,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 25-26 eða kge Almenn skuldabréf 24-25,5 Bb.Sp, Ob Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 24-26 Bb Skuldabréf Að2.5árum 6.75-8 Ob Til lenari tima Utlántilframleiðslu 6,75-8 Ob Isl. krónur 18,5-24 Ab SDR 7,75-8.25 Bb.Lb, Ob.Vb Bandaríkjadalir 8.75-9.25 Bb.Lb. Sp.Vb Sterlingspund 10-11,5 Bb.Lb. Vb Vestur-þýsk mörk 5,25-5,5 Bb.Lb, Ob.Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6,75 Dráttarvextir 33,6 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala júni 1687 stig Byggingavísitala 305 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 3% 1. apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestinj arfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,1334 Einingabréf 1 2,109 Einingabréf 2 1.253 Einingabréf 3 1,310 Fjölþjóðabréf 1,030 Kjarabréf 2,109 Lífeyrisbréf 1,059 Markbréf 1,047 Sjóösbréf 1 1.036 Sjóðsbróf 2 1,036 Tekjubréf HLUTABRÉF 1.184 Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 110 kr. Eimskip 248 kr. Flugleiðir 170kr. Hampiðjan 114 kr. Hlutabr.sjóðurinn 113kr. Iðnaðarbankinn 134 kr. Skagstrendingur hf. 350 kr. Verslunarbankinn 116 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 150 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miöaö við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og nokkrir sparisj. 26%. Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára meö 6 mán- óða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt- ar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er með- höndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mánuði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er geröur samanburður við ávöxt- un þriggja mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 1 % vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangeng- in tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækk- anir. Búnaöarbankínn: Gullbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21 % ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 24,5% nafnvöxtum og 26% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liönum. Vextir eru færðir misserislega. lönaðarbankinn: Bónusreikníngur er óverð- tryggður reikningur og ber 20% vexti með 21% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu. Verðtryggð bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti er borin saman verðtryggð og óverðtryggð ávöxt- un og gildir sú sem hærri er. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfö- ar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verðbætur reikn- ast síðasta dag sama mánaðar af lægstu inn- stæðu. Vextir færast misserislega á höfuðstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 22% ársvöxtum og 23,3% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21,0% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 21,4% nafn- vextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og 22% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 23%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta- tímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuóina 12%, eftir 3 mánuði 17%, eftir 6 mánuði 21%, eftir 24 mánuði 22,5% eða árs- Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaöarbankinn, lb= lönaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóöirnir. Innlendur fiskmarkaður Nokkur ágreiningur hefur orðið síð- ustu daga um verð á fiski til sjómanna og auðséð er að þeir markaðir sem tekið hafa til starfa hafa ekki orðið sú lyftistöng fyrir íslenska seljendur fisks sem ráðgert var með stofriun fisk- markaða innanlands. Markaður hérlendis er nokkuð frábrugðinn þeim mörkuðum sem við höfum selt á hing- að til. í fyrsta lagi er hér ekki ákveðið lágmarksverð á fiski þeim sem á mark- aðnum er seldur. I öðru lagi fer ekki fram neitt mat á fiskinum áður en til sölu kemur. í þriðja lagi er ekki sam- ræmd markaðssetning fisksins, annars vegar er fiskurinn seldur eins og hann kemur upp úr skipinu og er þá með ísnum og hefur ekki verið hreyfður og er ekki stærðarflokkaður. Ég held að flokkun á markaðnum sé ekki sú aðferð sem þarf til að halda gæðum sem mestum. Það hefur verið álit manna að umísun fisks sé neyðarúr- ræði nema fískurinn sé unninn ávöxtun 23,8%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuð- stól 30.6. og 31.12. Hóvaxtabók er óbundin bók sem ber 22% nafnvexti og 23,2% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 19,9% (ársávöxtun 20,64%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 12%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar meö hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 21,77-25,25%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða, sem er óhreyfð (heilan ársfjóröung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings, nú með 20,4% ársávöxt- un, eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk- an dag ársfjórðungs, fær innistæöan hlutfalls- legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráða- birgða almenna sparisjóösbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt- um skilyrðum. Sparisjóöir: Trompreikníngur er verötryggð- ur og með ávöxtun 6 mánaöa reikninga meö 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 23,8% ársávöxtun. Miðað er við lægstu innstæöu í hverjum ásfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaöar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaöa, annars almenna sparisjóðsvexti, 9%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverö- tryggöa en á 25,5% nafnvöxtum og 27,1% ársávöxtun. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverðtryggða ávöxtun, og ræð- ur sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóöa er með inn- stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma- bili á eftir. Sparisjóðirnir I Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, samdægurs. Þessi aðferð dugar ekki ef fiskurinn á að fara á erlendan mark- að. Deilur um verð hafa blossað upp og er það sökum þess að engir markaðir eru á stórum svæðum hérlendis og sætta menn sig ekki við þetta fyrir- komulag sem upp hefur verið tekið. Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson Nú tala menn um að Hverfa til íyrri aðferðar við verðlagningu á fiskinum og e.t.v. verður hafður sá háttur á nú yfir sumarmánuðina. Um íramtíð fisk- markaðarins er ekki gott að spá en minna má á að þau lönd sem hafa DV Dalvík, Akureyri, Arskógsströnd, Neskaupstað, Eyrarbakka, og Sparisjóður Reykjavíkur, bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggöum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20%. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.562.000 krónum á 2. ársfjórð- ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.793.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.793.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.255.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiöast aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5-6,75% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biötími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er aö færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir I heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta- vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverötryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðiö neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni (6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 2,8% á mánuði eða 33,6% á ári. Visitölur Lánskjaravisitala i júni 1987 er 1687 stig en var 1662 stig i mal. Miðað er við grunnínn 100 í júní 1979. Bygglngarvisitala á 2. ársfjórðungi 1987 er 305 stig á grunninum 100 frá 1983. Húsaleiguvisitala hækkaði um 3% 1. aprll. Þessi vlsitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega i samn-. ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vísi- tölunnar miðast við meðaltalshækkun laune næstu þrjá mánuði á undan. notast við verðlagningu með sama hætti og hér eru þau lönd sem liggja nokkuð frá aðalmörkuðunum. Þó má benda á að Norðmenn senda nokkuð af fiski á erlenda markaði en sá fiskur er ekki verðlagður með uppboði held- ur af verðlagsnefhd sem ákveður verð hveiju sinni sem er alla jafria nokkru hærra en ferskfiskverð hér. Á Faxamarkaðnum miðvikudaginn 1. júlí var verð á þorski frá krónum 31.75 til 39 króna kílóið. Karfi á krón- ur 13 kílóið, ýsa 60 krónur kílóið. Lítið framboð var á fiski og voru seldar alls um 40 lestir. Erlendir markaðir Síðustu dagana hefur hlýnað mjög í markaðslöndum okkar og hefur veðr- áttan sett svip sinn á markaðina. Verð hefur hríðfallið og má búast við að svo verði meðan svo hlýtt er í veðri. í Grimsby seldu eftirtalin skip síð- ustu daga: Bv. Otto Wathne 29. júni alls 132 lestir íyrir 7,8 milljónir, meðal- verð krónur 36,23. Bv. Börkur seldi 30. júní 114 lestir fyrfr 5,6 milljónir. 1. júlí seldi Bv. Dagrún 220 lestir. I Bremerhaven seldi Bv. Ögri 228 lestir fyrir 8,8 milljónir, meðalverð kr. 36,23. Gámafiskur var einnig seldur, alls 278 lestir fyrir 29,4 milljónir, með- alverð kr. 50,45. í Hull seldi Mb. Þórshamar 1. júlí 90 lestir. Bandaríkin Árið 1986 var neysla Bandaríkja- manna 6,7 kg af fiski á mann og hafði aukwt um 2% frá árinu 1985. Mest jókst neysla á rækju og niðursoðnum fiskafurðum. Innflutningur á rækju jókst um 12% árið 1986 og varð alls 174.000 lestir. Innflutningur á niður- soðnum fiskafurðum jókst um 6% og varð alls 142.000 lestir. Verðhækkun varð á þorski og rækju úr norður- höfum. Vöntun á þessum tegundum var greinileg síðari hluta árs 1986 og hafði þær afleiðingar að notaður var ufsi í stað þorsks í ýmsa framleiðslu en við það hækkað verð á ufsa. Inn- flutningur á þorsksblokk jókst um 5% 1986 miðað við fyrra ár. Innflutningur á þorsksblokk var 78.000 lestir að verð- mæti 220 milljónir dollara. Verð- hækkun varð 33% á árinu. Innflutn- ingur á þorskflökum minnkaði um 5% en jókst að verðmæti um 7% og er verðmæti þess talið vera 240 milljónir dollara. Verð á þorskflökum var í marslok á 5 lbs pakkningum með sæmilega stórum flökum, var miðað við Kanadaflök, 2,20 til 2,30 dollarar og hafði verðið lækkað aðeins á smæstu flökunum. Sams konar pakkn- ingar frá Noregi voru á 2,55 til 2,60 dollara lbs. Birgðir af rækju voru 28.000 lestir og var það 2% meira en á sama tíma i fyrra. New York Norskir fiskseljendur eru áhyggju- fullir yfir því hvað framboð af laxi frá Noregi er lítið á markaðnum á Fulton en eins og getið hefur verið í þessum pistlum fer mikil sala á laxi fram beint til stórfyrirtækja og kemur aldrei á hinn opibera markað. Telja þeir sem best þekkja til markaðsmála að þetta ástand geti komið niður á sölu frá Noregi síðar þegar aðrir eru orðnir einráðir á laxamarkaðnum. Þetta hef- ur gefið framleiðendum Kyrrahafslax gott verð, ekki síst þar sem ekki hefur veiðst nema lítið miðað við venjulega veiði þar. 24. júní var verð á laxi af öllum stærðum í Bandaríkjadölum 5.75 lbs, eða kr. 733. Veiðamar við Nova Scotia hafa verið í meðallagi en það hefur en ekki orsakað verðfall á laxinum. Á öðrum fiski er mjög lágt verð og telja menn að svo verði meðan hitinn er jafnmikill og hann hefur verið að undanfömu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.