Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Page 20
20
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987.
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987.
21
íþróttir
íþróttir
Attum aldrei möguleika
Island ekki í formi
„En þrátt fyrir að svo hafi verið,“ |
hélt hann áfram „náðum við ekki i
að nýta færin sem skyldi og áttum I
að auki í mesta basli með íslensku I
vömina. Við sigruðum þó og það er ■
vitanlega fyrir öllu,“ sagði De la |
Puente að lokum.
-JKS |
„Iæikur okkar var góður, við börðumst vel í vörn og
náðum okkur oft vel á strik í sókninni," sagði Munoz,
einn besti leikmaður spænska landsliðsins í leiknum í
gærkvöldi.„Það var ljóst á öllu að íslendingar voru ekki
í formi í kvöld en þeir hafa ágætu liði á að skipa,“ sagði
Munoz.
I „fslenska liðið leikur að öllu jöfnu
| mjög vel og sjálfur hrífst ég ávallt
* að leik þess þegar það nær saman.
I f kvöld voru leikmenn þess hins veg-
ar fjarri sínu besta.“ Þetta sagði De
| la Puente, fyrirliði spænska liðsins,
. eftir leikinn í gærkvöldi.
sagði Bogdan landsliðsþjátfari eftir tapið gegn Spáni
var Bogdan eðlilega vonsvikinn með
úrslitin.
„Það er ekki aðeins á góðum degi
sem við eigum að leggja Spánverja að
velli heldur tel ég að sigurinn eigi að
lenda okkar megin sé allt með felldu
og eðlilegt," sagði Bogdan og hélt
áfram: „1 leiknum gegn Spánveijunr
skorti verulega á einbeitingu leik-
manna, hvers vegna? Því get ég
hreinlega ekki svarað. Sjálfsagt hefur
gífurlegur hiti haft sitt að segja og
eins loftið í keppnissalnum. Menn
verða að horfa á það að í dag var yfir
35 stiga hiti og slíkar aðstæður henta
alls ekki íslenska liðinu," sagði Bogd-
an.
„Við áttum aldrei möguleika í þessum
leik.
Markvarslan brást gersamlega og
skyttumar brugðust með sama lagi,“
sagði Bogdan Kowalczyk, landsliðs-
þjálfari íslands í handknattleik, eftir
ósigurinn gegn Spánveijum í gær og
• Ivan Lendl fagnar sigri i gær á
Wimbledon
Simamynd Reuter
Víkingar óvænt úr
leik í bikarnum
- Dregið í 16-liða úrslit í dag
ar við afrekið og blæddi mikið. Heima-
menn reyndust ekki svifaseinir og símuðu
strax í sjúkrabiffeið og var sá á hlaðinu
augnabliki síðar. Gunnar Þór Jónsson
læknir íslenska liðsins sló hins vegar stað-
armönnum við með því rimpa skeinuna
saman á svipstundu með dyggri aðstoð
Þorbjamar Jenssonar aldursforseta.
-JKS
undanúrslitum
Rétt undir lok leiks íslands og Spánar
meiddist Sigurður Gunnarsson lítillega í
andliti. Kom pilturinn aðvífandi að
spænsku vöminni og fékk heldur en ekki
óblíðar viðtökur. Kastaðist Siggi í gólfið
en boltinn í markið.
Stór skurður myndaðist á nefi kempunn-
Flestar af mestu tennisstjömum
heimsins hafa tryggt sér réttinn til að
leika í undanúrslitunum á Wimbledon-
mótinu í tennis en senn dregur að
úrslitum mótsins.
í karlaflokki leikur Ivan Lendl (fá
Tékkóslóvakíu við Svíann Stefan Ed-
berg og Jimmy Connors, Bandaríkjun-
um, leikur gegn Pat Cash frá Ástralíu.
• I kvennaflokki er Martina Navra-
tilova enn ósigruð í 39 leikjum í röð
á grasinu sem keppt er á í Wimble-
don- mótinu og mætir hún löndu sinni,
Chris Evert, í undanúrslitum mótsins
en í hinum leiknum eigast við Steffi
Graf, V-Þýskalandi og Pam Shriver ffá
Bandaríkjunum. -SK
eftir venjulegan leiktíma var stað-
an 1-1.
• Þróttur frá Neskaupstað sigr-
aði Einheija ffá Vopnafirði. 2-1,
en Einheiji hafði forystu í hálfleik,
0-1.
• í fyrrakvöld sigruðu Grind-
víkingar Selfyssinga á heimavelli
þehra, 2-0.
• Á morgun verður dregið í
16-liða úrslit keppninnar og fer
drátturinn fram á Rás 2 og verður
útvarpað, í beinni útsendingu,
kl.17.00. l.deildm- félögin mæta
núna til keppni og verður eflaust
spennandi að sjá hvaða lið dragast
saman.
-JKS
Fimm leikir fóru ffam í þriðju
umferð Mjólkurbikarkeppni KSI í
gærkvöldi.
• ÍR-ingar komu verulega á
óvart er þeir sigruðu Víkinga með
þremur mörkum gegn tveimiu- á
Laugardalsvelli og komu sér þar
með í 16-liða úrslit keppninnar.
• 3.deildai' lið Leiknis tapaði á
heimaveili f>Trr ÍBV. 2-4, eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 1-1.
• Reynir frá Sandgerði sigraði
Stjömuna úr Garðabæ, 3-2, í Sand-
gerði eftir að Stjaman hafði haft
forvstu i hálfleik, 1-2.
• Leiftur frá Ólafsfirði sigi'aði
KS frá Siglufirði. 5-4. eftir fram-
lengingu og vítaspymukeppni en
Mitsubishi-open
• Bogdan Kowalczyk
hefur bætt skraut-
fjöðrum í annars
þakinn hatt sinn í
Júgóslavíu. Eftir leik-
inn i gærkvöldi sagði
hann að islenska liðið
hefði aldrei átt mögu-
leika gegn Spánverj-
um. Stutt er síðan
undirbúningur lands-
liðsins hófst fyrir OL í
Seoul og er ekki hægt
að segja annað en að
byrjun undirbúnings-
ins lofi virkilega góðu.
Á laugardag og sunnudag fer ffam á
Akure\-ri Mitsubishi-open í golfi og fer
keppnin fram á Jaðarsvellinum. Sá kepp-
andi sem verður svo heppinn að fara holu
í höggi á mótinu verður bíl ríkari. Leiknar
verða 36 holur með og án forgjafar og sá
sem fer næst því að fara 18. holu í holu í
höggi fær bílasíma í verðlaun frá Heldi
F/H sem er bakhjarl mótsins. Skráning
keppenda stendui' til kl. 20.00 á föstudags-
kvöld.
-JKS
hann, að þetta hafi borið á góma og
einn forráðamanna Aftureldingar
hefði leitað til sín en mál þessi væru
öll á byijunarstigi enn sem komið
væri. Bogdan sagði jafnframt að ekki
yrði um eiginlega þjálfun að ræða ef
af þessu yrði heldur leiðsögn í stuttan
tíma.
-SK
Vogue-kvennakeppni
í dag fer fram Vogue-kvennakeppni hjá
Golflúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Bak-
hjarl þessa móts er verslunin Vogue. sem
gefur öll verðlaun til keppninnar. Leiknar
verða 18 holur með og án forgjafar og
ræst verður út ffá kl. 16.00.
Sá möguleiki er fyrir hendi að Bogd-
an, landsliðsþjálfari í handknattleik,
taki að sér þjálfun Aftureldingar í
Mosfellssveit í skamman tíma.
I spjalli við DV í gærkvöldi sagði
Bogdan, þegar þetta var borið undir
Glæsimark Alfreðs úr vítakasti
Síðasta mark leiksins gerði Alfreð
Gíslason úr vítakasti. Sneri kempan sér
í hring við mikinn fögnuð áhorfenda og
þrumaði boltanum að markinu, fór hann
í báðar stangimar áður en hann hrökk í
netið.
Allir leikmenn íslenska liðsins voru
fjarri sínu besta í gær. Þó átti Karl Þrá-
insson ágæta spretti. Hann skoraði fimrrt
mörk og flest þeirra með glæsilegum
hætti. í vörninni gerði hann sig hins veg-
ar sekan um mistök sem varla eiga að
sjást með svipuðu lagi og liðið gerði í
heildina. Enn einu sinni gerðist það sem
sagt að ekki tókst að fylgja góðum sigri
eftir og verður að fara að verða breyting
þar á.
Þegar íslenska landsliðið í handknattleik
mætti til leiks í gærkvöldi gegn Spánverjum
hafði eldvamarlið Prilepbæjar lagt bifreið sinni
skammt frá aðalinngangi Magadoníuhallar.
Ljóst var þá að heimamenn biðu spenntir eftir
flugeldasýningu íslenska liðsins en annað varð
úr. Það verður að segjast eins er að okkar
menn ollu ófáum aðdáendum smum í Prilep
vonbrigðum. Islendingar töpuðu leiknum, 20-22,
eftir ao staðan í leikhléi hafði verið 8-13, Spán-
verjum í vil.
DV-lið 7. umferðar
„Sigur Islands gegn
Júgóslavíu táknrænn‘
Birkir Kristinsson,
ÍA. (4) markvörður
Janus Guðlaugs-
son, Fram, vamar-
maður
Sveinn Freysson.
Völsungi, vamar-
maður
fyrir styrkleika íslenska liðsins, segir Meisner, þjátfari A-Þyskalands
——-----------ZTm:—;-------- í stuttu spjalli við DV sagðist Meisn- virta Patd Tidemans sem haldið hefui'
um stjómvölin hjá austui'-þýska liðinu
imi alllangt skeið.
Meisner sagði íslendinga hafa mjög
gott lið. „Sigm-inn gegn Júgóslavíu
ber þrí skýlaust vitni. Sá sigur getur
og mun gefa liðinu byr undir báða
vængi í framtíðinni." sagði Meisner.
-SK
Upphafsmínúturnar voru mjög
slakar
• Upphafsmínútumar í gær vom ákaf-
lega slakar hjá íslenska liðinu. Sjálfsagt
má segja að forskot Spánverja, sem mót-
aðist í upphafi leiksins, hafi dregið
sigurvilja og þrótt úr okkar mönnum.
Leikar stóðu aðeins jafriir í upphafinu,
2-2, en síðan tóku Spánverjar allt í hend-
ur sínar, höfðu þetta þriggja til fimm
marka forskot allt undir leikslok en þá
hrökk íslenska liðið í gang til þess eins
að bjarga andlitinu. Á örfáum mínútum
gerði íslenska liðið fjögur mörk á móti
Baráttan, sem einkennt hafði leiki ís-
lenska liðsins fram að þessum leik, brást
gersamlega. Vömin var óvirk og ósjaldan
sem hrip. Sóknin var bitlaus og ekkert
gekk gegn hávöxnum Spánverjum. Stór-
skyttur íslenska liðsins léku á hælunum
og samspil liðsins í heild var ráðalaust
lengst af. Spánverjar vom hins vegar eld-
fljótir og hreyfanlegir með og án bolta.
í kvöld leika íslendingar síðasta leik
sinn á júgóslavneska bikarmótinu. Þá
mæta þeir liði Austur-Þjóðveija og
ræðst i þeirri viðm'eign hvort íslenska
liðið hreppir verðlaun á mótinu.
„Liðið náði ekki saman, hvorki í
vöm né sókn. Stórkostlegur leikur á
móti Júgóslövum situr sjálfeagt í okk-
ur. Byrjunin var hrikaleg og liðið í
raun lélegt allan leikinn," sagði Sig-
urður Sveinsson í samtali við DV eftir
leikinn í gærkvöldi.
„Ég fæ hins vegar ekki séð af hvaða
sökum Bogdan tekur fjórtán menn
með í leikinn til þess eins að nota átta
þeirra þegar á hólminn er komið,“
sagði Sigurður ennfremur.
-JKS
Viðar Þorkelsson,
Fram, vamarmað-
Ormar Örlygsson,
Fram, vamarmað-
Pétur Ormslev,(3)
Fram, miöjumaður
Staðan í Júgóslaviu
Það sýndi enginn viðunandi leik.
Karl Þráinsson var líklega sá eini
sem komst nærri sínu besta,“ sagði
Alfreð og var greinilega svekktur
vfir frammistöðu íslenska liðsins.
-JKS
„Þreyta situr í liðinu, það er alveg
ljóst,“ sagði Alfreð Gíslason í gær-
kvöldi. „Við börðumst hvað við
gátum en biðum samt lægri hlut.
leikai' íslenska landsliðsins í
handknattleik á mótinu í Júgóslaviu
ekki enn fyrir hendi en ef liðinu tekst
að sigra Austur-Þjóðverja í kvöld er
silfursætið tiwggt og við það má meira
en vel una. Ef hins vegar hefði tekist
að sigra Spánverja í gærkvöldi væri
íslenska liðið í svipaðri stöðu.
Gerðu þeir sig ekki seka um að standa
sem glópar og fylgjast með andstæðingun-
um í hraðaupphlaupum.
Eins og fram kemur hér annars stað-
ar á íþróttaopnunni eru sigurmögu-
Jón Sveinsson,
KA, miðjumaður
Jónas Róbertsson,
Þór, miðjumaður
Helgi Helgason,
Völsungi, miðju-
maður
og þu flýgur í
Fvrir síðustu leiki mótsins er staðan
þannig:
ísland - S]
Sovétríkin
gegnum áaginn 2.
PONTUNARSIMI 651414 C*5
A-þýskal.
Halldór Áskels-
son, Þór, (3)
sóknarmaður
Haraldur Ingólfe-
son, ÍA, sóknar-
maður
• Paul Tideman, hinn heimsfrægi
þjálfari Austur-Þjóðverja, komst ekki
til Júgóslaviu til að stjórna liði sinu.
ísland
: