Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 2. JULI 1987. 23 Meðvitundarlaus Evrópa! „Aðgerðin misheppnaðist, sjúklingurinn enn meðvitundarlaus," segir í áletruninni á þessari táknmvnd sem sett var upp af þeim sem mótmæla vildu ún-æðum Efnahagsbandalags Evrópu í málefnum bandalagsríkja í Brussel fyrir skömmu. Eftir mótmælagöngu vildu mótmælendur sýna ástand Evrópuidkja á táknrænan hátt og lögðu því sýningarbrúðu, íklædda þjóðfánum ríkjanna, í sjúkrarúm á torgi í Brussel. Óvíst verður að telja hvort leiðtogar bandalagsins. sem hafa setið stranga fundi í borginni undanfarið, hafí látið mótmælin og brúðuna hafa mikil áhrif á ákvarðanir sínar. SMA- VÖRU- ÚRVALI0 ERHJÁOKKUR HÚ8A8MIOJAN A k SUOARVOGI 3-5 0 687700 200 ár í sjó Það er ekki vínið eitt sem batnar við aldur því leður lýtur sömu lögmálum og verður því þjálla sem lengra líður frá fláningu. Því til sönnunar sýnir John Camera, skósmiður i Lundúnaborg, hér skó gerða úr tvö hundmð ára gömlu rússnesku hreindýraleðri. Leðrið fannst í flaki skips á hafsbotni við strendur Englands. Skipið hét Catherina von Flensburg og sökk það árið 1786, skammt frá borginni Plymouth. Verð á skóm, gerðum úr þessu gæðaleðri, sem velkst heíur í sjó um tveggja alda skeið, mun vora nálægt tvö þúsund Bandaríkjadöl- um eða áttatíu þúsund íslenskum krónum. Ekki fá aðrir að kaupa en sérstakir höfðingjar enda mun ætlunin að sníða skó á Karl Bretaprins úr leðrinu. f JL-BYGGINGAVÖRUR TEPPADEILD DTSALA-NEI! Við höldum ekki útsölu. En með hagstæðum innkaupum reynum við að hafa vöruverð alltaf sem lægst. kr.495 Madras 100% zinthetic per m 640 Meriden 50% polyprop, 50% polyamid .. kr.vxv per m Sandra 50% polyprop, 50% polyamid kr. 665 per m: Turbo 50% polyprop, 50% polyamid.kr. 665 per m: Cadis 100% polyamid..............kr. 760 per m: Tweed 50% polyprop, 50% polyamid kr. 785 per m: Rosanne 100% polyamid............kr.875 per m 1.185 Shadows 100% polyamid. kr. RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND per m FTl BYGCmGAVÖRURl Greiðslukjör gerast varla betri Aðeins að Stórhöfða, sími 671-100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.