Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 2. JÚLl 1987.
25
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
II Hwa. 4ra stjörnu ekta ginseng-
þykkni. II Hwa ginsengþykkni er
framleitt undir ströngu gæðaeftirliti
einkaskrifstofu Suður-Kóreu sem hef-
ur heiðrað II Hwa-fyrirtækið með
hæstu viðurkenningu fyrir staðal og
gæði vöru sinnar. II Hwa er eina gin-
sengið sem veitt hefur verið fjögurra
stjörnu flokkun miðað við þyngdar-
hlutföll. Okkar þykkni inniheldur
efnislega meira ginseng en nokkur
önnur tegund á markaðnum og er al-_
veg án tilbúinna rotvarnarefna. I
hverri 100 g flösku er þykkni af fjórum
og hálfri fyrsta flokks sex ára gömlum
ginsengrótum, ræktuðum í Kóreu. II
Hwa ginseng má blanda í heitt eða
kalt vatn, ávaxtasafa eða mjólk. Send-
um í póstkröfu. 2ja mán. skammtur kr.
1.762. Líflínan, P.O. box 10204, 130
Reykjavík, sími 91-673260.
Ýmislegt til sölu. Swallow kerruvagn,
kerrupoki, leikgrind, taustóll, bað-
borð, létt burðarrúm, göngugrind,
einnig 8 ljósa kúplar, brúnar velúr-
gardínur, nýleg gaseldavél í sumar-
bústað og mini sólarljósalampi. Uppl.
í síma 42276.
Húsmæöur, saumakonur, vefnaðar-
vöruverslanir: Saumagínur nýkomn-
ar, st. 36-42 og 42^18, margar gerðir
saumavéla, úrvals smávörur til
sauma. Saumasporið, sími 45632.
Nýlegt hjónrúm með rúskinnsáklæði
og útvarpi (frá Ingvari og Gylfa), ný-
legur Equaliser, eldavél, nýlegur
eldhúsvaskur og fataskápur til sölu.
S. 30925 eða 45095.
Silver Cross barnavagn til sölu, sem
nýr, Silver Cross regnhlífarkerra með
skerm og svuntu, göngugrind, 5 kg
þeytivinda, DBS kvenreiðhjól, 22", og
Peugeot vespa. Uppl. í síma 72672.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
4ra- 5 manna tjald með fortjaldi, hráol-
íuofn (Husqvarna) fyrir sumarbústað,
bílskúrshurð (úr plasti), stærð 274 x
212, dísilvél, 4 cyl. (4-108). Sími 32101.
Ljóst ullargólfteppi til sölu ásamt filti,
ca 110-125 fm, selst ódýrt, einnig ung-
barnastóll og burðarrúm m/öriggis-
belti í bíl. Sími 51393.
Offset prentvél. Til sölu er AB Dick
9850, pappírsstærð 343x451 mm, alko-
hol farfaverk. Uppl. í símum 93-6366
og 93-6155._________________________
S t ó r númer. Kvenskór, st. 42-44,
yfir 200 gerðir fyrir yngri sem eldri,
einnig karlmannaskór allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Vegna flutninga: amerískur ísskápur,
hjónarúm með dýnum, útvarpi og
klukku, einnig 5 sæta hornsófi, selst
ódýrt. Sími 14576 e. kl. 19.30.
Flugmiði frá New York til Los Angeles
þann 17. júlí til sölu. Verð 7.500. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4009.______________________
Golfsett til sölu, Spalding Executive,
ónotað, ásamt öllum fylgihlutum.
Uppl. í síma 83832 eftir kl. 20.
Innihurðir-múrsteinar. 4 innihurðir í
karmi og 300 gulir múrsteinar til sölu.
Uppl. í síma 671390 eftir kl. 18.
Matkaupshillur til sölu, eldri gerð, 5
einingar og tvö horn. Verð kr. 35 þús.
Uppl. í sírna 656187.
Honda E 1500 rafmótor til sölu, sem
nýr. Uppl. í síma 71866 eftir kl. 18.
Notuð Sveda íssvél til sölu, tvöföld.
Uppl. í síma 688720.
M Oskast keypt
Hansahillur. Óska eftir að kaupa
Hansahillur með járnum og uppistöð-
um fyrir litlar og stórar bækur. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4033.
Candy þvottavél óskast, má vera biluð,
einnig stórt litasjónvarp, helst stereo,
nýlegt videotæki og fataskápur. Á
sama stað er til sölu lítill kæliskápur,
85 cm. Uppl. í síma 16099.
Sölumenn -vörur. Viljum kaupa eða
taka í umboðssölu margs konar vörur,
erum að fara út á land í sölutúr. Uppl.
í símum 73293 og 42873.
■ Verslun
Dúaleikföngin. Hinir vinsælu Dúa-
bílar og -dúkkuvagnar fást nú í Rauða
krosshúsinu og rennur allur ágóði
beint til starfseminnar. Fjárfestið í
vestfirskri völundarsmíð. Uppl. í síma
622266.
Vefnaðarvöruverslanir, húsmæður og
saumakonur; Saumagínur nýkomnar,
st. 36-42 og 42—48, margar gerðir
saumavéla, úrvals smávörur til
sauma. Saumasporið, sími 45632.
■ Pyxir ungböm
Barnavagn óskast, helst nýlegur. Uppl.
í síma 54661 eftir kl. 19.30.
■ Heimilistæki
Siemens tauþurrkari til sölu. Uppl. í
síma 91-656444 milli kl. 18 og 20 í kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu ný frystikista, 620 lítra. Uppl. í
síma 52447 eftir kl. 20.
■ Hljóöfæri
Hljómborðsleikari óskar eftir að kóm-
ast í hljómsveit, á auðvelt með að
pikka upp lög. Uppl. í síma 620137
eftir kl. 17.
Svart Maxtone trommusett til sölu, með
Zildjan symbölum og töskum, verð
65.000 kr. Skipti koma til greina á
góðum reiðhesti. Uppl. í síma 93-2548.
Corg Delta synthesizer með tösku, til
sölu, þægilegt sem fyrsta hljóðfæri.
Uppl. í síma 73061 eftir kl. 19.
Danshljómsveit óskar eftir reyndum
trommuleikara nú þegar. Uppl. í síma
73061 eða 42021.
Píanó til sölu, enskt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4030.
■ Hljómtæki
Bang & Olufsen Beocenter 7002, 2 ára,
lítið notuð, seljast án hátalara. Verð
kr. 60 þús. Uppl. í síma 79685 eftir kl.
17.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
3 ára gamlir AR hátalarar, 100 vatta,
til sölu. Uppl. í síma 92-68667.
HD 660 með fótum til sölu, verð sam-
komulag. Uppl. í síma 21047.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Vegna rýmingar á lager seljum við í
dag og næstu daga; sófasett, hornsett,
staka stóla, veggsamstæðu, tvíbreiða
sófa og fleira. Selst allt með góðum
afslætti. G.Á. húsgögn, Brautarholti
26, símar 39595 og 39060.
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn,
þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm-
óður, skápa, skrifborð, stóla o.fl.
Sækjum heim. Uppl. í síma 28129 á
kvöldin og um helgar.
Antik. Til sölu sérstakur eikarstofu-
skápur, einnig spónlagður eikarsjón-
varpsskápur. Uppl. í síma 656635.
Mjög fallegt nýlegt sófasett, 3 + 2 +1, til
sölu. Uppl. í síma 14034 eftir kl. 18 í
dag og næstu daga.
■ Bólstnm
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Látið fag-
menn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39060 og 39595.
■ Tölvur
Amstrad CPC 6128 til sölu ásamt diska-
drifi, litaskjá, mús og Epson FX-85
prentara. Uppl. í síma 92-16057 eftir
kl. 18.
BBC Master til sölu ásamt litaskjá, ís-
lenskri ritvinnslu, samskiptaforriti,
fjölda leikja o.fl., selst ódýrt. Uppl. í
síma 97-88956 eftir kl. 20.
Compaq tölvur, öörum betri.
Landsverk, Langholtsvegi 111, 104
Reykjavík, sími 686824.
Sinclair Spectrum 48 K með interface
og stýripinna til sölu, leikir. Sími
41534 eftir kl. 18.
Victor VPC II tölva með tveimur disk-
ettudrifum og litaskjá til sölu. Uppl.
í síma 53167 eftir kl. 20.
■ Sjónvörp
Góðir hálsar! Mjög vel með farið 22ja
tommu Sharp litsjónvarpstæki til
sölu, 314 árs, mjög Íítið notað. Verð-
hugmynd 25 þús. kr., einnig frysti-
kista. Símar 12980 og 23740. Hlynur.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendtun, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Eftirtalin hross eru í óskilum í Mos-
fellshreppi: Rauður hestur, mark
fjöður fr.h. og biti fr.v., mjög fullorð-
inn og ójárnaður. Brún hryssa, þriggja
vetra, ómörkuð og ójárnuð. Rauð-
skjótt hryssa, ca átta vetra, mark biti
fr.v., er járnuð. Rauðblesóttur hestur,
ca níu vetra, ómarkaður og járnaður.
Rauð hryssa, ca sjö vetra, ómörkuð
og ójárnuð. Jörp hryssa, óvíst um ald-
ur, ójámuð. Hrossin verða seld á
opinberu uppboði sem fer fram þann
9/7 næstkomandi og hefst kl. 19 við
hesthúsin á Varmárbökkum. Uppl.
gefur vörslumaður Mosfellshrepps,
Guðmundur Hauksson, í síma 667297
eða 666273. Hreppstjóri Mosfells-
hrepps.
Til sölu hryssur m/folöldum, einnig 1,
2, 3 og 5 vetra glæsilegir folar undan
ættbókarfærðum stóðhesti, einnig 2
gæðingar, fangreistir. Sími 99-5547.
3 mán. hreinræktaður labrador hvolpur
til sölu. Uppl. gefur Guðmundur í síma
92-68667.
Happdrætti. Drætti í happdrætti Fáks
hefur verið frestað til 5. ágúst. Hesta-
mannafélagið Fákur.
Hesthús að Kjóavöllum til sölu. Uppl.
í símum 35611 og 78051 eftir kl. 21.
Litill kettlingur fæst gefins, vel vaninn.
Uppl. í síma 12563 eftir kl. 16.30.
Svört poodletík til sölu. Uppl. í síma
73402 eftir kl. 18.
■ Hjól
Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3,
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór-
hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og
LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað-
staða. Opið frá 10-22 alla daga.
Sími 667179 og 667265.
4 hjól til sölu. Maico 250 Enduro '86
(nýtt), Honda CB 500 ’80, Maico 500
Cross ’82 og Suzuki 500 Cross '83,
skipti möguleg, greiðslukjör. Uppl. í
síma 78821 eftir kl. 18.
Hænco auglýsir! Hjálmar, leðurfatnað-
ur, leðurskór, lambhúshettur, regn-
fatnaður, tanktöskur. Fyrir cross:
brynjur, bolir, skór, enduro, töskur
o.m.fl. Bremsuklossar, olíusiur, inter-
com o.fl. Metzeler hjólbarðar fyrir
götu-, enduro-, cross- og létt bifhjól.
Ath. umboðssala á notuðum bifhjól-
um. Hæncó, suðurgötu 3a, s. 12052-
25604. Póstsendum.
Endurohjól óskast. Mig vantar gott
endurohjól, allt kemur til greina ca
0-130 þús. Upplýsingar í síma 13487
eftir kl. 20.
Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust,
sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð
frá kr. 40 þús. Uppl. í síma 623606
milli kl. 16 og 20 alla daga.
Honda MTX 50 '84 til sölu, ekið 14.000
km, lítur vel út, þarfnast smálagfær-
ingar. Uppl. gefur Steinar eftir kl. 16
í síma 96-41614.
Jónsson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Ný hjól og kerrur. Ath. tilboð mán,-
fim. Sími 673520 og eftir lokun 75984.
Visa-Euro.
Suzuki 4WD fjórhjól til sölu, lítið notað-
ur og sérlega vel með farinn Suzuki
minkur. Uppl. næstu daga í síma 77133
eftir kl. 19.
Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu,
mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími
31290.
Óska eftir Hondu MTX eða MB ’83-’85,
aðeins hjól í toppstandi kemur til
greina. Uppl. í síma 96-27404 eftir kl.
19.
Honda MT5 ’82 til sölu, fallegt og vel
með farið hjól. Uppl. í síma 36001 eft-
ir kl. 16.
Polaris fjórhjól til sölu, blátt, mjög vel
með farið. Selst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 92-12251.
Suzuki 250 Quad Racer til sölu, ný-
legt, vel með farið íjórhjól. Uppl. í
síma 41417 eftir kl. 18.
Óska eftir Enduro hjóli, ekki eldra en
’80. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl.
í síma 685582 eftir kl. 18.
Honda MT til sölu, til niðurrifs. Uppl.
í síma 52196 milli kl. 19 og 20.
Sem nýtt, þriggja gíra Kalkoff kven-
hjól til sölu. Sími 78897 eftir kl 17.
Óska eftir crosshjóli, ekki minna en 250
cub. Uppl. í síma 686754 eftir kl. 19.
M Vagnar_________________________
Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna
m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél,
vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði,
einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla
á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega,
laugardaga kl. 10-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Hjólhýsi. Stórt rúmgott hjólhýsi til
sölu, ca 28 fet, í mjög góðu ástandi.
verð kr. 370 þús.. góð greiðslukjör.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4025.
Combi Camp 2000 með fortjaldi til
sölu, mjög góður vagn, einnig
Amstrad 464 ásamt kassettudrifi og
litaskjá. Uppl. í síma 82354.
Subaru. Til sölu dráttarbeisli undir
Subaru st. 1800. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 39232 eftir kl. 18.
Combi Camp 200 tjaldvagn óskast, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum
43473 og 93-71800.
Camp-Let til sölu. Svefnrými fyrir 4-6
manns. Uppl. í síma 50747.
Hústjald. Óska eftir 4ra manna hús-
tjaldi. Uppl. í síma 46307.
■ Tjlbygginga
Byggingarkrani. Til sölu BPR 222 GT
byggingarkrani '79. 112 tonnmetrar,
mesta hæð undir krók 40 metrar,
bómulengd 40 metrar, mesti þungi í
40 metrum 2,8 tonn. Nánari uppl. í
síma 41561.
Timbur til sölu, aðallega uppistöður,
1 Vix4. Uppl. í síma 673094 á kvöldin.
■ Byssur
Óska eftir að kaupa góða tvíhleypta
haglabyssu. Uppl. í síma 79212 eftir
kl. 18.
M Flug
Flugkennara vantar strax. Uppl. á
staðnum, Flugskóli Helga Jónssonar,
Reykj avíkurflugvelli.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús til leigu. I Rangárvallasýslu
eru til leigu 2 sumarhús, annað 18
m2 með 4 kojum og hitt 60 m2 með 2
herbergjum, stofu, eldhúsi og wc. I
báðum húsunum er eldunaraðstaða,
Ijós og upphitun með gasi. Veiðistaðir
í Rangá og 18 holu golfvöllur í næsta
nágrenni. Upplýsingar í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104, eða í síma 99-8382,
Hvolsvelli.
M Fyrir veiöimenn
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
árnar og Hólsá eru seld í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu eru til leigu sérstaklega.
Veiðimenn! Vöðlur, veiðistígvél,
Sílstar veiðihjól, Sílstar veiðistangir,
sil,- og laxaflugur. Opið alla laugar-
daga frá kl. 10-12. Verið velkomin.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar
hagstæðu verði, sbr. könnun verðlags-
stjóra. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358 eftir íd. 18.
■ Fasteignir
Tískuvöruverslun á góðum stað í bæn-
um til sölu, fæst á mjög góðum kjörum.
Uppl. í síma 74824 eftir kl. 19.
íbúð í Njarðvíkum til sölu, skipti á íbúð
í Reykjavík. Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki
Unglingaskemmtistaður til leigu eða
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4038.
■ Bátar
Sómi 800 til sölu, báturinn er nýr og
er hannaður bæði sem fiski- og
skemmtibátur, í bátnum eru 2 tal-
stöðvar, lóran, litadýptarmælir,
eldavél o.m.fl. 4ra manna gúmmí-
björgunarbátur og vagn undir bátinn
getur fvlgt. Þessi bátur er með þeim
flottari í flotanum. Uppl. í s. 93-7365.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 17 -•
tonna frambyggður eikarbátur með
alveg nýja 200 hestafla Caterpillar
vél, vel tækjum búinn, einnig 40 tonna
eikarbátur. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars.
Reykjavíkurvegi 72. Hafnarf.. s. 54511.
23 feta mótunarhraðbátur til sölu, vél
Volvo Penta 155 ha, með 2 DNG 24
volta tölvuvindum, litdýptarmæli, lór-
an með plotter. björgunarbáti. mið-
stöð, eldavél og vaski, tek góðan bíl
upp í. Uppl. í síma 94-4107 eftir kl. 19.
Trilla furuskarsúðuð, 3,6 tonn, endur-
byggð ‘81, með fylgja 2 handfæra-
rúllur, gevmir, taístöð, dýptarmælir,
kompás, sjúkrakassi og slökkvitæki,
selst á 450 þús. Nánari uppl. í síma
99-4589.
Fiskibátar frá Offshore Marine LTD. ^
Mikil sjóhæfni vegna sérstaks bygg-
ingarlags, góð vinnuaðstaða á dekki,
hagstætt verð. Landsverk, Langholts-
vegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824.
4 tonna trébátur til sölu, árg '80, vél
Sabb, 30 ha., vel búinn tækjum, til-
búinn á handfæraveiðar. Uppl. í síma
94-6195.
9 feta plastvatnabátar til sölu, sam-
þykktir af siglingamálastofnun. Uppl.
í síma 99-3425 í hádeginu og milli íd.
19-20.
OPNUNARTÍMI
Virka daga kl. 9-22,
SMÁAUGLÝSINGA: SS5?íit2.
★ Afsö! og sölutilkynningar bifreiða.
★ Húsaleigusamningar (löggiltir).
★ Tekið á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
E
SIMINN ER 27022.
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÓNUSTA:
Við viljum vekja athygli á aö þú getur látið
okkur sjá um að svara fyrir þig símanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
siðan farið yfir þær i góðum tómi.