Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Side 26
26
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
■ Bátar
Frambyggöur 5-6 tonna plastbátur til
sölu, smíðaður ’84, eða í skiptum fyrir
stærri. Hafið samband við auglþj. DV
■* í síma 27022. H-3988.
Tudor rafgeymar fyrir handfærarúllur,
margra ára góð reynsla. Hagstætt
verð og leiðarvísir fylgir. Skorri hf.,
Laugavegi 180, símar 84160 og 686810.
4ra mánaöa kanó af Pioneer gerð til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-16057
eftir kl. 18.
Itarzan® pr...!Pio nano amr miKiu niuiverM au yeyiid n
I Trad*m«rktarzanow««dbyEdgarRic*' ^0t|um aQ sanna aö hér sé besti lækmrinn,
■Burroupha.inc. «»du»>dbypfm,»«ion tr6gmjfl, ,rjnn besti kaupmaöurinn og besti
V kokkurinn í Afríku. j
Tarzansborg er
beðiö eftir fyrstu
innfæddu gestunum ■
og Tarzan ræðir vió.'’
sex innfædda sem
hafa veriö þjálfaðir
~ Mombuzzi.
,C0PYRIGHT©I961 EDGAR RICE BURR00GHS, MC.
Ail Rights Rtscrvcd
Bátavél. 50 ha bátavél til sölu, gæti
hentað til súgþurrkunar. Uppl. í síma
96-41159.
Trilla óskast á leigu, 2 Vi—4 Vi tonn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4041.
Viöskiptavinur óskar eftir að taka á
leigu fiskibát í 3-6 mán. (t.d. Bátalóns-
bát), stærð 10-20 tonn. Kvóti þarf að
fylgja. Uppl. veitir Skipamiðlunin í
síma 622190.
Óska eftir færeyingi i góöu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 99-2379.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.íl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Mánud., þriðjud., mið-
vikud. 2 spólur og tæki kr. 400.
Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo,
Starmýri 2, s. 688515. Engin venjuleg
videoleiga.
Sala - skipti - videospólur. VHS video-
spólur til sölu eða í skiptum fyrir t.d.
bíl, ýmsilegt annað kemur til greina.
Uppl. í síma 92-46535.
Spólan á 130 kr., barnaspólan á 100
kr., allt nýjasta efnið á markaðinum,
leigjum einnig tæki. Video-gæði,
Kleppsvegi 150, sími 38350.
Sharp VHS videotæki til sölu, eins árs
gamalt, alveg eins og nýtt. Uppl. í vs.
19952 og hs. 671622 eftir kl. 19.
■ Varáhlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Cita-
tion ’80, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel
Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78,
Subaru ’78, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, AMC Concord ’79 o.m.
fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru ’83,
Mazda 323 ’82, Mazda 626 ’80, Dai-
hatsu Charade, Lancer ’80, Galant ’79,
Lada st. ’86, Honda Accord ’80, Golf
’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82
og Dodge Aspen ”79. Kaupum nýlega
tjónbíla til niðurrifs, sendum um land
allt. S. 54816 og e. lokun 72417.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Er að rífa Toyota LandCruiser ’66,.
Bronco ’74. Uppl. í síma 689240.
V6 Buickvél til sölu með 4 gíra Scout-
kassa, yfirfarinn. Uppl. í síma 667363.
1
I
?
*
s
ö
Ef það er Tóti er ég
ekki búin að fá það og
ef það er Addi bá er ée
Ég er ekki
tilbúinn til
aö tala við
hana.
^3
Lísaog
Láki '