Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987.
■ Atvinna í boöi
Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði
og menn vana skyldum iðnaði, mikil
vinna, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma
54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði.
Garðabær. Bakarí í Garðabæ óskar
að róða bakara, aðstoðarmenn og
nema. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4034.
Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar á
nýja hárgreiðslustofu í miðbænum 14
daginn eða eftir samkomulagi. Uppl.
í síma 23250 eða 75648 næstu daga.
Húsgagnasmiður óskast til starfa hjá
Braga Eggertssyni. Uppl. í síma
685180 eða á verkstæðinu Smiðshöfða
13.
Leigubiiaakstur. Vantar menn um
helgar. Uppl. um aldur, starf eða fyrri
störf og meðmæli, ef til eru, sendist
DV, merkt „Áreiðanlegur 54“.
Ræstingar í kjötvinnslu. Óskum eftir
að ráða starfskrafta til ræstinga í kjöt-
vinnslu, heils dags vinna. Nánari
uppl. í síma 33020. Meistarinn hf.
Starfsmaður óskast á lítinn veitinga-
stað við Laugaveg, æskilegur aldur
20-40 ára. Uppl. á staðnum, Hér-inn,
Laugavegi 72.
Óska eftir starfskröftum í söluturn 14
daginn, ekki yngri en 20 ára. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4011.
Óska eftir að ráða mann á loftpressu
og borvagn, mikil vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H4035.
Óskum eftir samviskusömum starfs-
krafti á mjög snyrtilegt gistihús.
Vinnutími frá kl. 14-20. Uppl. að Mi-
klubraut 1, milli kl. 17 og 19.
1 eða 2 smiðir og maður vanur upp-
slætti óskast í uppslátt. Uppl. í síma
686747.
Aðstoðarmaður óskast. Uppl. ó staðn-
um fyrir hádegi. Bjömsbakarí, Vallar-
stræti 4.
Bensinafgreiðslumann vantar að
Bíldshöfða 2. Uppl. á staðnum. Nesti
hf.
Gróna fasteignasölu í Reykjavík vant-
ar starfskraft á skrifstofu, helst vanan.
Uppl. í síma 688100.
Gröfumaður. Óskum að ráða vanan
mann á traktorsgröfu strax. Góð laun
í boði. Uppl. í síma 54644.
Iðnaðar- eða laghenta menn vantar
við málmgluggasmíði. Uppl. í síma
50022. Rafha, Hafnarfirði.
Rafvirkjar. Óska eftir að ráða rafvirkja
eða rafiðnfræðing sem fyrst. Hita-
tækni. Uppl. í síma 688530.
Starfsmenn vantar í dreifingu. Uppl. í
afgreiðslu, ekki í síma. Sanitas hf.,
Köllunarklettsvegi 4.
Stýrimann vantar strax á 56 tonna bát
sem er á fiskitrolli. Uppl. í símum 92-
11579 og 92-11817.
Óska eftir góðu fólki á skyndibitastað,
ekki yngra en 20 óra, góð laun fyrir
gott fólk. Uppl. í síma 28610.
Óskum eftir að ráða til starfa bílstjóra
með meirapróf og verkamenn, ekki
yngri en 18 ára. Uppl. í síma 46300.
1. Vélstjóra vantar á togbát frá Sand-
gerði. Uppl. í síma 92-3057.
Háseta og netamann vantar á skuttog-
ara. Uppl. hjá LÍÚ í síma 29500.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta,
Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími
91-623111.
17 ára stúlka óskar eftir framtíðar-
starfi. Margt kemur til greina. Uppl.
í síma 50849 eftir kl. 15.
Erum tveir, 21 og 23 ára, sem óskum
eftir vinnu, allt kemur til greina, höf-
um bíl til umráða. Uppl. í síma 19063.
■ Einkamál
Falleg, indæl kona vill kynnast greind-
um, myndarlegum manni með fjár-
hagsaðstoð í huga. Uppl. með mynd
sendist DV, merkt „Fílabeinin“, f. 5.
07.__________________________________
Karlmaður á besta aldri óskar eftir
nánum kynnum við konu á aldrinum
20-30 ára. Fullri þagmælsku heitið.
Svör sendist auglýsingad. DV, merkt
„Trúnaður 400“, sem fyrst.
29
—
Fréttir
Veiðin er fyrir alla á öllum aldri og heimilisvinurinn er tekinn með í
veiðitúrinn og allir hafa gaman af. Hið nýja vígorð Landssambands
stangaveiðimanna, „útivist og ánægja í öndvegi", sést innfellt i myndina.
01- og gos-
umbúðir
á víðavangi
„En stangaveiðin býður ekki að-
eins upp á skemmtun við að draga
fisk, hún kennir okkur einnig að
meta fegurð fósturjarðarinnar og
ágæti,“ sagði Rafn Hafnfjorð, for-
maður Landssambands stangaveiði-
manna, en Landssamband stanga-
veiðimanna hefur nýlega sent frá sér
nýtt vígorð, „ÚTÍVIST OG ÁN-
ÆGJA I ÖNDVEGI". Landssam-
bandið hefur verið ötult að kynna
landið og veiðina fyrir veiðimönnum
en það er ekki sama hvemig gengið
er um landið. Þegar farið er til veiða
í veiðivatni til heiða á það ekki að
gerast að skilið sé eftir drasl í náttúr-
unni. Rafn heldur áfram: „Það sem
nútímamaðurinn þarfnast er nánara
samband við náttúruna, - móður
jörð, þessa óþrjótandi orkulind, sem
okkur ber að umgangast með sér-
stakri varúð og virðingu; paradísar-
lautina úti í guðsgrænni náttúrunni,
þar sem við getum verið ein með
sjálfum okkur, notið þagnarinnar og
svalað þeirri frumþörf mannsandans
sem er frelsið. Hverjar em helstu
ráðleggingar lækna gegn þrevtu og
streitu? 1. Það er leikur - ánægja.
2. Það er líkamsrækt, göngur. hlaup
og hæfileg hreyfing. 3. Það er til-
breyting frá daglegu amstri, frí um
helgar og ferðalög um lengri eða
skemmri tíma.
Stangaveiðin sameinar einnig fjöl-
skylduna, þar þekkist ekkert kyn-
slóðabil né misrétti kynja - þar geta
allir notið sín, ungir sem aldnir,
konur sem karlar,“ sagði Rafh Hafh-
fjörð í lokin. En orð formanns LS
em þörf og útivistin er stór hluti af
veiðiskapnum, að vera við veiðivat-
nið og renna fyrir fisk.
Ýmis góð heiðarvötn bjóða upp á
Útivist
Gunnar Bender
stórkostlega útivist, þar geta menn
verið með sjálfum sér. Amarvatns-
heiðin kemur þar framarlega svo og
Veiðivötn. Við heyrðum á veiði-
manni sem fór á Amarvatnsheiðina
að umgengnin væri mjög slæm og
hefðu umbúðir utan af öli verið
þama í miklum mæli. Enda hefur
maður séð það víða og ekki haft
undan að grafa það niður, við verð-
um að ganga vel um landið, hvort
sem það er inn til heiða eða út með
sjó.
„Útivist og ánægja í öndvegi," víg-
orð LS minna okkur ó hve landið
okkar býður upp á mikið og við
höfum skyldum að gegna við það,
annars erum við ekki sannir íslend-
ingar.
G. Bender
■ Bamagæsla
Barngóður 9-13 ára unglingur óskast
til að gæta 2 ára bams í sveit í 5-6
vikur. Uppl. í síma 28193 í kvöld, Ingi-
björg.
15 ára stúlka í Fossvogshverfi óskar
eftir barnapössun í júlí og fram í
ágúst. Uppl. í síma 681813.
Ég er 13 ára, vön barnapía og get pass-
að börn fyrir hódegi og stundum á
kvöldin. Uppl. í síma 73537.
Ég er 14 ára og óska eftir að passa
böm, bý í Seljahverfi. Uppl. í síma
72570.
Ég er 14 ára og óska eftir barnapöss-
un, allan daginn, í júlí og ágúst, bý í
Seljahverfi. Uppl. í síma 75172.
Barnapía óskast til að gæta 114 árs
drengs, frá kl. 9-17, bý í Seljahveríí.
Uppl. í síma 73209.
Vesturbær. Barngóður unglingur ósk-
ast til að gæta 7 ára drengs. Uppl. í
síma 27900.
Vil taka aö mér barnapössun frá kl.
13-18, ég er 14 ára og á heima í austur-
bænum. Uppl. í síma 36546.
Óska eftir góöri dagmömmu í austur-
bænum sem tekur fá börn. Uppl. í sima
28701.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
r
Urval
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088.
Viltu láta skina? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum fost til-
boð eða timavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum,
skipum og fíeiru. Gerum hagstæð til-
boð í tómt húsnæði. Sími 611955.
■ Bókhald
Bókhald og reíkningsyfirlit. Mánaðar-
og ársfjórðungsyfirlit. Sæki og sendi.
Sigfinnur Sigurðsson hagfr., Áustur-
strönd 3, sími 621697 kl. 10-12.
TÆKI-
FÆRIN
eru
óteljandi
smáauglýsingum
Smáauglýsinga-
síminn er
27022.
ST. 22-29 ' Verð. 1.595,-
Kangaroos með
vasanum. Vorum
að fá nýja send-
ingu af þessunvo
leðurskóm.
smáskór
Sérverslun með barnaskó.
Skólavörðustig 6b,
bakhlið nýja hússins.
Gengið inn
frá Skólavörðustig.
Póstsendum. S. 622812.
ATH! Opið á laugardögum
kl. 10-12 i júli.
STARF SVEITAR-
STJÓRA
Starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í Norður-lsafjarð-
arsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
15. júlí nk. Upplýsingar gefur oddviti, Hálfdán Krist-
jánsson, í síma 94-4969 eða 94-4888.
Sveitarstjóri.
<=g orlof æhÚB ék BpAni til
■ölu - Pul lfrágangin m.A utan 09
inn*n Aaaunt lóð.
MJÖgi hagatstt vorö e6a f rA
»cjt . 1200 ÞAb. — Qreiö.lukjör.
G.Óskarsson & Co. ■
Símar 17045 oq 15945 ■