Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Qupperneq 30
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987.
30
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Þjónusta______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga ki. 9-14,
eunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.íl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Tveir húsasmiðir geta bætt við sig
verkefnum, gerum föst verðtilboð eða
tímavinna. Úppl. í símum 671623 og
78565 eftir kl. 19.
Húsasmiðameistari. Tek að mér alla
nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð-
árvinnu. Uppl. í síma 16235.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21451._______________
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86._______________
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
-Mazda 626 GLX ’86.
Þór Albertsson, s. 36352,
Mazda 626.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686.
Lancer '87._________________________
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer 1800 GL. -17384,
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy '87.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
~ prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta.
Sími 74923. Guðjón Hansson.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
'86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 672632.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Aratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna, nötum eingöngu úðunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bjarnason skógræktarfræðingur/
garðyrkjufr., sími 71615.
Garðsláttur. Sláum og hirðum tún af
öllum stærðum, útvegum einnig hús-
dýraáburð, vönduð vinna, lágt verð.
Uppl. í símum 84535 og 77711.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Hellulagnlr. Tek að mér hellulagnir
(m.a. m/hitalögnum), vegghleðslur
(brotasteinn) o.fl. Útvega uppfylling-
arefni. Nánari uppl. í s. 82919 á kv.
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Lóðastandsetningar, lóðabr., girðinga-
vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, eða
heimkeyrt, magnafsláttur, greiðslu-
kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi,
símar 40364, 611536, 99-4388.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla.
15 ára reynsla. Afgreiðum pantanir
samdægurs. Uppl. í síma 74455 frá kl.
13-22. Úði, Brandur Gíslason.
3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót
þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99-
4686.
Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr
Landsveit. Hafið samband í síma
99-5040. Jarðsambandið sf.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842.
■ Húsaviðgerðir
Kepeó Sílan. Verktakar, húsbyggjend-
ur. Sílan á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 41315. Hamrafell hf.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Háþrýstlþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Byggingalélagið Brún. Nýbyggingar,
endurnýjun gamalla húsa, klæðning-
ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á
skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím-
ar 72273, 12578 og 24459.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur
háþrýstiþvott og sílanböðun ásamt
alhliða sprunguviðgerðum. Fljót og
góð þjónusta. S. 75224,45539 og 79575.
Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök,
tröppur, svalir, málum o.m.fl. Gerum
föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203.
R. H. húsaviðgerðir. Allar almennar
húsaviðgerðir, stórar sem smáar,
sprunguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanúðun, o.fl. Föst tilboð, s. 39911.
■ Sveit
Tek börn í sveit austur á landi, á aldr-
inum 6-10 ára, í júlí og ágúst, ekki
styttra en hálfan mánuð í einu en
annað eftir samkomulagi. Uppl. í sím-
um 36420 og 97-3043.
Sumardvöl. Tek 5-10 ára börn í sumar-
dvöl á sveitaheimili, lengri eða styttri
tímabil, farið í skemmtiferðir og á
hestbak. Uppl. í síma 95-6062.
■ Til sölu
Leiktæki f/sumarhús, leikvelli, heimili.
Fj. ein. í kassa: 74,110,133. Endalaus-
ir mögul. Sumartilb. frá 3.660. Sendum
bækl. Pósts. Opið laugard. Leikfanga-
húsið, Skólavörðust. 10, s. 14806.
■ Verslun
Mikið úrval. Str. 42-56. Versl. Manda,
Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 622335.
Brugman ofnar bera af, lakkaðir, fal-
legir, vandaðir. Viðurkenndir af
Iðntæknistofnun. Bolafótur hf.,
Njarðvík, s. 92-14114 eftir kl. 17.
Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1,
Garðabæ, sími 53851 og 53822.
■ Varahlutir
NÝTT í KÓPAVOGI
ÆFINGASTÚDÍÚ SIGRÍÐAR GUÐJOHNSEN
Slagorð
i juli:
Hraust sál
í hraustum
líkama.
Komdu og hertu
þig upp!
Stúdíó S.G.
Púltímar og hressir tímar, teygjur og þol. Kvennatímar og blandaðir tímar.
Kennari Sigríður Guðjohnsen, reyndur kennari með 9 ára starfsþjálfun.
INNRITUN í SÍMA 46055.
HEILSURÆKTIN SÓLSKIN
Furugrund 3, Kópavogi.
3ja vikna námskeið hefst 7. júlí, tvisvar í viku.
JAGUAR
Varahlutaþjónusta.
• Boddíhlutir.
• Vélahlutir.
• Pústkerfi.
• Felgur.
• Hjólbarðar og fl.
Sérpöntum einnig allar teg. og árg.
af Jaguar/Daimlerbifreiðum með
stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf.,
sími 667414.
■ Þjónusta
Veist þú að það er opið alla daga
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun,
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.
■ Bátar
Tllboð óskast i 27 feta seglskútu, Salty
Dog, framleiddan í Bretlandi árið ’80,
Volvo Penta dísilvél, 7,5 hp. með S-
drifi, talstöð, dýptarmæli ogloggmæli.
Uppl. í síma 610799 milli kl. 19 og 22
á kvöldin.
■ BDar til sölu
Benz 309 '84 með framdrifi til sölu ef
viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma
673212 eftir kl. 19.
Ford Econoline 4x4 78 til sölu, bíllinn
er nýklæddur og nýuppgerður, á
White Spoke felgum og upphækkaður.
Uppl. í síma 53202.
Saab 900 turbo ’84, 5 dyra, ljósblár,
beinskiptur, 5 gíra, með topplúgu, lit-
að gler, rafmagnsrúður, sportfelgur,
útvarp, segulband o.fl. Mjög fallegur
og góður bíll. Uppl. í síma 91-72212.
Blazer KS 77 til sölu, 6,2 litra dísilvél
árg. ’83, ný dekk, gott lakk. Skipti mögu-
leg, verö 650 þús. Uppl. i sima 92-3893
eftir kl. 19.
4x4. Chevrolet Suburban árg. ’79 til
sölu, 8 cyl., vél 350 cc, 4ra gíra, bein-
skiptur í gólfí, skipti koma til greina.
Sími 74929.
Saab 900 GL ’84, 4 dyra, rauður, bein-
skiptur, 4 gíra, ekinn 74 þús. km, bíll
í algjörum sérflokki að utan sem inn-
an. Uppl. í síma 91-72212.