Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1987, Síða 35
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987.
35
c^-ttvjT" _
VSf'í
■ák/*" vyv^
Enginn sagöi honum nokkum timann aö hann væri
hundur. Þess vegna heldur hann að hann sé fugl.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Yngstu þátttakendur Norður-
landamótsins í Hrafnagilsskóla voru
bræðurnir Steinar og Ólafur Jóns-
synir frá Siglufirði. Gæfan var þeim
hliðholl í þessu spili frá leik Islands
við Finnland B.
A/O
G63 G75 KD8742
Á1092 6 KD8
984 ÁKD3
- Á1063
ÁD10872 54
754
1062
G95
KG93
Með Steinar og Ólaf í a-v gengu
sagnir á þessa leið:
Austur Suður Vestur Norður
1G PASS 2L PASS
2H PASS 2S PASS
3L! PASS 6L PASS
6G PASS PASS PASS
Steinar ætlaði að stöðva laufútspil
með þriggjalaufa sögninni, en Óli
bróðir sá fyrir sér upplagða slemmu.
Þegar Steinar sá blindan eftir tíg-
ulútspilið leist honum ekki á blik-
una. Hann drap samt tiguldrottning-
una með ásnum og spilaði strax
laufi. Litið frá suðri, tian úr blindum
sem átti slaginn. Síðan heim á hjarta,
meira lauf og drottningu svínað.
Nú þurftu báðir hálitirnir að
brotna og þegar það heppnaðist voru
12 slagir í höfn og 11 impar því aum-
ingja Finnarnir á hinu borðinu
spiluðu aðeins þrjú grönd og unnu
fimm eftir tígulútspil.
Eitt annað par náði þessari
slemmu! en það voru DANIRNIR
Kofoed og Bilde gegn Finnlandi A.
Skák
Jón L. Árnason
Eguenio Torre, stórmeistarinn frá
Filippseyjum, mátti gera sér neðsta
sætið að góðu á stórmeistaramótinu
í Leningrad á dögunum. Þessi staða
kom upp í skák hans við Romanis-
hin. Torre, sem hafði hvítt, lék 24.
Kfl? síðast og uggði ekki að sér:
24. - Rxg2! og Romanishin vann peð,
sem nægði honum til sigurs í skák-
inni. Svarið við 25. Kxg2 yrði 25. -
Hd2 26. Db3 Be3 27. Hfl Dh4 og bisk-
upinn er dauðans matur.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 26. júní til 2. júlí er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9^19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annar. hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar i síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lvfia-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fvrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilisiækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími '(far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögr-eglunni i síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Eina líkamsæfmgin, sem Lalli fær, er þegar hann snýr sér
á bakið.
Lalli og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.):
Vatnsberar vilja fullkomleika í vinnu og setja standardinn
hátt. Þetta getur valdið óþolinmæði. Það er gagnrýni sem
verður að svara. Happatölur þínar eru 5, 19 og 36.
Fiskarnir (19. feb.-20. mars).
AUt ætti að ganga mjög vel og þú ættir að fá svör við
spurningum þínum. Það gætu vaknað nýjar umræður í
vinahópi varðandi frétt.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir að treysta á sjálfan þig og innsæi þitt þegar þú
átt við fólk í ákveðnum málum. Þú færð sennilega óvænt
tækifæri úr nýrri átt. Reyndu að nýta tíma þinn í félags-
mál.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Hugsun þín er skýr og ættirðu að halda áfram að leita
úrlausna varðandi ákveðið mál. Þú ættir að leita nýrra
leiða til þess að fá hlutina gerða.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Heimilismálin eiga athygli þína óskerta. Þú ættir að finna
þér einhvern sem er samstæða þín.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú eyðir of miklum tíma í það að taka ákvörðun í mikil-
vægu máli. Þú verður að komast að niðurstöðu áður en
það er um seinan.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Sjálfselska þín er mikil og verður þú sennilega misskilinn
á margan hátt. Þú þarft að vera tilbúinn til þess að verja
gerðir þínar. Nauðsynlegt gæti verið að fara í ferðalag
seinni bluta dagsins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjölskyldusambönd gætu verið vandamál fyrri hluta dags-
ins. Þú ættir ef til vill að leita að öðrum félagsskap undir
ákveðnum kringumstæðum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að taka daginn eins snemma og þú getur til þess
að fá sem mest út úr honum. Seinni partinn dvínar kraft-
ur þinn og þá þyrftirðu að vera búinn að koma sem mestu
í verk. Happatölur þínar eru 1. 21 og 27.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er ekki ólíklegt að væntingar þínar hafi verið of mikl-
ar. Þetta ætti þá sérstaklega við um fiármálin. Kvöldið
verður ánægjulegt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú nýtur þess að hafa fáa í kringum þig í dag. Það er
betra fyrir þig að taka að þér eitt mikilvægt mál heldur
en vera með mörg járn í eldinum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Revndu að vera undir sem minnstri pressu því það gerir
þig bara gleyminn. Mundu eftir öllu sem þú hefur lofað.
Þú tekur áhættu í ákveðnu máli.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
fiörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sírni
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður.
sírni 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keílavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli
til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
Tilkynriingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
13 lengdarmál, 15 komast, 17 ókunn-
ur, 18 hótun, 20 gufu. 21 tryllti.
Lóðrétt: 1 buxurnar, 2 dauði, 3
hleypa, 4 foraði, 5 kunningjann, 6
lappi, 9 stöplum, 12 venja, 14 fugl,
16 auli, 19 gelti.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skorta, 8 álfa, 9 ana, 10
róm, 12 lugu, 13 skýli, 15 ið, 16 krans,
18 ærinn, 20 tá, 21 rá, 22 náinn.
Lóðrétt: 1 sár, 2 klók, 3 of, 4 ralla, 5
tau, 6 angist, 7 bauð, 11 mýrin, 13
skær, 14 inni, 16 krá, 17 lán, 19 ná. w
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Kenndu ekki
öðrum um
yUMFERQAR