Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987. 13 Neytendur eraisonu mjólkur- umbúð- imar á Vest- Qörðum Undanfarið hefur mikið verið skrifað um mjólkurumbúðir á Suðurlandinu og get ég sagt fyrir mig að mér finnst þær slæmar,“ segir m.a. í bréfi frá góðvinkonu okkar sem búsett er á Vestfjörð- um. Hún segir ennfremur: „Hér eru bæði mjólk og súr- mjólk í eins lítra fernum eins og aldingrautamir. Mér finnst hins vegar slæmt að geta ekki fengið súrmjólkina í hálfs lítra umbúð- um, eins og jógúrtin er í.“ Þessi vinkona okkar sendir okkur upplýsingaseðil eins og hún hefur gert í fjöldamörg ár, sennilega frá upphafi heimilis- bókhaldsins okkar á DV. Matar- liðurinn var lægri í júlí en i júlí, er mjög lágur, nær ekki 5 þús. kr. á mann. Hins vegar hefur þessi kona aðgang að mjög ódýr- um fiski sem lækkar auðvitað töluna mikið. Við þökkum Vestfirðingnum fyrir vinsamlegt bréf. -A.BJ. Helgarmarkaður KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR Hraunbæ 102 sími 672875 VERSLUNIN OPIN kl. 9.00-12.00 laugardaga BAKARÍ OPIÐ kl. 9.00-16.00 laugardaga kl. 10.00-16.00 sunnudaga SELJA- KAUP Kleifarseli 26, sími 75644 OPIÐ: Föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-16. KVÖLD- SALA TIL 23.30 r a< r \ __r' típ gs»^sygs*ss*r T<n<rTÍirT<ii v ði se rel a ve* ð P* ðt° n Upplysingasími 685111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.