Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987. Spumingin Hvernig spáirðu um úr- slit í mjólkurbikarkeppn- inni á sunnudaginn? Ólafur Jón Björnsson: Fram vinnur því það er gott lið. Þeir vinna þó ekki mjög stórt. Sveinbjörn Eyjólfsson: Ég spái þvi sérstaklega fyrir Björn vin minn að Víðir vinni, 3-0. Ég ætla alveg pott- þétt á leikinn. Sigrún Þorvarðardóttir: Þetta er bara alls ekki mín deild. Ég hef eng- an áhuga á þessu og fylgist ekkert með. Ég segi bara að Víðir vinni. Kári Halldórsson: Ég spái að Fram vinni stórt. Ég ætla á leikinn. Kristín Vigfúsdóttir: Ég hef ekki hugmynd um það. Ég fylgist ekki einu sinni með því. Þórir Ólafsson: Fram vinnur þetta l^ttilega. Ég spái svona 3-1. Lesendur Ann^vfi flnl/l/fi |av ■ innnn MVlllaiS TIOKKS loX I lililail” landsvinnslu? Húsmóðir skrifar: Þau eru stundum „frábær“ frétta- gullkomin sem upp koma í viðtölum við hina ýmsu forystumenn í at- vinnuvegum sem ég kalla stundum framúrstefijuatvinnuvegi hér á landi. Eitt slikt var sunnudagsk völdið 23. þm. hjá Stöð 2. Rætt var við fram- kvæmdastjóra í forsvari fyrir lands- sambandi íiskeldis- og hafbeitar- stöðva. Hann íullvissaði áhorfendur í samtali við fréttakonu Stöðvar 2 um að íslenskur lax væri síst verri en sá erlendi (þ.e. eldislax), ekki síst sá norski sem hefði við sjúkdóma að glíma. Nokkru síðar í viðtalinu kom það upp úr dúmum að sumir íslenskir framleiðendur, ræktendur eða hvað við eigum að kalla þá end- ur sem selja þennan „gervilax", settu á markað lakari lax en þann sem ella flokkaðist undir „superior1' merkið norska. En hvað á að gera við þennan lak- ari lax sem hlýtur þá að vera annars flokks eða óhæfur til sölu á erlend- um markaði? Jú, sá lax ætti ein- „Annars flokks hráefni, hvort sem það er lax eða önnur matvara, á ekki að eiga greiðan aðgang að grandalausum neytendum." bestu kjörbúðum borgarinnar eða hvaða lax dýrustu veitingahús borg- arinnar kaupa til matreiðslu. Þessu ætti Stöð 2 að gera úttekt á í kjölfar fréttarinnar og viðtalsins við framkvstj. landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva. Það mætti einn- ig gera úttekt á hvort fólki almennt er ekki farið að ofbjóða þau vanda- mál sem þessi eldis- og hafbeitarfisk- ur er ofurseldur bæði hér og erlendis. Hver tekur þennan fisk fram yfir þann sem er veiddur við náttúruleg- ar aðstæður og helst sem lengst frá landi eða í góðri laxveiðiá? Þetta basl með að búa til gervifisk til neyslu virðist vera kostnaðarsamt fyrirtæki og víst er um það að ekki þýddi að bjóða þorsk á Bandaríkja- markaði nema geta staðið við að hann væri veiddur í ísköldu hafinu á norðurslóðum. Annars flokks hrá- göngu að vera, sagði framkvæmda- stjóiinn, notaöur til vinnslu hér innanlands! í hvaða vinnslu þá helst? spyr ég sem húsmóðir. Kannske í laxapaté sem maður kaupir fallega skreytt í kjöihúðun- um? Eða paté sem manni or boðið efni, hvort sem það er lax eða önnur sem forréttur á dýru veitingastöðun- matvara, á ekki að eiga greiðan að- um á svona 300 til 500 krónur? gang að grandalausum neytendum. Nú væri fróðlegt að fá frekari upp- Þess vegna er spumingin í hve mikl- lýsingar um hvaða hráefhi það er um mæli er eldislax notaður til sem notað er til vinnslu í helstu og vinnslu innanlands? Óheyrileg hækkun Is- lenskra getrauna Tippari hringdi: Eg er hneykslaður á þessari hrikalegu hækkun sem orðið hefur á seðlunum í íslenskum getraun- um. Hækkunin hlýtur að vera meira en hundrað prósent. Við höfum verið með fast kerfi, nokkrir kunningjamir, og kostaði kerfið okkur 13.520 krónur í fyrra. Þegar við ætluðum að kaupa það nú í sumar kostaði það aftur á móti 27.090 krónur! Við erum allir sammála um að svona óheyrileg hækkim getur orðið banabiti Is- lenskra getrauna. Hver ræður í Reykjavíkur- borg? Laufey Jakobsdóttir, Grjótagötu, skrifar: Gatnamálastjóri segir að borgar- stjóri ráði ekki yfir sér. Hann geti lagt veg þar sem hann ákveði sjálf- ur, hvort sem það sé yfir bamaleik- völl eða útivistarsvæði og geti stofhað lífi og limum baraa okkar í Gijótaþorpi í hættu. Hann hefur sjálfeagt ekki misst bam undir bíl. Þarf haxm endilega að reyna þá hræðOegu martröð tii þess að skilja ótta foreldra í Gijótaþorpi þegar hann stendur fyrir framkvæmdum í þágu auð- valdsins. Eru þessir menn svo stemrunnir tilfinningalega, lausir við allt nema ást þeirra á gullkálf- inum? Eru líf og limir bama okkar eðlileg fóm í þágu þeirra? Það sem þeir eru að gera í dag mun verða ævarandi blettur á þeirra fram- komu. íbúasamtök Grjótaþorps vom ekki stofriuð af ástæðulausu. Þau em enn í fullu íjöri. Ég vona að guð og gæfan gefi okkur afl til þess að standast ykkar valdníðslu. Bömin okkar em öllu öðm æðra og okkur er falið að vemda þau. „Ofvemdaðir og dekraðir bændur“ Helgi hringdi: Hvenær ætli þessir blessuðu bændur skilji það að þrátt fyrir allt em þeir sjálfstæðir atvinnurekendur og eiga því að hlíta þeim lögmálum sem gilda fyrir slíka. Frumskilyrði fyrir allri framleiðslu er að geta selt það sem framleitt er. Ef síðan markaðurinn getur ekki tekið við allri framleiðslunni þá er vaninn að draga úr henni. En þetta á ekki við um blessaða bænduma. I þeirra tilfelli á þjóðfélagið að kaupa alla þeirra offramleiðslu á toppprís. Bændur á íslandi em ofvemdaðir og ofdekraðir. Það ætti að afhema alla kvóta hvaða nafni sem þeir nefhast og láta markaðinn sjálfráðan. Þá fæm þeir vonandi á hausinn sem ekki standa sig og þar með væri offram- leiðslan úr sögunni. En þar sem ítök bænda í þjóðfélag- inu em eins sterk og raun ber vitni verður þessi vemdun ekki afhumin í bráð. Þangað til skulum við leyfa þeim að hella niður sinni mjólkuroöramleiðslu sem hvort sem er enginn vill kaupa og er hún því einskis virði. Þetta er ómalbikaði spottinn sem um ræðir. Hann liggur frá Reykjanes- brautinni í Garðabæinn. „Vegarósóminn“ fra Reykjanesbraut inni í Garðabæinn Garðbæingur hringdi: Ég verð að hella úr mér í sambandi við smávegarspotta héma í Garða- bænum sem er fyrir neðan allar hellur. Nú er búið að leggja þessa líka fínu Reykjanesbraut sem tengir Breiðhol- tið úr Mjóddinni við Garðabæ og Hafharfiörð. En sá er galli á gjöf Njarðar að ekki er búið að tengja Reykjanesbrautina á öllum stöðum við hverfin. Þannig er til dæmis ástatt um fyrsta afleggjarann inn í Garðabæinn þegar komið er frá Breiðholtinu. Þessi veg- ur, sem liggur fram hjá malbikunar- stöðinni, er búinn að vera alveg hryllilegur mjög lengi, allur í holum og hryggjum. Það er ekki mönnum bjóðandi að aka þennan veg. Nú er svo komið að þó að maður ætli út á Amames þá kýs maður frek- ar að taka heillangan útúrdúr og fara Vífilsstaðaveginn og þar til baka held- ur en að klöngrast um þennan vegaró- sóma. Egill Jónsson, bæjartæknifræðingur Garðabæjar: Þessi vegarspotti er einungis bráða- birgðarspotti sem Garðabær bað um að yrði tengdur á meðan Amamesveg- urinn, sem á að tengja Reykjanes- brautina og Amamesið, er ekki kominn. Það er Vegagerð ríkisins sem sjá mun um Amamesveginn og er þessi gamli vegur einungis til hagræð- ingar þangað til það er klárt. Eyvindur Jónasson, rekstrarstjóri hjá Vegagerð ríkisins: Ámamesvegurinn er í framtíðar- skipulaginu en það verður líklegast langt í það að byrjað verði á honum. Ég þori ekki að giska á hvenær, því að það er ekkert búið að skipuleggja hann nema náttúrlega í langtímaáætl- uninni. Flugnafæl- umar I DV á þriðjudaginn var fyrir- spum frá Onnu Magnúsdóttur um hvar hægt væri að fa flugnafælur. DV frétti að hjá Jóni og Óskari, Laugarvegi 70, hefðu fengist lítil hátíðnitæki, ekkí ósvipuð kveikj- ara. Þetta tæki gengur fyrir raf- hlöðum og fælir allar hvimleiðar flugur fi-á. Flugnafælumar era ekki til í augnablikinu en koma fljótlega. Ekki tókst að hafa upp á ann- arri búð sem selur þessi tæki en nokkrir Spánarfárar höfðu sam- band og sögðu að úti á Spáni væri hægt að fá þessar flugnafælur í flestum apótekum og matvöra* verslunum gegn vægu gjaldi. Anna ætti því að geta andað létt- ar og haldið á Spánarslóðir, óhrædd við moskítóflugumar. „05 með góða þjón- ustu‘ Jón Stefánsson hringdi: Ég hringi út af grein sem birtist el. mánudag á Lesendasíðu DV. Þar var símnotandi nokkur að kvarta yfir þjónustu bilanadeildar Pósts og síma. Ég vinn hjó fyrirtæki sem þarf ofl á þessari þjónustu að haida og ég hef aldrei orðið var við neitt nema góða þjónustu. Þama virðist allt ganga eins og smurð vél. Ég vil því bara lýsa ánægju minni með 05, bilanadeildina. Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.