Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Síða 25
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987.
37
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
2ja herb. ibúð til leigu í miðbænum frá
og með 1. sept. til áramóta. Uppl. í
síma 98-1402 e.kl. 20.
3ja herbergja íbúð á leigu í gamla vest-
urbænum. Upplýsingar í síma 21594
eða 17347.
70 im kjallaríbúð til leigu frá 1. sept., 6
mán. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV, merkt „Leið 6“, fyrir 31. ágúst.
3ja herb. íbúð til leigu í 2 mán. Uppl.
í síma 641503 milli kl. 19 og 21.
Herb. til leigu, aðgangur að eldhúsi og
snyrtingu. Uppl. í síma 672397.
Skólafólk. Tvö einstaklingsherbergi til
leigu að Sporðargrunni 14, sími 32405.
■ Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbýð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er og
góðri umgengni heitið. Vinsamlegast
hringið í síma 75318.
5-6 herbergja íbúð eða einbýlishús
óskast, helst á Reykjavíkursvæðinu.
Góðri umgengni og öruggum mánað-
argreiðslum heitið. Erum öll reglu-
fólk. Upplýsingar í síma 29642 tií kl.
17 (Alla helgina).
Róleg, reglusöm kona á fimmtugsaldri
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax,
góðri umgengni og skilvísum mánað-
argreiðslum heitið, einhver heimilis-
aðstoð kemur til greina. Uppl. í síma
37585.
Ungur maður, sem vinnur við rafvirkj-
un, óskar eftir einstaklingsíbúð eða
herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrt-
ingu, í vetur, borgar einn eða tvo
mánuði fyrirfram. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4868.
21 árs gamali Svíi, talar íslensku, óskar
eftir íbúð á leigu eða herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi, frá 1. sept
í minnst 5. mán., reykir ekki. Uppl. i
síma 17780. Ola Sjöberg.
Hjón með 2 börn óska eftir húsnæði
til leigu, allt kemur til greina, ábyrgj-
ast mjög góða umgengni og öruggar
greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 45281 e.kl. 17.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30., Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
21 árs pilt í námi vantar herbergi með
aðgangi að snyrtingu frá 1. sept.,
reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í
síma 99-6819.
3 tvítugar stúlkur óska eftir að taka á
leigu íbúð, reglusemi, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 619856.
3ja herb. íbúð óskast. Einhver fyrir-
framgreiðsla og meðmæli sé þess
óskað. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið í staðinn. S. 96-41210.
Bráövantar 3-5 herb. íbúð strax á Stór-
Reykjavsvæðinu, má þarfnast lag-
færingar. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. S. 667052 eða 72193.
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð, erum á götunni 1.
sept. Góð umgengni, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 78267 eftir kl. 18.
Erum á götunni og okkur bráðvantar
4-5 herb. íbúð strax. Reglusemi, góðri
umgengni og háum, skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 15082.
Hjálp! Okkur vantar íbúð, erum þrjár í
heimili, 100% reglusemi heitið, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 97-31187 og
97-31358 á kvöldin.
Háskólastúdent utan af landi óskar
eftir að leigja 2ja herb. íbúð frá 1. sept.
Fyrirframgreiðsla engin fyrirstaða.
Uppl. í síma 93-81372.
Reglusemi-fyrirframgreiðsla. Gott fólk
vantar 3-5 herb. íbúð, helst í Hlíðun-
um. Vinsamlegast hringið í síma
29049.
Tveir reglusamir einstaklingar óska eft-
ir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma
28600 til kl. 16 og 652094 eftir kl. 16.
Sigríður.
Ungt barnlaust par í fastri vinnu óskar
eftir góðri 2-3 herb. íbúð, góð um-
gengni, skilvísar greiðslur. Sími 17333
e.kl. 18. Guðrún Arný og Oddur.
2-3 herb. ibúö óskast, helst i gamla
miðbænum, fyrirframgreiðsla efóskað
er. Uppl. í síma 12375 eftir kl. 19.
Háskólanemi óskar eftir herb. fyrir
komandi vetur, m/aðgangi að eldhúsi
og baði. Uppl. í síma 96-61637.
Kennara bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð.
Einn í heimili. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. í síma 92-11774. Kristín.
S.O.S. Læknir óskar eftir 2ja herb.
íbúð strax, leigutími 4-5 mánuðir.
Uppl. í síma 689774.
Traust fyrirtæki óskar eftir 3ja-4ra
herb. íbúð í miðbænum. Uppl. í síma
12119 og 689677.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
herbergi á leigu á Reykajvíkursvæð-
inu. Uppl. í síma 93-12139 e.kl. 19.
Þýsk kona óskar eftir 2ja herb. íbúð,
helst sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 40299.
Óska eftir einstaklings til 2ja herb.
íbúð. Algjör reglusemi heitið. Uppl. í
síma 21290. Guðbrandur.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúö á leigu í
Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl.í síma
72557 eftir kl. 18.
Erum hjón með 1 barn og bráðvantar
íbúð í ca 3-4 mán. meðan við bíðum
eftir eigin húsnæði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Ef þið getið
aðstoðað þá hringið í Kötu i vs. 696700
frá kl. 8-16 og hs. 36158.
■ Atvinnuhúsnæði
160 ferm neðri sérhæð í glæsilegu húsi
í Laugarneshverfi til leigu frá 1. nóv.,
fullinnréttuð, er nú heildsala, en einn-
ig kjörið sem skrifstofur eða teikni-
stofa. Góðar aðkeyrsludyr og
bílastæði. S. 29640 og 681368.
Til leigu í nýlegu húsnæöl við Nýbýla-
veg í Kópavogi 20-30 ferm atvinnu-
húsnæði, hentar vel fyrir litla
heildverslun eða sem geymsluhús-
næði. Uppl. í símum 99-4388 og 40364.
40 fermetra iðnaðarhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði, allt sér, stórar dyr (ekki
fyrir bíla). Úppl. í síma 39238, aðallega
á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða
góða vinnuaðstöðu fyrir einn bíl, ca
25-50 fm, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 30081.
Óska eftir 60-70 ferm lagerhúsnæði í
Reykjavík nú þegar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4861.
Fyrirtæki leitar eftir geymsluplássi, 20-
40 fm, helst í Múlahveríí. Uppl. í síma
685311.
Rúmgóöur bilskúr óskast til leigu í 2-3
mánuði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4954.
Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma
72328. Snæi.
■ Atvinna í boði
Náttúrulækningabúðin óskar eftir
starfskrafti nú þegar til afgreiðslu- og
uppfyllingarstarfa, áhugi á náttúru-
lækningastefnu æskilegur, vinnut. frá
9-18. Úppl. og umsóknareyðublöð í
Náttúrulækningabúðinni, Laugav. 25.
Náttúrulækningabúðin.
Næturvinna. Óskum eftir að ráða
traustan starfskraft til ræstinga - og
léttra eftirlitsstarfa á nóttunni frá kl.
24-8. Unnið er í 9 nætur og frí í 5.
Góð laun fyrir góðan starfskraft.
Umsóknir sendist DV fyrir 31.08.’87,
merkt „Næturvinna 4955“.
Ræstingar. Okkur vantar gott fólk til
ræstinga, víðsvegar um borgina.
Vinnutími breytilegur. Uppl. einungis
gefnar á skrifstofunni þar sem um-
sóknareyðublöð liggja frammi. Ræst-
ingarmiðstöðin sf., Síðumúla 23, 2.
hæð.
Tommahamborgarar óska eftir starfs-
fólki í afgreiðslu, matreiðslu o.fl. Um
er að ræða vaktavinnu eða annars
konar vinnutíma ef um semst. Áhuga-
samir vinsamlegast mæti til viðtals á
Grensásvegi 7 næstu daga milli kl. 14
og 16.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Óskum eftir aö ráða smiöi til samsetn-
ingar á innréttingum og húsgögnum,
einnig viljum við ráða aðstoðarfólk
til ýmissa starfa í trésmiðju okkar að
Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Uppl. á
staðnum og í síma 52266. Tréborg.
Miðsvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki
óskar eftir starfsfólki á tvískiptar
vaktir og næturvaktir. Framtíðar-
störf. Tekjumöguleikarnir koma á
óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17.
Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða
bráðhressan starfskraft sem fyrst í
skóverslun á besta stað í bænum, góð
laun. Tilboð sendist DV, merkt „Góð-
ur sölumaður 4956“.
Verkamenn í jarðvinnu og vélamenn
vantar strax. Uppl. í síma 681366.
Arnarborg, fóstrur - starfsfólk. Okkur á
Arnarborg vantar fóstrur og starfsfólk
á leikskólann, um er að ræða hálfs
dags störf. Nánari uppl. gefur Guðný
forstöðumaður í síma 73090.
Bókhald. Samviskusamur starfskraft-
ur óskast til starfa við tölvubókhald,
tollskýrslugerð o.fl. skrifstofustörf.
Framtíðarvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4929.
Breiðhyltingar - Bakkaborg v/Blöndu-
bakka. Óskum að ráða starfsfólk til
uppeldisstarfa nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Upplýsingar gefur for-
stöðumaður í síma 71240.
Lagerstörf-heildverslun. Óskum eftir
að ráða karlmenn eða konur til lager-
starfa. Góð laun og vinnuaðstaða í
boði. Uppl. gefur verkstjóri í síma
681022.
Leiklistarnemendur, og aðrir áhuga-
menn. Óska eftir einhverjum sem vildi
leika trúð Og skemmta börnum tvo til
þrjá tíma á dag í hálfan mánuð. Upp-
lýsingar í síma 641490.
Sportvöruverslun. Starfskraft vantar í
sportvöruverslun, þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri
störf sendist DV merkt „Sportvöru-
verslun 4918“ fyrir 1. sept.
Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs-
krafta í saumaskap, einnig fólk á
sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar
áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa,
Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735.
Áreiðanlegur starfskraftur óskast til
framtíðarstarfa á bílaþjónustu, þarf
helst að vera vanur bílaviðgerðum.
Uppl. gefur Vilhjálmur í síma 79110
og 43154 á kvöldin.
Óska eftir góðri manneskju til að sjá
um heimili og 2 börn, 6 og l'/i árs,
frítt fæði og húsnæði, þyrfti að geta
byrjað eigi síðar en 7. sept. Nánari
uppl. í síma 92-46692.
Óskum eftir ábyrgum og röskum lag-
hentum manni með góða framkomu
til vinnu við þrifalegt verk og út-
keyrslu. Upplýsingar veittar hjá
Olivetti umboðinu, Laugavegi 178.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða bíl-
stjóra og verkamenn, mikil vinna frítt
fæði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4925.
Hress og áreiðanlegur starfskraftur
óskast á skyndibitastað á Laugavegi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4963.
Aðstoðarstúlkur vantar á tannlækna-
stofur nálægt Hlemmtorgi, eitt heils-
dagsstarf og eitt hálfsdagsstarf.
Umsóknir sendist DV, merkt „P-4910“.
Vélstjóri: Viljum ráöa vélstjóra á togar-
ann Rauðanúp ÞH160 frá Raufarhöfn
nú þegar. .Uppl. í símum %-51200 og
96-51204. Á kvöldin í síma %-512%.
Ath! Heimilisstörf. Óska eftir starfs-
krafti til að hugsa um heimili. lyst-
hafandi hringi í síma 92-37748 e.kl.
21.30.
Afgreiöslufólk óskast til starfa hálfan
daginn í verslun við Laugaveginn.
Uppl. í síma 192% til kl. 18 og síma
656164 á kvöldin.
Garðabær. Afgreiðslufólk vantar nú
þegar eftir hádegi. vinnutími frá kl.
13-19. Bakaríið Gullkornið, Iðnbúð 2.
Garðabæ, símar 46033 og 641033.
Heimilisaöstoð: Manneskja óskast til
að annast heimili og aðstoða sjúkling.
Laun samkomulag. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-4913.
Húsasmiður óskar eftir aðstoðar-
manni. æskilegt að viðkomandi hafi
bílpróf og góða framkomu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4876.
Malbikunarvinna! Verkamenn og véla-
menn óskast í malbikunarvinnu nú
þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 46300
í dag milli kl. 16 og 19.
Miðbæjarbakari, Háaleitisbraut 58-60,
óskar eftir afgreiðslufólki fvrir- og eft-
ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl.
10-15.
Okkur vantar samviskusaman starfs-
kraft hálfan daginn til starfa í Efna-
laug í Breiðholti. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4936.
Samviskusamur starfskraftur óskast til
framtíðarstarfa í sælgætisverslun.
Vinnutími 12-18.30. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-49%
Saumastofa i hjarta bæjarins óskar eft-
ir vanri starfsmanneskju. Þarf að vera
hress og sjálfstæð. Heilsdagsstarf.
Uppl. í síma 13877 eða 16320.
Starfsmaður óskast til starfa við tölvu-
bókhald o.fl., einhver starfsreynsla
æskileg. Uppl. gefur Valgerður í síma
20861 á vinnutíma.
Suðumenn o.fl. Menn vantar í suðu-
vinnu og til annarra starfa. Uppl. í
símum 444210 og 40922. Ofnko, Smára-
hvammi.
Takið eftir. Nú vantar okkur starfsfólk
í Staðarborg sem er í Smáíbúðahverfi,
góð starfsaðstaða, gott fólk. Hringið
eða lítið inn, sími 30345.
Vantar góða og áreiðanlega starfs-
krafta í kvöld- og helgarvinnu, ekki
yngri en 20 ára, á litinn og sætan
skyndibitastað. Sími 28610 e.kl. 14.
Veitingamaðurinn. Starfsfólk óskast til
ýmissa starfa í stóreldhús, um er að
ræða hálfs- eða heilsdagsvinnu. Uppl.
í s. 686880. Veitingamaðurinn.
Viljum ráða fólk til þvottahússtarfa,
allan eða hálfan daginn. Þvottahúsið
Skyrtur og sloppar, Auðbrekku 26,
Kópav., sími 44799.
Óskum eftir að ráða ritara hálfan dag-
inn, fyrir hádegi, ritvinnsla og almenn
skrifstofustörf. Úppl. í síma 689865 og
.35222.
Óskum eftir bifvélavirkja eða manni
vönum bifvélaviðgerðum. Einhver
enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. á
Bílaleigunni Ás, Skógarhlíð 12.
Arnargrill, Breiðholti 1. Óskum eftir að
ráða afgreiðslufólk í aíleysingar.
Uppl. í síma 77159 eftir kl. 17.
Bakari og lærlingur óskast til starfa í
bakarí. Uppl. í síma 13234. Sveins-
bakarí.
Ef þú hefur unnið í hljómtækjaverslun
og ef þig vantar vinnu í stuttan tíma
(3 vikur) þá er síminn 6414%.
Framtiðarvinna. Esjuberg auglýsir eft-
ir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl.
á staðnum eða í síma 822% í dag.
Gröfumaðúr óskast á gamla Ford-
traktorsgröfu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4711.
Innflutningsverslun. Viljum ráða rösk-
an mann til afgreiðslustarfa strax.
Uppl. í síma 83991 milli kl. 8 og 17.
Járniðnaöur. Óskum að ráða aðstoðar-
menn og nema í vélvirkjun. Uppl. í
síma 83444.
Starfsfólk óskast til starfa í Hraðfrysti-
stöðinni í Reykjavík. Uppl. gefur
verkstjóri í síma 23043.
Starfskraftur óskast í sölutum, ekki
yngri en 23 ára, tvískiptar vaktir.
Uppl. í síma 84639 e.kl. 16.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
5 tíma á dag, vaktavinna. Uppl. í síma
10457 frá kl. 17-19.
Trésmiðir. Trésmiði vantar strax. Mik-
il vinna. Uppl. í síma 91-46771 og í
síma 93-11873 eftir kl. 19.
Unglingur óskast til léttra skrifstofu-
og sendistarfa frá 9-17. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4953.
Verkamenn óskast, fjölbreytt vinna.
Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195
á kvöldin.
Verkamenn óskast í bvggingarvinnu.
mikil vinna. Uppl. í síma 651950 á
daginn og 666622 eftir kl. 19.
Óska eftir að ráöa starfskraft í veitinga-
sölu. Vaktavinna. Nánari uppl. í síma
12940 eftir kl. 19.
Óskum að ráða starfskraft til síma-
vörslu seinnipart dags. Uppl. á staðn-
um. Smári bakari, Iðnbúð 8. Garðabæ.
Óskum að ráða meiraprófsbilstjóra á
steypubíl. mikil vinna. Véltækni hf..
s. 84911.
Starfskraftur óskast I söluturn í Breið-
holti eftir hádegi. Uppl. í síma 77130.
■ Atvinna óskast
Rekstrartæknifræðingur óskar eftir
vinnu ca 2 daga í viku. helst nálægt
mibænum. Uppl. í síma 622175.
Ung hjón með tvö börn óska eftir að
komast í vinnu úti á landi þar sem
húsnæði fæst til leigu. Allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4957.
35 ára karlmaður óskar eftir starfi,
æskilegur vinnutími frá kl. 16-22. Allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4943.
Dugleg og vinnuglöð verðandi móðir
óskar eftir léttu starfi, vel launuðu,
frá sept. -febr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4911.
Þritugur vélvirki óskar eftir vel laun-
uðu starfi. Allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4944.
Útvarpstæknir óskar eftir starfi, margt
kemur til greina, svo sem stjórnun
ýmissa smærri fyrirtækja, getur hafið
störf strax. Uppl. í síma 611055.
25 ára matreiöslumeistari óskar eftir
starfi frá 1. des., margt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4%2.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast sem fyrst fyrir 1
árs stúlku fyrir hádegi, einnig vantar
mig ungling sem getur passað á kvöld-
in meðan ég fer í skólann, er í
Njörvasundi. Sími 672380 e. kl. 19.
Starfskraftur óskast til að gæta 4ra ára
drengs auk léttra heimilisstarfa virka
daga í Hólahverfi í Reykjavík, góð
laun. Uppl. í síma 77769 e.kl. 18
Starfskraftur óskast til að gæta 6 mán.
gamals bam auk léttra heimilisstarfa
2 'A dag í viku í vesturbæ Kópavogs.
Góð laun. Uppl. í síma 46236.
Óska eftir góðri manneskju til að passa
18 mánaða stelpu á meðan mamma
vinnur úti frá 12-17. Uppl. í síma
17662.
Barnapía óskast til að gæta 2 ára stúlku
2-3 daga í viku, frá kl. 15.30 í ca 2-3
tíma, erum í Efstasundi. Simi 35392.
Dagmamma í mlðbænum, með leyfi og
góða aðstöðu, getur bætt við sig 'börn-
um fyrir hádegi. Uppl. í síma 14039.
Hallo! Ég er 9 mán. gömul og mig vant-
ar dagmömmu eftir hádegi, sem næst
Álfheimum. Uppl. í síma 99-3358.
Unglingur óskast til að gæta 3 ára barns
einstaka kvöld í Laugarneshverfinu.
Uppl. í síma 37223 eftir kl. 16.
Óska eftir dagmömmu strax í Þing-
holtunum eða sem næst Iðnskólanum
fyrir 1 'h árs dreng. Uppl. í síma 27193.
Óska eftir dagmömmu til að gæta 6 ára
drengs frá kl. 8-13. Uppl. í síma 688413.
■ Tapað fundið
3 ára gömu siamslæða tapaðist frá
Revkási 43. Uppl. í síma 6714%. Fund-
arlaun.
■ Einkamál
Maður um fertugt óskar eftir að kynn-
ast huggulegri konu, 30-A0 ára. með
náin kynni í huga. æskilegt að geta
farið í sólarlandaferð í sept. 1%%
trúnaður. Svar sendist DV. merkt
„Sólarferð". fyrir laugardagskvöld.
Halló stelpur! Við erum 30 hressir. vel
stæðir og myndarlegir strákar sem
ætla að fara í Útópíu um helgina.
Vonumst til að sjá ykkur þar.
Reglumaöur óskar eftir að kynnast
heiðarlegri konu milli 50 og 60 ára
með vináttu í huga. Svar sendist DV.
merkt ..Vinátta 4937".
■ Kennsla
T réskurðarnámskeiðin
byrja 1. sept. nk„ örfá pláss laus.
Hannes Flosason. s. 23911 og 213%.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla. Timapantanir í
síma 622581. Stefán.
■ Skemmtanir
Ferðadiskótekið Dísa. Bókanir á haust-
skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman-
lega og tryggið ykkur góða skemmtun.
S. 51070 og 50513.
M Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum. stiga-
göngum. skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar. teppa- og hús-
gagnahreinsun. háþrýstiþvott.
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Revnið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningarí gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun. ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð. vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð. undir 40 ferm. 15%.-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gefið heimilinu eða vinnustaönum nýtt
andlit. Við djúphreinsum teppin og
húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar-
þjónusta. Sími 78257.
Gólfteppahreinsun, sérstök vand-
virkni, góðar háþrýstivélar. Notum
aðeins það besta. Sími 75856, örugg
símsvörun eftir kl. 19 á kvöldin.