Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Side 26
G8 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennarafélag íslands auglýsir. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn- ing er okkar sérgrein, 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Góðar túnþökur frá Jarðsambandinu, ferð á laugardag á Stór-Reykjavíkur- svæðið. Pöntunarsími 78480 og 99- 5040. Jarðsambandið sf. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Bókhald STÓLPI - frábæri hugbúnaðurinn. Al- samhæfður - stækkar með fyrirtæk- inu. Fjárhagsbókhald - Skuldunauta- bókhald - Lánardrottnabókhald - Launakerfi - Birgðakerfi - Verkbók- hald - Sölunótukerfi - Tilboðskerfi. Hringdu og fáðu sendar upplýsingar. Sala: Markaðs- og söluráðgjöf. Bjöm Viggósson, Ármúla 38, s. 687466. Hönnun: Kerfisþróun. Kristján Gunn- arsson, Ármúla 38, s. 688055. Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Erum tvær. Tökum að okkur að þrífa ísskápa og bakaraofna. Uppl. í síma 77596 og 672553. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 71594 eftir kl. 20. Rifum og hreinsum steypumót. Tökum að okkur að rífa og hreinsa steypu- mót. Vanir menn. Uppl. í síma 687194. M Líkamsrækt Nýtt á Islandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í Ijós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. M Ökukennsla Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 689898, 14762, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpa við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Hraunbraut 3, hluta, þingl. eigendur Jóhann Kristjánsson og Jón Ingi Sigurðss, tal. eigandi Þjóðólfur Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 31. ágúst kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Skiptaréttur Kópavogs, Landabanki Islands, Bæjarsjóður Kópavogs, Tómas Þorvaldsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Ólafsson hrl. __________________ Bæjarfógetinn í Kópavogi. AKUREYRI Blaðberi óskast á Ytri-Brekkuna. Upplýsingar í síma 96-25013. ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 Vikan HEIMÍLISBLAÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, sanngjamt verð. Uppl. í síma 44541 og 12159. Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð- ar eða sóttar á staðinn. Uppl. í síma 99-4686. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. ■ Klukkuviðgeröir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.á.m. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. M Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Fyiir bændur Dæla og dráttarvél. Haugdæla frá Boða, lítið notuð, einnig Zetor drátt- arvél 5011 ’84, ekin 820 vinnustundir, sem ný. Uppl. í síma 99-8414 á kvöldin. Verslun BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv- ur. Hagstætt verð, leitið nánari upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar 622455 og 24255. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. Rýmingarsalan heldur áfram. Meðalaf- sláttur 30%. Nú er tíminn til að gera góð kaup. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23509, Kápusalan, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 96-25250. Útsalan i fullum gangi. Nýkomið norskt gam og ný munstur. Góbelín bæði á málað og úttalið, póstsendum. Hann- yrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1. Gangið frá planinu fyrir veturinn með rennuniðurföllum og snjóbræðslurör- um. Fittingsbúðin, Nýbýlavegi 14, Kópavogi, símar 641068 og 641768. Tilsölu Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar, íjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, hjólaskautar, skautabretti, Masters- leikföng. Nýtt: BRAVE STAR karlar. Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ BOar til sölu Volvo F 609 árg. 79 til sölu, ekinn 24 þ. á vél, nýjar bremsur og kúpling, góð vörulyfta og dekk, 5 m kassi, verð um 1.000.000. Uppl. í síma 10600. Ágúst. Til sölu gullfallegur BMW 520i ’83 með öllu, sportfelgur, topplúga, sentral- læsingar, cruise control, bíltölva, þjófavamarkerfi, rafmagn í rúðum og speglum o.fl. Skipti möguleg á ódýr- ari, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 38494 eftir kl. 19. Til sölu gullfallegur Ford Bronco XLS ’84, V6, með cms control sjálfskipt- ingu, vökvastýri, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 611925 eftir kl. 19. BMW 732i '80 til sölu, ekinn 140.000 km á hraðbr. V-Þýskalands, 200 hö, lúxus leðurinnrétting, álsportfelgur, rafmagn í rúðum, bilanatölva, centr- allæsingar, viðhaldsbók fylgir sem í eru skráðar allar skoðanir og viðgerð- ir frá byrjun. Ef um staðgr. er að ræða selst bíllinn á ótrúlegu verði. Uppl. í síma 74067 e.kl. 18. Saab 99 GL ’80 til sölu, ekinn 96 þús., skipti á nýrri bíll, verðhugmynd 300- 350 þús., milligjöf staðgreidd. Símar- 71374 og 41263 milli kl. 17 og 19. Wagoneer ’84 til sölu, sjálfskiptur (selec trac), 4 cyl., rafmagnsrúður og -læsing, lítið ekinn, góður bíll. Vin- saml. hafið samb. í síma 624694 e.kl. 19. Bíll í sérflokki. Ch. Concourse ’77 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 305, skoðaður ’87, verð 240.000, skipti á ódýrari, minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 45196. Benz 190 E ’84, ekinn ca 40 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 30657. Ymislegt KOMDU HENNI/HONUM þÆGILEGA Á ÓVART Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath: Verið óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins er ein stórkostlegasta uppgötvun við björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn- lífi, einmanaleika og andlegri streitu Einnig úrval af sexí nær- og nátt- fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá 10-18 mán.-fös. Erum í Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, pósthólf 1779, 101 Rvk. Þjónusta ■1T-3B Bón og þvottur. Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín- útum. Tökum bíla í alþrif, handbón og djúphreinsun. Vélaþvottur og plasthúðun ú vél og vélarrúmi. Gerið verðsamanburð. Sækjum - sendum. Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft- irl.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.