Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Side 29
41
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987.
NEW YORIC
LONDON
Los Lobos - sveifla sér upp listann.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) WHITNEY...............Whitney Houston
2. (2) WHITESNAKE1987 ..........Whitesnake
3. (4) BIGGERAND DEFFER ........L.L.C00IJ.
4. (8) LA BAMBA..................Úr kvikmynd
5. (3) BADANIMALS....................Heatt
6. (6) IN THE DARK...............Greatful Dead
7. (5) THEJOSHUATREE................... U2
8. (7) GIRLS, GIRLS, GIRLS.......Mötely Cme
9. (36) HYSTERIA.................DefLeppard
10. (10) BEVERLYHILLSCOPII.......Úrkvikmynd
ísland (LP-plötur
1. (19) LATÚNSBARKARNIR....Hinir&Þessir
2. (1) Á GÆSAVEIÐUM...........Stuðmenn
3. (4) WHITNEY............Whitney Houston
4. (2) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG...Hinir&þessir
5. (11) WHO'S THATGIRL.......Úrkvikmynd
6. (7) FRELSITILSÖLU......Bubbi Morthens
7. (6) SOLITUDESTANDING....SuzanneVega
8. (13) BLÚSDJAMM...............Centaur
9. (3) SVIÐSMYND.............Greifamir
10. (5) HITS6..............Hinir&þessir
Def Leppard - algjör móðursýki.
Bretland (LP-plötur)
1. (-) HYSTERIA Def Leppard
2. (1) HITS6 Hinir&þessir
3. (-) SUBSTANCE
4. (-) ELVIS GREATEST Elvis Presley
5. (5) WHO'STHATGIRL Úr kvikmynd
6. (4) WHITNEY Whitney Houston
7. (2) INTRODUCINGTHEHARDLINEACCORDING
TO ...Terence Trent D'Arby
8. (3) SIXTIESMIX Hinir&þessir
9. (6) THEJOSHUATREE U2
10. (9) TRUEBLUE
1. (2) LABAMBA
Los Lobos
2. (1) WHO'STHAT GIRL
Madonna
3. (4) DON'TMEANNOTHING
Richard Manc
4. (3) LUKA
Suzanne Vega
5. (7) ONLYIN MY DREAMS
Debbie Gibson
6. (10) IJUST CAN'T STOP LOVING
YOU
Michael Jackson
7. (8) ROCKSTEADY
The Whispers
8. (16) DIDN'T WE ALMOST HAVE
ITALL
Whitney Houston
9. (11) ÍT'S NOT OVER (TIL IT'S
OVER)
Starship
10. (12) CAN'TWETRY
Dan Hill
1. (2) SKAPARFEGURÐIN HAM-
INGJUNA?
Bubbi & MX21
2. (1) BARAÉGOGÞÚ
Bjami Arason
3. (3) FRYSTIKISTULAGIÐ
Greifamir
4. (4) IT'SASIN
Pet Shop Boys
5. (8) LABAMBA
LosLobos
6. (5) GIVMIGHVADDUHAR
Dodo & the Dodos
7. (9) JUSTAROUNDTHECORN-
ER
Cock Robin
8. (12) GIRLFRIENDIN A COMA
Smiths
9. (6) WHO'STHATGIRL
Madonna
10. (-) WHATHAVEIDONETO
DESERVETHIS?
Pet Shop Boys & Dusty
Springf ield
I
Bjarni Arason - Látúnsbarkarnir á toppinn.
1. (3) NEVERGONNAGIVEYOU
UP
Rick Astley
2. (10) WHATHAVEIDONETO
DESERVETHIS
Pet Shop Boys & Dusty
Springfield
3. (1) IJUST CAN'T STOP LOVING
YOU
Michael Jackson
4. (4) TOYBOY
Sinitta
5. (2) CALLME
Spagna
6. (9) SWEETLITTLEMISTERY
WetWetWet
7. (5) TRUEFAITH
New Order
8. (11) FUNKYTOWN
Pseudo Echo
9. (6) ANIMAL
Def Leppard
10. (8) SOMWHEREOUTTHERE
Linda Ronstadt & James
Ingram
11. (18) WHENEVERYOUR’E READY
Five Star
12. (20) BUILDING A BRIDGE TO
YOUR HEART
Wax
13. (19) U GOTTHELOOK
Prince
14. (22) DIDN'T WE ALMOST HAVE
ITALL
Whitney Houston
15. (7) LABAMBA
Los Lobos
16. (13) GIRLFRIENDIN A COMA
Smiths
17. (12) LABOUROFLOVE
Hue & Cry
18. (33) WONDERFULLIFE
Black
19. (41) WIPEOUT
Fat Boys & Beash Boys
20. (15) WHO'S THAT GIRL
Madonna
Bubbi - skapa topplögin hamingjuna?
Bannað
Um langan aldur hafa Reykvíkingar mátt gera sér það að
góðu að leggjast í langferðir ef þeir vildu versla til heimilisins
á kvöldin og um helgar. Sérstaklega er ástandið slæmt á sumr-
in en það gerir minna til vegna þess að færð er þá með besta
móti og hægt að sameina sunnudagsrúntinn verslunarferð í
nágrannasveitarfélög. Á vetuma er ástandið skömminni
skárra en alls ekki viðunandi, þannig að sveitaferðir leggjast
alls ekki af þrátt íyrir misjafiia færð. Það hefur löngum vald-
ið Reykvíkingum heilabrotum hvers vegna hægt er að hafa
verslanir opnar á kvöldin og um helgar handan við borgar-
mörkin en ekki innan þeirra. Og ekki hafa heilabrotin
minnkað þegar frammámenn verslunarmanna gefa þá skýr-
ingu að ekki sé hægt að bjóða innanbúðarfólki upp á þessa
vinnuþrælkun. Það má sumsé ekki bjóða reykvísku verslunar-
fólki uppá þessa vinnuþrælkun en í góðu lagi að láta þrælana
Reykjavík
í Kópavogi, Hafriarfirði og á Seltjamamesinu púla. En það
em ekki bara talsmenn verslunarmanna sem em andvigir
rýmkun á opnunartíma verslana. Prestastéttin hefur lýst yfir
andstöðu sinni og vill að fólk í Reykjavík haldi hvíldaniaginn
heilagan. Þama skýtúr nokkuð skökku við þegar litið er til
þess að prestar em eina stétt landsins sem hefur lifibrauð sitt
af því að vinna á sunnudögum.
Stórtíðindi gerðust á listanum þessa vikuna; Stuðmönnum
var velt úr sessi eftir að hafa setið á toppnum í tvo mánuði
samfleytt. En þeir þurfa svosum ekki að gráta stórt því arftak-
amir em afsprengi þeirra; Látúnsbarkamir fræknu sem
Stuðmenn komu á framfæri í sumar. Að öðm leyti er fátt um
tiðindi á listanum, nema hvað Madonna og Co er í mikilli
sókn og blúsaramir í Centaur koma aftur inná topp tíu.
-SþS-
Bpbbi ætlar ekki að gera það enda-
sleppt á þessu ári; hann er enn eina
ferðina kominn á topp rásarlistans,
nú með MX21. Og eins og staðan
er á listanum er ekki líklegt að
Bubbi fái neina samkeppni um
toppsætið á næstunni nema Los
Lobos taki góðan kipp. Að vísu
gætu Pet Shop Boys gert einhverj-
ar rósir með nýja laginu sínu en
ég held að þeir þurfi að minnsta
kosti tvær vikur til að komast í
tæri við toppsætið. Undur og stór-
merki gerast í London þar sem
óþekktur náungi, Rick Astley, ýtir
Michael Jackson kurteislega til
hliðar og sest í toppsætið. Hins
vegar má hann búast við að dvölin
þar verði stutt því Pet Shop Boys
með Dusty gömlu Springfield í far-
teskinu eru ekki árennilegir í öðru
sætinu. Vestra fór eins og spáð var
að Los Lobos leystu Madonnu af
hólmi og þeir verða á toppnum
þangað til Michael Jackson og
Whitney Houston fara að slást um
sætið góða. Það verður fróðlegur
bardagi.
-SþS-