Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Page 33
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987. 45 •* Fyrirgefðu að ég lét þig bíða, ég var að kaupa mér nýjan pels. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Jón og Sigurður tóku hart geim í fyrsta spili seinni hálfleiks á móti Belgum á EM í Brighton. N/0 KD2 G D1087 G10965 109764 ÁG83 ÁD85 10976 K32 Á5 4 5 K432 G964 ÁD83 K72 í opna salnum sátu n-s, Guðlaugur og Örn, en a-v Fauconnier og Wanu- fel: Norð,ur Austur Suður Vestur pass ÍG pass 2L pass 2H pass 3H Örn tropaði út, sagnahafi drap á ás og spilaði spaða. Síðan fór hann í trompið, en réði ekki við 4-1 leguna og vann bara þrjá. I lokaða salnum voru Sigurður og Jón fljótir í fjóra spaða: Norður Austur Suður Vestur pass ÍL pass ÍS pass 2S dobl 4S Norður spilaði út tígli og Jón drap heima á kóng og spilaði spaðatíu. Norður lagði á, Jón drap og spilaði meira trompi. Síðan tók hann tromp- ið af norðri, svínaði hjartadrottningu og svínaði síðan hjartakóng af suðri. Ellefu slagir og 7 impar til íslands. Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Toulon á dögunum kom þessi staða upp í skák Englend- ingsins Hebeden, sem hafði hvítt og átti leik, og Hollendingsins Borm: 27. Re8! Sterkara en 27. Rd5, sem vinnur „bara“ skiptamun. 27. - Dxb2 28. Dg5+ Kh8 29. Hxh7+! Kxh7 30. He7+ Kh8 31.Dh6+ Kg832.Dh7mát. Heben og Júgóslavinn Sahovic urðu efstir á mótinu með 7 'A v. af 9 mögulegum. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgárþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. ágúst til 3. septem- ber er í Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka.daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu éru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. EL18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- Í8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvákt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222.. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapEintanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. ■ Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: A!la daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Það tekur Línu klukkutíma að elda mínútusteik. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Fastheldni á gamlar venjur og siði hafa lítið upp á sig. Hugarfarsbreyting hefur ekkert nema gott í för með sér. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þér hættir til kæruleysis og gleymsku. Reyndu að ráða bót á því. Notaðu daginn vel. Kvöldið er heppilegt til gestaboðs. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Rétt er að halda fast um budduna, þvi fjármálin standa ekki sem best. Verslunarferðir er best að geyma um sinn. Eitthvað stórt er í aðsigi í ástamálunum. Nautið (21. april-21. mai): Það er ekkert skammarlegt við það að biðjast afsökunar. Viðurkenndu mistök þín. Rétt er að helga fjölskyldunni tíma þinn í kvöld. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú færð miklu meira áorkað með skynsemi en ýtni og frekju. Þú skalt búa þig undir ánægjulegan atburð. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Farðu varlega í fiármálunum og gættu þess að eyða ekki um of. Skapið lagast er á daginn líður. Þú verður í stuði í kvöld. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Varastu að taka fljótfærnislegar ákvarðanir. Þú ættir ekki að lána peninga í dag. Fyrirhyggja getur komið í veg fyrir áhyggjur í framtíðinni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Haltu ótrauður þínu striki. Taktu ákvarðanirnar sjálfur. en láttu ekki fallegan talanda hafa áhrif á gjörðir þínar.' Vogin (24. sept.-23. okt.): Gamalt fólk er boðið og búið að aðstoða þig í dag. Ef þú átt við vanda að stríða máttu búast við hjálp frá ákveð- inni persónu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Hugsaðu um fjármálin. Borgaðu skuldir þínar hið fvrsta. Allur dráttur á því kemur sér illa síðar. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Síðdegið hentar vel til ákvarðanatöku. Viljirðu taka áhættu þá er tíminn réttur í dag. Einhleypir ættu að hafa augun opin fyrir spennandi kunningskap. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Dagurinn í dag er kjórinn til að fást við mál viðskiptalegs eðlis. Þú rvður öllum hindrunum úr vegi. Dagurinn er þér hagstæður. Bilaitír Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s. 79122. 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laúgard. frá 1.5-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Bella Það er ekki vegna þess að þú ert búinn að hringja tíu sinnum held- ur vegna þess að við verðum að hafa eitthvað til þess að kjafta um í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.