Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 28. ÁGIJST 1987. fb Útvarp - Sjónvaip Fólkið í þorpinu reynir að flýja undan ágangi fasista og þýskra yfirvalda. Sjónvarpið kl. 22.30: Lárervtíusarnótt í leik- stjórn Taviani bræðra Mynd sem sýnd var á kvikmyndahá- tíð hér á landi síðastliðinn vetur og vakti mikla athygli verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Hún er í leik- stjóm einna frægustu og virtustu leikstjóra sem uppi em í dag, Taviani bræðra. Hörmungar stríðsins rifjast upp fyrir konu í ítölsku fjallaþorpi þar sem hún varð áhorfandi að mörgum loftárásum og ljótum slysum á nánustu ættingjum sínum. Myndin hefst agústnótt eina nokkrum árum eftir heimsstyrjöldina og sýnir síðustu daga stríðsins í fjalla- þorpinu San Lorenzo. Millistéttarfólk- ið reynir að hjálpa sér sjálft með því að fara í felur í kjallara íbúðarhúsa og kastala í grenndinni. Það óttast hungur og dauða og fær loks skipun fr á fasistum og þýskum yfirvöldum um að leita skjóls i kirkju í grenndinni þar sem heimili þeirra verði hertekin og sprengd í loft upp. Sjónvarpið kl. 20.40: Carol Bumettogfélagar Carol Bumett er um þessar mundir einn vinsælasti skemmtikraftur Banda- ríkjanna og raunar þekkt um allan heim. Hún verður með þátt í sjónvarpinu í kvöld, bæði tónlistar- og grínþátt, fimmtíu mínútna langan. Með henni í þættinum verða Robin Williams, Whoopi Goldberg, sem flestir muna úr Purpuralitnum, og Carl Reiner. Allt meistarar kómedíunnar. Whoopi og Carol verða með háðska tónlist og munu eirrnig leika stuttan leikþátt og sýna þar samband móður og dóttur frá vöggu til grafar. Fleira í þessum dúr verður í þættinum í kvöld. Carol Burnett er ein virtasta gamanleikkona í Bandaríkjunum i dag. Föstudagur 28. águst Sjónvaxp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 30. þáttur. Sögumaður Örn Arnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 19.20 A döfinni. Umsjón Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Þór Elís Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Carol Burnett og félagar (Carol Burnett Special). Bandariskur skemmtiþáttur með hinni þekktu gam- anleikkonu. Meðal skemmtikrafta eru Whoopi Goldberg og Robin Williams. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Lárentíusarnótt (La notte di San Lorenzo). Itölsk bíómynd frá 1977. Leikstjórn Taviani-bræður. Aðalhlut- verk Omero Antonutti og Margarita Lozano. Endurminningar konu I ítölsku fjallaþorpi um hörmungar síðari heims- styrjaldarinnar. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavík sl. vetur. Myndin er ekki talin við hæfi barna. Þýðandi Þurlður Magnúsdóttir. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Átvagliö (Fatso). Bandarísk mynd frá árinu 1980. Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru, um algengt vandamál, nefnilega ofát. Sálræn vandamál geta brotist út í ýmsum myndum og hjá Fatso brýst þráin eftir ást og öryggi út í ofáti. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Anne Bancroft. Leik- stjórn: Anne Bancroft. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhalds- myndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í aðal- hlutverkum. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis I aðal- hlutverkum. Maddie og David vaka yfir liki manns sem eiginkonan hræðist að muni ganga aftur. 21.45 Einn á móti mllljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn I aðalhlutverkum. Gamall vinur og að- ándi Alison deyr og hún uppgötvar að fortíð hans var ekki eins flekklaus og hún hafði ímyndað sér. 22.10 Dóttir Rutar. (Mrs R's Daughter). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1979, með Cloris Leachman, Season Hubley og Donald Moffat I aðalhlutverkum. I mynd þessari er dregin upp raunsæ mynd af dómkerfi Bandaríkjanna þeg- ar móðir reynir að fá mann, sem hefur nauðgað dóttur hennar, dæmdan sek- an. Leikstjóri er Dan Curtis. 23.45 Leiðin til frelsls. (Song of the Open Road). Bandarísk dans- og söngva- mynd frá 1944. Með aðalhlutverk fara W.C. Fields, Edgar Bergen og Jane Powell, ásamt hljómsveit Danny Kaye. Myndin fjallar um fjórtán ára gamla stúlku sem hefur gaman af að skemmta sér, en fær þó sjaldan tækifæri til þess þar sem hún er vinsæl kvikmynda- stjarna I Hollywood. Leikstjóri er S. Sylvan Simon. 01.20 Carny. Bandarisk kvikmynd frá 1980, með Jodie Foster, Gary Busey og Robbie Robertson I aðalhlutverk- um. Unglingsstúlka heillast af undar- legum fjölleikaflokkisem kemur til heimabæjar hennar, hún brýtur allar brýr að baki sér og slæst í för með þeim. Leikstjóri er Robert Kaylor. Myndin er ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Akureyrarbréf. Fjórði og síðasti þátt- ur. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 14.00 „Barua a Soldani - bréf konungs- ins“, smásaga eftir Karen Blixen. Gunnlaugur R. Jónsson þýddi. Bríet Héðinsdóttir les. 14.40 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tóniist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Hornakonsert nr. 1 í D-dúr. Hermann Baumann leikur með St. Paul-hljómsveitinni. b. Sinfónía nr. 29 I A-dúr. Enskir hljóðfæraleikarar leika á hljóðfæri frá timum Mozarts. John Gardiner stjórnar. (Af hljómdiskum) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ölafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrimsdóttir I Arnesi segir frá. (Frá Akureyri) 20.00 Tónlist eftir Chopin og Paganlni. a. Sónata fyrir pianó og selló I g-moll eftir Frederic Chopin. Martha Argerich og Mstislav Rostropovitsj leika. b. „Sonata Napoleone" eftir Nicolo Pag- anini. Salvatore Accardo leikur með Fílharmoníusveitinni í Lundúnum; Charles Dutoit stjórnar. 20.40 Sumarvaka. a. Knæfur Miðfirðingur, Jóhannes Sveinsson. Baldur Pálma- son les annan hluta frásöguþáttar eftir Magnús F. Jónsson úr bók hans „Skammdegisgestum". b. Frá Hala- miöum á Hagatorg Þórunn Valdimars- dóttir les úr ævisögu Einars Ólafssonar í Lækjarhvammi sem hún færði I letur. c. „Á Austurlandi leit ég sól“ Sigurður Óskar Pálsson les Ijóð eftir hjónin Sig- fús Guttormsson og Sólrúnu Eirlks- dóttur frá Krossi i Fellum. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Agústsson leikur tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvaxp xás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Dagskrárlok. Ársafrnæli Bylgjunnar Bylgjan FM 98ft Bylgjan verður I sparifötunum i tilefni dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræöir við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólk sem kem- ur við sögu. Stiklað á stóru í sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli viö hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur I helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaxnan FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir(fréttas(mi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun milli kl. 17 og 18. Síminn er 681900. 17.30 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 19.00 Stjömutiminn. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn I helgarskap og kyndir uppfyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Olafsson. Og hana nú... Kveðjur og óskalög á vlxl. 02.00-08.00 Stjörnuvaktin. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PlZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. Vedur í dag verður vestan- og suðvestangola eða kaldi um mestallt landið. Á Suð- vestur- og Vesturlandi verða skúrir eða dálítil súld og þurrt að mestu norð- anlands og bjart veður á Austurlandi. Hiti 9-16 stig. V Akureyri skúrir 11 Egilsstaðir skúrir 10 Galtarviti rigning og súld 8 Hjarðames léttskýjað 4 Keflavikurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 8 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavik skúr á síð- ustu klukk- ust. 9 Vestmannaeyjar alskýjað 10 Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 10 Helsinki rigning á síðustu klukkust. 14 1 Ka upmannahöfn skúr 13 Osló skýjað 11 Stokkhólmur rigning 14 Þórshöfn léttskýjað 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 22 Amsterdam súld á síð- ustu klukk- ust. 16 Aþena léttskýjað 28 Barcelona súld 22 Beriín skúrir 19 Chicago alskýjað 18 Feneyjar (Rimini/Lignano) skýjað 24 Frankfurt rigning á síðustu 17 klukkust. Glasgow rigning 14 Hamborg súld 15 London skýjað 16 LosAngeles léttskýjað 20 Lúxemborg rigningá síðustu klukkust. 13 Madrid skýjað 30 Malaga skýjað 28 Mallorca skýjað 28 Montreal skýjað 20 New York rigning 17 París súld 13 Róm hálfskýjað 25 Vín skýjað 21 Winnipeg léttskýjað 23 Valencia skýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 161 - 1987 kl. 09.15 28. ágúst Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi 38,820 83,267 29,453 5,5636 - 5,8328 6,0928 8,8227 6,4133 1,0312 Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss.franki 26,0188 Holl. gyllini 19,0201 Vþ. mark 21,4309 lt. lira 0,02957 Austurr. sch. 3,0465 Port. escudo 0,2722 Spá. peseti 0,3187 Japansktyen 0,27367 írskt pund 57,126 SDR 50,1392 ECU 44,3732 38.940 63,462 29,544 5,5808 5,8508 6,1116 8,8500 6,4332 1,0344 26,0992 19,0789 21,4972 0,02966 3,0559 0,2730 0,3197 0,27452 57,302 50,2939 44,5104 39,350 62,858 29,536 5,5812 5,7592 6,0810 8,7347 6,3668 1,0220 25,5437 18,7967 J, 21,1861 0,02928 3,0131 0,2707 0,3094 0,26073 56,768 49,8319 43,9677 f Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 28. ágúst seldust alls 84,058 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Laegsta Karfi 5,492 20,02 20,50 20,00 Langa 0,260 16,00 Lúða 0.160 70,00 Skarkoli 5,379 43,47 45,00 34,00 Þorskur 26,833 36.42 44,00 34.00 Ufsi 43,396 21,01 21,50 20.50 Ýsa 0,445 36,00 31. ágúst verður boðinn upp afli úr togaranum Vigra aðailega þorskur og eitthvað af karfa, einnig úr nokkrum bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. ágúst seldust alls 23,439 tonn. Magni tonnum Verð I krónum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 18,774 39,18 44,00 35,00 Karii 3,580 17,71 20,50 15 Ufsi 0,663 19,31 21,50 16,00 Langa 0,145 21.00 Koli 0.223 20,00 Annað 0.053 59,00 28. ágúst verða boðin upp 23 tonn af af þorski og eitthvað fleira. ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.