Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. REYKJKIÍKURBORG St&dun ÞROSKAÞJALFAR eða annað uppeldismennt- að starfsfólk óskasttil stuðnings börnum með sérþarfir á leikskóladeild í Fálkaborg. Upplýsingar gefa forstöðumenn og Málfríður Lorange sálfræðingur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. 'T-| I.I—I- I liíibót ~ SÉRVERSLUN MEÐ ELDHÚS- OG BORÐBÚNAÐ NÝBÝLAVEGI24 - SÍMI41400 I ■)-. | -,|—|—i—t—I— ■ I--4-4--I- |... LAUGAVEGI 80-SÍMI17290 i i i i i i i i i i i i i i i íþróttir Gytfi Knstjáreaan, DV, Akmeyii Nýliðamir hjá Leiftri frá Ólalsfirði sýndu klsernar hér á Akureyri á laugardaginn. Þeir unnu öruggan sigur, 3-0, yfir Þór í minningar- leiknum um Óskar Gunnars- son. Steinar Ingimundarson skoraði tvö mörk og Priðgeir Sigurðsson bætti því þriðja við. Margir Ólafefirðingar komu með Leiftursmönnum til Akureyrar til að sjá hetj- umar sínar leika. Um kvöld- ið var svo mikið húllumhæ á Ólaísfirði. Þá héldu Leiftms- menn og stuðningsmenn þeirra uppskeruhátíð. • Tony Knapp, þjálfarinn sem hefur nautn af því að vera í sviðsljósinu. Tony Knapp lak sjálfur út fréttum um sjátfan sig! um að það ætti að reka hann frá Brann Tony Knapp, fyrrum landsliðsþjálf- ari íslands, sem þjálfar Brann í Noregi, hefur heldur betur verið í sviðsljósinu í Noregi að undanfomu. Þrjú norsk blöð sögðu frá því sl. miðvikudag að svo gæti farið að Knapp yrði rekinn frá Brann. I framhaldi af fréttum blaðsins varð mikið um fundahöld hjá Brann. Leikmenn vom kallaðir fyrir og stjóm félagsins hélt fund um málið. Knapp var óhress með þessa um- fjöllun í blöðum í Noregi og sagði að fféttir um málið kæmu ömgglega ffá forráðamönnum Brann. Það væri ein- kennilegt að sagt væri frá þessu í þremur blöðum í einu. Þessi ásökun Knapp’s á forráðamenn Brann varð til þess að blaðamaður Dagbladet sagði frá því á laugardaginn að það hefðu ekki verið forráðamenn Brann sem láku út fréttinni heldur Knapp sjálfur. Blaðamaðurinn sagði að Knapp hefði hringt til sín og sagt hon- um að hann væri með stórfrétt. Þessi vinnubrögð Knapp’s em stór- furðuleg - að hann sé að koma róti á félag sitt. Við, sem þekkjum Knapp, kippum okkur ekkert upp við þessa aðferð hans til að auglýsa sjálfan sig upp. Knapp hefur mikla nautn af að vera í sviðsljósinu og er hann ávallt tilbúinn með hinar og þessar yfirlýs- ingar þegar við á. Hann var í fréttum í norsku blöðunum fyrir landsleik Is- lands og Noregs í Reykjavík. Þá sagði hann að það væri furðulegt að norski landsliðsþjálfarinn hefði ekki haft samband við hann til að fá upplýsing- ar ffá honum um Bjama Sigurðsson og íslenska landsliðið sem hann þekkti vel. Knapp var þá tilbúinn að gefa noska þjálfaranum upplýsingar um veikleika Bjama og um leið að gefa mótherjum Brann og Bjama upplýsingar um hvemig best væri að skora mörk hjá Brann - liðinu sem Knapp þjálfar sjálf- ur. Þær fréttir að Knapp sjálfur hafi lekið út fféttum um Brann og komið óorði á félagið urðu til þess að hann var rekinn ffá félaginu í gær. -sos BMW500 '73-'81 Kr. 4.000, Honda Accord, 3 dyra '82 - '83 // 3.000, Datsun Cherry '79-'83 // 3.000, Datsun Sunny Combi '79-'82 // 3.000, Daihatsu Charade '80-'82 // 2.000, Ford Fiesta '82- // 3.500.- Mazda 323 Combi '82- // 3.000, Toyota Carina Combi '82- // 3.000, Volvo740 og 760 // 5.500, VW Passat '81-'84 // 3.000, 1,5 tonna hjólatjakkar Kr. 4.500 • Guðmundur Steinsson. Ómar komst ekkifráSviss Guðmundur Steinsson tók sæti hans Ómar Torfason komst ekki ff á Sviss til að leika með íslenska landsliðinu í Osló. Guðmundur Steinsson, sóknar- leikmaður úr Fram, tók stöðu Ómars í landsliðshópnum sem hélt utan í gær. Tíu leikmenn héldu upp ffá Is- landi. I Osló mætti Sigi Held, lands- liðsþjálfari ffá V-Þýskalandi, og einnig þeir Atli Eðvarðsson, Uerdingen, og Lárus Guðmundsson, Kaiserslautem. Uerdingen og Kaiserslautem áttust við í V-Þýskalandi á fóstudaginn og lauk leiknum með sigri Uerdingen, • Sigurður Jónsson kom frá Eng- landi og Guðmundur Torfason ffá Belgíu. Bjami Sigurðsson og Gunnar Gíslason þurftu ekki að ferðast langt. Þeir leika báðir í Noregi. • Leikmennimir, sem fóm frá ís- landi, em: Friðrik Friðriksson, Pétur Amþórsson, Pétur Ormslev, Ragnar Margeirsson, Viðar Þorkelsson og Guðmundur Steinsson, allir úr Fram. Valsmennimir Ingvar Guðmundsson, Guðni Bergsson, Sævar Jónsson og Skagamaðurinn Ólafúr Þórðason. 3-1. Ath lek ekki leikinn. Lárus kom inn á sem varamaður. -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.