Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 5
ALTMULIGT Verslun með hitt og þetta 10-30% KYNNINGARAFSLATTUR cas'0 1»« t^3WS5?8S0« O fel eö 'ító\0 ,,u\i r j w '*i.u SS2 0H rta1 0°'íí}l~JQ -2-Sei *?& ise SMiiA t^SSstfWi oasja jSp ’ HRonD QtpDDO 00000 E3 B 63 O C3 ,'EM3 0.: DiO DDBOB BDOÐO DIOIBSIBÍGD : ALLS KONAH RAFTÆKI i BlLINN »3----:^m •—i -'l ALLAR SNÚRUR, TENGI FÆRI | * * Kalltækjasett, kr. 1300,- Dyrasimi með útstöð, kr. 3000,- Þráðlaus kalltæki, kr. 3700,- Gjallarhom. kr. 11800,- Loftnetsmagnari fyrir 2TV, kr. 1790,- 2 metra loftnetssnúra, kr. 100,- Sjónvarpsskiptir 4inn/3út, kr. 2700,- Video/Adio-breytir, kr. 6700,- Lóðbolti, kr. 330,- Mini-borvél, kr. 770,- AVO-mælar frá kr. 900,- Digital AVO-mælar frá kr. 3400,- - VIDEOTÆKI mJ £ HUOMFLUTNINGSTÆKI GEISLASPILARAR CASIO BASIC TÖLVUR FRÁ KR. 3380,- STRIMLAVÉLAR FRA KR. 2690,- REIKNIVÉLAR FRÁ KR. 550,- HUÚMBORO FRÁ KR. 1790,- LCD-SJÓNVÖRP FRÁ KR. 15200,- MYNDAVÉLAR FRÁ KR. 3960,- Hljóðnemar frá kr. 400,- 230W/12 volta magnari, kr. 2800,- VERK- 230W super bilhátalarar, kr. 4800,- Símar frá kr. 1700,- Simaframlenging frá kr. 620,- Simanúmerasjálfveijari, kr. 3000,- Skáktölvur, kr. 3000,- Diskettur frá kr. 50,- Ljósasjóv frá kr. 4000,- Hljóðmixer, kr. 8000,- Lesijós I bila frá kr. 200,- 12v/3amper spennugjafi, kr. 2000,- Auto range AVO-mælar frá kr. 5900,- Megger, kr. 12600,- Hljóðgjafi (20HZ-200KHZ), kr. 11100,- Laugavegi 134f hinum megin við Hlernrn. Sími 624050. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. Iþróttir Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi; 1 nýjasta tölublaði v-þýska ritsins Bild am Sonntag segir að Stutt- gart sé annað og verra lið síðan Ásgeir Sigurvinsson heitist úr lestinni vegna meiðsla. Segir þar að félagið sakni sárlega fyrirliða síns og sé nú af þeim sökum vart annað en skugginn af sjálfú sér. Vonandi braggast Ásgeir og kemst sem fyrst í hringiðu knattspym- unnar. Ljóst er að hann verður &á keppni í landsleiknum við Norðmenn á miðvikudag en mögulegt er að hann mæti Sovétmönnum við Svartahaf 28. október næstkomandi. -JÖG Been skoraði fjögur mörk - og Bosman skoraði þrjú Mario Been, miðheiji Feyenoord, skoraði (jögur mörk þegar Feyenoord vann stórsigur, 8-2, yfir DS’79 í hol- lensku 1. deildar keppninni í knatt- spymu í gær. Hann var ekki eini leikmaðurinn sem var á skotskónum. Hollenski landsliðsmaðurinn hjá Ajax, Johnny Bosman, skoraði þrjú mörk þegar Ajax lagði Der Haag að velli, 4-2. Eindhoven, sem vann sigur á úti- velli, 1-0, gegn Venlo, er efst í Hollandi með 14 stig. Feyenoord er með 12 og síðan koma þijú félög með 10 stig. Ajax, Sparta og Zwolle. -sos Stuttgart er annað lið án Ásgeirs - segir í nýjasta tölublaði Bild - Atti sat á bekknum en Lárus kom inn á undir lokin Siguröur Bjömssan, DV, V-týskalandi íslendingaliðin Bayer Uerdingen og Kaiserslautem áttust við í v-þýsku Búndeslígunni um helgina á heima- velli þess fyrrtalda. Skemmst er frá því að segja að Uerd- ingen vann dýrmætan'sigur, gerði þrjú mörk en Kaiserslautem svaraði með einu. Atli Eðvaldsson sat á bekknum allan leiktímann en Lárus Guðmundsson kom inn í lið Kaiserslautem þegar skammt var til leiksloka. Náði hann ekki að sýna sitt besta en var þó kvik- ur og áræðinn. Mörk Uerdingen gerðu Kunz, Fun- kel og Svíinn Prytz, sem var bestur á vellinum. Eina mark Kaiserslautem gerði hins vegar Friedmann, 3-1. Staðan 1. deild Staðan er nú þessi í V-Þýskalandi: Werder Bremen 9 6 2 1 18- 5 14 Köln 9 5 4 0 12- 4 14 Gladbach 9 6 1 2 14-13 13 Bayern 9 6 0 3 20-13 12 Núrnberg 9 3 5 1 13-5 11 Stuttgart 9 4 3 2 20-13 11 Karslruhe 9 4 2 3 15-14 10 Hamburg 9 3 4 2 21-22 10 Leverkusen 9 2 4 3 10-12 8 Hannover 9 3 2 4 13-16 8 Bochum 9 2 3 4 12-12 7 Dortmund 9 2 3 4 9-12 7 Schalke 9 3 1 5 16-23 7 Uerdingen 9 3 0 6 10-12 6 Frankfurt 9 2 2 5 14-18 6 FC Homburg 9 2 2 5 10-17 6 Kaiserslautern 9 2 2 5 13-21 6 Mannheim 9 1 4 4 6-14 6 Stuttgart dapurt án Asgeirs Stuttgart náði sér aldrei vemlega á strik í leik sínum við Karlsruhe nú um helgina. Er ljóst að liðið saknar sárlega fyrirliða síns. Sá er enginn annar en Ásgeir Sigurvinsson sem enn á við meiðsl að stríða í læri. Stuttgart náði þó nokkuð afgerandi forystu í fyrri hálfleik með mörkum Allgöwer og Kliensmann en það for- skot dugði skammt. Leikmenn Karlsruhe réðu nefnilega lögum og lofúm í síðari hálfleik og skomðu þá tvívegis. Þar vom að verki þeir Spies og Heisig, 2-2. Bæjarar fagna enn sigri Stórleikur helgarinnar var viður- eign Bayem Múnchen og Werder Bremen. Bæjarar hafa greinilega kom- ist á skrið með sigri sínum í Evrópu- keppni í nýliðinni viku. Leikurinn var þó lengst af daufúr og sóttu liðin á víxl án þess að skapa sér veruleg markfæri. Það var rétt undir lokin sem Bæjarar hrukku í gang og var þá fátt um svör í vöm Brimarborgara. Fengu þeir á sig tvö mörk á örskömmum tíma, frá þeim Pflúgler og Rumenigge, 2-0. Meier náði síðan að krafsa í bakkann á síð- ustu mínútunni með ágætu skoti og marki, 2-1. Önnur úrslit Hvað aðra leiki í Búndeslígunni varðar ber hæst sennu Dortmund og Schalke sem endaði 4-1. Schumacher, markvörður Schalke, fékk snemma á sig klaufalegt mark og mátti síðan yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Arftaki hans sótti síðan knöttinn þrívegis í netið að baki sér og þótti flestum nóg um. Stóð ekki steinn yfir steini í vöm Schalke-pilta að þessu sinni. Eina mark þeirra gerði komungur Dani, Goldbak að nafni. Hann er að- eins 18 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. • Þá vann Leverkusen lið Hanno- ver, 2-0, og Númberg vann Gladbach á heimavelli sínum, 3-0. • Þá gerðu Manheim og Köln markalaust jafiitefli og HSV og Boc- hum skildu einnig jöfn, gerði hvort lið tvö mörk. • Þá sigraði Homburg lið Frank- fúrt, 5-2 . Vöktu ágæt mörk athygli og þá einnig sá atburður er markvörð- ur Frankfurt var borinn af leikvelli með alvarlegan heilahristing. -JÖG • Daninn Flemming Poulsen fagnaði ekki marki um helgina. Hann var rekinn af leikveili þegar Köln og Mannheim gerðu jafntefli, D-0. FRÁBÆRU ÍTÖLSKU BARNAÚLPURNAR KOMNAR Á FRÁBÆRU VERÐI Uerdingen lagði Kaiserslautern

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.