Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. BLONDUNARTÆKI < co 3 d o < í KRINGLUNNI - FYRIR LEÐURHÚSGÖGN - j c LEÐURHREINSIEFNI J C OG LEÐURKREM Leðurhreinsir: * Hreinsar leðrið, opnar stíflaðar svitaholur. Leðurkrem Hrein náttúruafurð byggð á hreinu vaxi. (Cosmetic): nærir og verndar leðrið. Það er fáanlegt í 40 litum, einnig litlaust. Leðurvörn: Fyrirmokkaskinn. Rúskinnshreinsir: Fljótvirkt hreinsiefni á spraybrúsum, kem- ursem froða á blettina, burstað upp með naglabursta. - FYRIR ÁKLÆÐISHÚSGÖGN - Áklæðisvörn: Sprautað yfir áklæðið til varnar blettum. Áklæðishreinsiefni: Fljótvirkt hreinsiefni á spraybrúsum, kem- ur sem froða á blettina. Útsölustaðir: Kaj Pind h/f, sími 78740 Bólstrun Sigurðar Hermannssonar, Smiðjuvegi 16 D, Kópavogi Skóstofan, Dunhaga 18 Húsgagnaverslanir: Akureyri: Augsýn Örkin hans Nóa Húsavík: Hlynurs/f Isafjörður: Húsgagnaloftið Borgarnes: Húsprýði h/f Akranes: Bjarg h/f VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Tölvuháskóli V.l. Innritun 1988 Tölvuháskóli V.í. auglýsireftir nemendum til náms í kerfisfræði. Námið hefst í janúar 1988 og skiptist í 3 annir sem ná yfir 1'/, vetur. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla islands, Ofanleiti 1,kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sem notartölvur. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sambærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu mun skóla- stjórn velja úr hópi umsækjenda. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Á fýrstu önn: Undirstöðuatriði í tölvufræði Ferlar í hugbúnaðargerð Aðferðir við forritahönnun og foi Þróuð forritunarmál (I) Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar Forritunarverkefni. Á annarri önn og þrlðju önn: Verkefnastjórnun Þarfar- og kerfisgreining Kerfishönnun Prófanir og viðhald Notkun tölvukerfa Þróuð forritunarmál (II) Tölvusamskipti Vélbúnaður Vélarmálsskipanir og smalamál Kerfisforritun Gagnaskipan Gagnasöfn Lokaverkefni Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Umsóknarfrest- ur er til 25. september. Prófskírteini þurfa að fylgja með umsóknum. Verzlunarskóli íslands. íþróttir i>v Valsmenn vígðu glæsilegt íþróttahús: »»Hér faríð leikir „Við metum mikils þessar stórhuga framkvæmdir Valsmanna þar sem ljóst er að þær stuðla að eflingu hand- knattleiksíþróttarinnar," sagði Jón Hjaltalín, formaður Handknattleiks- sambands íslands, í ræðu sem hann hélt þegar Valsmenn vígðu glæsilegt íþróttahús að Hlíðarenda á laugardag- inn. „Það er ekki útilokað að hér verði leikinn landsleikur í vetur,“ sagði Jón. Jón Hjaltalín sagði síðan í viðtali við DV að ef sá draumur rættist að heimsmeistarakeppnin í handknatt- leik færi fram á Islandi 1990 sæi hann ekkert því til fyrirstöðu að hin glæsi- legu mannvirki Valsmanna yrðu geta fram notuð. „Með lagni er hægt að koma hér fyrir um 1.000 áhorfendum. Sumir leikir í HM bjóða einmitt upp á þann fjölda áhorfenda. Svíar einangraðir „ísland hefur sótt um að halda næstu HM. Við höfum fengið jákvæð við- brögð frá öllum nema frændum okkar Svíum sem telja okkur ekki í stakk búna til að halda HM. Það er íjar- stæða. Því er það mikið gleðiefiii að vera við vígslu Valshússins sem mun styrkja stöðu’ okkar. Við eigum nú fLeiri keppnisvelli," sagði Jón. • Diego sést hér taka um kollinn á litla I „Útien Mami Arge sjá sy - Diego var sij Diego varð sigurvegari í „Maradona- baráttunni" á Italíu í gær. Meistarar Napoli fóru þá með sigurorð, 2-1, af Hugo Maradona og félögum hans hjá Ascoli. Mamma sveinanna kom sérstaklega frá Argentínu til að sjá bræðrarimmuna. Sal- vatore Bagni og Bruno Giordano skoruðu mörk Napoli. Það var Antonio Dell’oglio sem skoraði fyrir Ascoli. „Útlendingamir" í ítölsku knattspym- unni vom í sviðsljósinu. Þeir skomðu 12 af þeim 24 mörkum sem vom skomð í 1. deildar keppninni. • Austurríkismaðurinn Anton Polster, sem Torino er nýbúið að kaupa, skoraði þijú mörk fyrfy félagið í sigurleik, 4-1, yfir Sampdoria. Hann er nú markahæstur með fjögur mörk. -HH • Iþróttahús Valsmanna er híð glæsilegasta. DV-mynd HH Snorri skoraði tíu mörk fyrir Runar Ganli Grétaisscm, DV, Noregi Snorri Leifsson skoraði tíu mörk fyrir norska 2. deildar liðið í hand- knattleik, Runar. Steinar Birgisson, sem leikur einnig með félaginu, var tekinn úr umferð. Hann skoraði því aðeins tvö mörk þegar Runar vann stórsigur, 37-22, yfir Fyllgen í gær. -SOS keppninni" - segir Jón Hjaltalín, formaöur HSÍ - Nicol skoraði þrjú mórk fyrir Uverpool, sem vann góðan sigur, 44 „Rauði herinn" frá Liverpool heijaði Miðvallarspilarinn Steve Nicol var vamarmistök John Anderson. heldur betur á St. James Park í New- hetja Liverpool - hann skoraði þijú Aldridge skoraði, 2-0, eftir sendingu castle í gær þar sem hann hélt uppi mörk í leiknum. Vamarleikmenn frá Bames á 38. mín. Nicol bætti við stórskotahríð að marki Newcastle í Newcastle áttu í miklum erfiðleikum marki, 3-0, á 47. mín. eftir að Beards- ensku 1. deildar keppninni í knatt- með ensku landsliðsmennina John ley hatöi hrotist í gegnum vöm spymu. Tveir kappar voru þar í Bames og Beardsley ásamt John Newcastle. Það var svo Neil McDon- sviðsljósinu, Peter Beardsley, sem var Aldridge sem skoraði fjórða mark Li- ald sem minnkaði muninn í 3-1 úr seldur til Liverpool frá Newcastle, og verpool og sitt sjötta mark í sex vítaspymu sem Mirandinha fiskaði. Brasilíumaðuriim Mirandinha sem leikjum. Nicol hefur einnig skorað sex Nicol gulltryggði síðan sigur Liver- tók stöðu hans hjá Newcastle. Beards- mörk. pool á 65. min. ley stóð uppi sem sigurvegari í þeirri Nicol skoraði fyrsta mark Iiverpool Newcastle hcfur tapað fyrstu þremur sýningu. með jkoti af 15 m færi á 20. mín. eftir heimaleikjum sínum. -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.