Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. SJÚKRALIÐAR Sjúkraliðaskóli íslands heldur 4ra vikna endurmennt- unarnámskeið í nóvember 1987 ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 84476 kl. 10-12. Skólastjóri SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI VESTRA pósthólf 32 560 Varmahlíð Framkvæmdastjóri - Svæðisstjórn mál- efna fatlaðra N-V Svæðistjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra óskar að ráða framkvæmdastjóra með aðsetur á Sauð- árkróki. Upplýsingar um starfið veita núverandi framkvæmdastjóri, Guðmundur Pálsson, í síma 95-6232, og formaður svæðisstjórnar, Páll Dagbjarts- son, í síma 95-6115. Umsóknarfrestur er til 24. september nk. Umsóknir sendist til skrifstofu svæðis- stjórnar, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð. T LÁTUM SLABBIÐ EKKI EYÐILEGGJA GÓLFTEPPIN OKKAR. PLASTDREGLARNIR ERU KOMNIR. HEILDSÖLUDREIFING: *S. ^údíusson k<f. 21 SUNDABORG 3-104 REYKJAVÍK SÍMI 685 755 Hjúkrunarfræðslustjóri óskast til starfa á Landspítal- anum frá 1. nóvember. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og er fólgið í skipulagningu og umsjón með fræðslu til sjúklinga og starfsfólks. Umsóknir, er greini m.a. aldur, námsferil og fyrri störf, skal senda fyrir 15. október nk. til hjúkrunarforstjóra Landspítal- ans sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, sími 29000-487. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga á rannsókna- stofu í meltingarsjúkdómum í 50% starf. Einungis er unnið í dagvinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 29000. Ritari óskast í fullt starf í veirurannsóknastofu. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir rannsóknastofunnar, sími 29000-270. Starfsfólk óskast til ræstinga á Vífilsstaðaspítala nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 42800. Aðstoðarmaður óskast í 75% starf á röntgendeild Landspítalans sem fyrst. Upplýsingar veitir skrifstofu- stjóri röntgendeildar, sími 29000-434. Aðstoðarmaður iðnaðarmanna óskasf við viðhald og breytingar geðdeildar Landspítlans. Upplýsingargefur umsjónamaður, sími 38160. Hjúkrunardeildarstjóri óskast nú þegar á deild 24 á Reynimel 55. Hjúkrunarfræðingur óskast á deild 31 E, göngudeild geðdeildar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í geðhjúkrun. Hjúkrunarfræðingar óskast á deild 32C. Sjúkraliðar og starfsfólk óskast á hinar ýmsu deildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri, sími 29000-276. Reykjavík, 20. september 1987. LANDSPÍTALINN Iþróttir • Stuðningsmenn Liverpool. Nokkrir ólátabelgir frá Liverpool urðu til þess aö bann var sett á ensk knattspyrnufélög í Evrópukeppni. „Ekki fyllist ég harmi yfir banninu“ - segir Udo Lattek um úttegð enskra félagsliða frá Evrópumótum Eins og fjölmargir muna var ensk- um knattspymuliðum meinuð frekari þátttaka í Evrópumótunum þremur í kjölfar hörmunganna á Heysel-leikvanginum í Belgíu árið 1985. Þar áttust við félögin Liver- pool frá Englandi og Juventus frá Italíu. Fjölmargir stuðningsmenn beggja liða fórust vegna óláta sem brutust út fyrir leikinn og ljóst varð þá að taka varð á ofbeldinu með einhverj- um hætti. í fyrstunni virtust flestir sáttir við aðgerðir Evrópusambandsins, bann- ið, en á síðustu mánuðum hafa hins vegar fjölmargir lýst yfir annarri skoðun sinni. Margir forvígismenn stórliða í Evrópu hafa sagst vera ósáttir við það form sem nú er á Evrópumótunum. Telja flestir þeirra keppnimar á lægra stalli síðan bannið náði fram að ganga. í þekktu ensku knattspymublaði, Shoot Magazine, er úttekt gerð á þessu máli og ábts leitað hjá fjöi- mörgum heimsþekktum knatt- spymumönnum. „Þaö verður að uppræta allt sem við getum kallað krabba- mein í knattspyrnunni“ „Það verður að uppræta allt sem við getum kallað krabbamein í knattspymunni. Það eitt að banna enskum liðum að leika á Evrópu- mótum vegna óláta nokkurra • Terry Venables, þjátfarí Barcel- ona. • Udo Latteck, fyrrum þjálfari Bayem og núverandi ráögjafi hjá Köln, harmar það ekki að félög frá Englandi séu úr leik í Evrópukeppni. ekki svipur hjá sjón. Ég myndi því fagna endurkomu þeirra," segir til að mynda Franz Beckenbauer, landsliðseinvaldur V-Þjóðveija. Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayem Munchen, tekur í sama streng: „Liverpool hefur eitt af fimm bestu knattspymuliðum í Evrópu. Af þeim sökum em Evrópumótin daufleg án þeirra.“ „Ekki fyllist ég harmi yfir banninu“ Sumir fara varlegar í sakimar og aðrir em jafrivel sáttir við ástand mála. „Það er ljóst að eitthvað varð að gera til að hindra ofbeldi í tengslum við knattspymuleiki," segir Michel Hidalgo, fyrrum landsliðseinvaldur Frakka og núverandi framkvæmda- stjóri Marseille, þar í landi. „Það má þó ekki horfa hjá því,“ segir Hidalgo jafriframt, „að enskum félagsliðum er refsað fyrir athæfi manna sem fremja ofbeldiverk í skjóli knattspymunnar." Udo Lattek, ráðgjafi hjá FC Köln, tekur nokkuð dýpra í árinni. Hann segir það síður en svo sorglegt að sjá ensk félög fjarri eftir að hafa mætt nokkrum þeirra í Evrópu- keppni: „Ekki fyllist ég harmi yfir bann- inu,“ segir hann. „Útlegð enskra liða gefur okkur hinum færi á að ná frek- ari árangri. Ég er þess fullviss að fleiri þjálfarar em sama sinnis.1 -JÖG stuðningsmanna þeirra er hins vegar út í hött. Bannið líkist þeirri firrn að setja af allar jámbrautir fyrir þær sakir einar að slys hendir í einni lestinni." Þetta segir Terry Venables, fram- kvæmdastjóri Barcelona á Spáni. Terry Venables er raunar ekki einn um þessa skoðun eins og áður kom fram. Fjölmargir aðrir vilja etja kappi við ensku liðin á nýjan leik: „Énskum liðum hefur verið mtt úr vegi og Evrópumótin þrjú em • Franz Beckenbauer, landsliðs- þjátfari V-Þýskalands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.