Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 11
r n J- FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 1 TVSRÓUKAR SJÓNVARPSSTÖÐVAR TVÆR ÓUKAR DAGSXRÁR STÖÐ 2 FIMMTUDAGIHN 24.SEPT. 16:40 Síöustu giftu hjónin í Ameríku. (The last Married Couple in America). Létt og skemmtileg gamanmynd um hjón sem berjast viö aö halda hjónabandi sínu saman. Aöalhlutverk: Natalie Wood og George Segal. 18:20 Smygl. (Smuggler). Breskurframhalds- myndaflokkurfyrirbörn og unglinga. 18:50 Ævintýri H.C.Andersen. Þumalína. Teiknimynd meö íslensku tali. 19:19 19:19 20:20 Fólk. BryndísSchramfærgóðagesti í heimsókn. 21:00 King og Castle. (Þorparar). Breskur spennumyndaflokkur. 21:50 Dauður (Gotcha). Bandarísk spennumynd meögamansömu ívafi. 23:30 Stjörnur í Hollywood. (Hollywood Stars). Viötalsþáttur viö framleiöendur og leikara nýjustu kvikmyndannafrá Hollywood. 23:55 Námamennirnir. (The Molly Maguires). Spennandi kvikmynd meö Sean Connery um leynifélag námamanna sem hikar ekki viö ofbeldi til aö náfram rétti sínum gagnvart námaeigendum. 01:55 Dagskrárlok. ÞAD ER G0TT AÐ GETA VALK)!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.