Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
33
Fólk í fréttum
Herbert Guðmundsson
Herbert Guðmundsson popp-
söngvari og kona hans skörtuðu
sínu fegursta á forsíðu DV sL þriðju-
dag en myndin var tekin á laugar-
daginn þegar þau Herbert og flmm
önnur hjónaeflii gengu í það heilaga
að búddiskum sið.
Herbert er fæddur í Reykjavík
15.12.1953 og alinn upp hjá foreldr-
um sínum í Laugameshverfinu.
Fyrstu fjögur árin bjó fjöldskyldan í
Laugamesbæmnn, sem rifinn var
fyrir fáum árum, en á neðri hæðinni
þjó þá Sigurður Ólafsson söngvari
og hestamaður. Herbert mun hafa
bundið það fastmælum um þessar
mundir að gerast söngvari. Fyrsta
hljómsveitin, sem Herbert söng með,
hét Raflost en hún var við lýði um
1969. Næstu árin var Herbert með-
limur í ýmsum hljómsveitum, t.d.
Eilífð, Stofhþeli, Tilvem og Eik. Áriö
1975 var Herbert söngvari í vinsæl-
ustu hljómsveitinni hér á landi,
Pehcan, en eftir að hljómsveitin
hætti dró Herbert sig í hlé og fór á
sjóinn. Lengst af var hann mat-
sveinn á loðnubátum fiá Vest-
mannaeyjum en sigldi svo m.a. með
ms. Sögu sem flutti saltfisk til Port-
úgal. Herbert kemur svo í land og
flytur til Bolungarvíkur, þar sem
hann kynnist konu sinni, Svölu Guð-
björgu Jóhannesdóttur. Árið 1984
flyfja þau til Reykjavíkur og sama
ár kynnist Herbert búddiskum fræð-
um, sem hann telur að hafl orðið sér
mikil blessun. Herbert gaf út plötuna
Can’t walk a way árið 1985 en samn-
efrit lag hennar sló í gegn sama árið.
Árið 1986 gaf Herbert út tvær plöt-
ur; Transmit og Time flies. Þessa
dagana er Herbert að koma á fót
hijóðveri ásamt vinum sínum að
Leifsgötu 12.
Herbert á þijú böm frá fyrra
þjónabandi: Hjört Þór, f. 1974, Róbert
Má, f. 1980 og Maríu Önnu, f. 1982.
Með konu sinni á hann einn son,
Herbert Ásgeir, f. 1984.
Kona Herberts er Svala Guðbjörg,
f. 8.4. 1964, Jóhannesdóttir leigubíl-
stjóra á BSR Þorsteinssonar prent-
ara í Reykjavík, Ásbjömssonar.
Móðir Svölu er Amelía Magnúsdótt-
ir málara í Reykjavík Hannessonar.
Herbert á þijú systkini: Ragnar, f.
8.12 1941, er rakari í Vestmannaeyj-
um, kvæntur Sigríði Þóroddsdóttur
og eiga þau tvö böm en Ragnar átti
tvö böm fyrir, Sigurður, f. 20.9 1944,
er starfsmaður á bílaverkstæði í
Vestmannaeyjum, kvæntur Ester
Kristjánsdóttur og eiga þau þijú
böm; Sólveig, húsmóðir, f. 23.31948,
gift Björgvini Ingva Bergssyni,
flokksstjóra hjá Pósti og síma. Þau
eiga þijú böm og búa í Reykjavík.
Foreldrar Herberts em Guðmund-
ur, f. í Reykjavík 1920, en hann er
nú látinn, Ragnarsson og kona hans,
Hólmfriður, f. 23.6. 1923, Carlson.
Guðmundur var lærður bakari en
starfaði lengi hjá O.Johnson og Kaa-
ber og var síðar vélstjóri á flutninga-
skipum. Faðir hans var Ragnar
Guðmundsson, trésmíðameistara í
Reykjavík, Guðmundssonar. Kona
Ragnars var Petrína, dóttir Þórarins
á Melnum, sem var kunnur maður
í Reykjavík á sinni tíð, en kona hans
var Ingiriður Pétursdóttir. Móður-
amma Herberts var Sólveig Berg-
mann, f. 1896, Sigurðardóttir frá
Herbert Guðmundsson.
Hellisandi, Gilssonar en kona Sig-
urðar var Guðrún Cýrusdóttir,
Andréssonar b. í Ytri-Lónsbæ á Snæ-
fellsnesi, Illugasonar. Cýrus var
föðurbróður Karvels Ögmundsson-
ar útgerðarmanns í Ytri-Njarðvík.
Afmæli
BJöm
Bjöm Guðmundsson, forstjóri Ás-
bjamar Ólafssonar hf., heildverslun-
ar, til heimilis að Lálandi 1,
Reykjavík, er fimmtugur í dag. Bjöm
fæddist í Reykjavik og ólst þar upp
í foreldrahúsum. Hann gekk í Mela-
skólann og Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar, var síðan einn vetur á Eiðum
og í Samvinnuskólanum síðasta
skólastjóraár Jónasar frá Hriflu,
1955. Jón starfaði eitt ár hjá SÍS en
hóf síðan störf hjá heildverslun Ás-
bjamar Ólafssonar 1956 og hefur
starfað þar síðan. Bjöm var sölu-
maður hjá fyrirtækinu í 23 ár og þá
aðallega úti á landsbyggðinni. Hann
tók svo við fyrirtækinu eftir að Ás-
bjöm lést 1977 og hefur nú verið
forstjóri þess í tíu ár.
Bjöm gifti sig 1956 en kona hans
er Ólafía, f. 28.7.1935, dóttir Ásbjam-
ar Ólafssonar, stórkaupmanns í
Reykjavík, og konu hans, Gunnlaug-
ar Jóhannsdóttur.
Bjöm og Ólafía eiga fimm böm:
Ásbjöm viðskiptafræðingur, f. 1957,
er í framhaldsnámi í Bandaríkjun-
um, hann á eina dóttur. Ásta
húsmóðir, f. 1962, er gift Ásgeiri
Rafhi Reynissyni bifreiðasmiði, þau
eiga eina dóttir og búa í Reykjavík;
Guðmundur, f. 1966. Gunnlaugur, f.
Guðmundsson
Bjöm Guðmundsson.
1969, og Ólafur, f. 1971, em allir í
námi og búa í foreldrahúsum.
Foreldrar Bjöms era Guðmundur,
sem lengi rak umboðs- og heildversl-
unina Þorkelsson og Gíslason í
Reykjavík, f. að Hvammi í Mýrdal
1903, d. 1983, Gíslason og kona hans,
Ásta húsmóðir, f. 1907, Þórhallsdótt-
ir.
Gísli, fóðurafi Rjöms, var prestur
í Mýrdal og á Sandfelli í Öræfum,
Kjartansson, prests að Skógum und-
ir Eyjafjöllum, Jónssonar, b. í
Drangshlíð undir Eyjaflöllum,
Bjömssonar. Kona Gísla var Guð-
björg Guðmundsdóttir, kaupmanns
á Háeyri á Eyrarbakka, ísleifssonar,
en Guðmundur var tengdasonur
Þorleifs ríka, b. og hreppstjóra á
Háeyri, Kolbeinssonar. Móðurafi
Bjöms var Þórhallur, kaupmaður á
Höfii í Homafiröi, Daníelsson pósts
sem ættaður var úr Langadal í
Húnavatnssýslu, Sigúrðsson, en
kona Þórhalls var Ingibjörg Frið-
geirsdóttir, b. í Garði í FÍflóskadal,
Olgeirssonar, en hún, Einar Ás-
mundsson, alþingismaður í Nesi í
Höfðahverfi, og Garðar Gíslason
stórkaupmaður vora systkinaböm.
Móðir Ingibjargar var Anna, systir
Halldóra, langömmu Kristínar
Halldórsdóttur alþingismanns.
Anna var dóttir Ásmundar, b. í Nesi,
Gíslasonar. Móðir Önnu var Guðrún
Bjömsdóttir, b. og umboðsmanns í
Lundi, Jónssonar, bróður Kristjáns
ríka á Hlugastöðum, langafa Bene-
dikts Sveinssonar alþingisforseta,
föður Bjama Benediktssonar forsæt-
isráðherra.
Bjöm Búi Jónsson
Bjöm Búi Jónsson menntaskóla-
kennari er fertugur í dag. Hann
fæddist á Siglunesi við Sigluflörð og
ólst þar upp hjá foreldrum sínum.
Hann tók stúdentspróf frá MA 1967
og BA-próf í raungreinum frá HÍ,
aðallega eðlisfræði, 1972. Sama ár
tók hann próf í uppeldis- og kennslu-
fræðum. Hann var stundakennari
við KÍ1969-70 og stundakennari við
MR 1969-71. Hann hefur verið fast-
ráðinn kennari við MR frá 1971.
Bjöm vann á Raunvísindastofiiun
HÍ sumrin 1971-76. Hann var í stjóm
Eðlisfræðifélags íslands 1980-82.
Kona Bjöms er Hildur Björg en
þau giftu sig 1968. Hildur er fædd
26.3.1947, dóttir Sverris, hreppstjóra
á Blönduósi, Kristóferssonar og
konu hans, Elísabetar Sigurgeirs-
dóttur.
Böm þeirra Bjöms og Hildar era
Glúmur Jón, f. 19.9.1969; Ellisif Kat-
rín, f. 7.2. 1972; Soffia Hlín, f. 30.12.
1976.
Foreldrar Bjöms era Jón G., vita-
vörður á Siglunesi og síðar verka-
maður á Siglufirði, f. 10.12. 1910,
Þórðarson, vitavarðar á Siglunesi,
Þórðarsonar, og kona hans Soffia, f.
29.4.1917, Jónsdóttir, b. á Staðarhóli
við Sigluflörð, Sveinssonar.
Bjöm Búi Jónsson.
Sigríður
Ólafedóttir
Sigríöur Ólafsdóttir, Búðavegi 28,
Búðahreppi, er sjötug í dag. Sigríður
fæddist í Oddgeirsbæ sem stóð við
Framnesveg í Reykjavik. Þegar hún
var sex ár flutti hún til afa síns og
ömmu, Bergsveins Ásmundssonar
og Sigríðar Gísladóttur, en þau
bjuggu á Grund á Noröfirði. Sigríður
ólst síðan upp hjá þeim og var þar
til tuttugu og flögurra ára aldurs en
þá gifti hún sig og flutti til Fáskrúðs-
flarðar þar sem hún hefur búið
síöan.
Maður Sigríðar var Ámi útgerðar-
maður á Fáskrúðsfirði, f. 27.9.1912,
d. 1979. Foreldrar hans vora Stefán
frá Hvammi Amason og kona hans,
Guðfinna Jónsdóttir.
Fósturdóttir þeirra Sigríðar og
Ama er jafhframt systurdóttir Sig-
ríðar, Haildóra Ámadóttir, f. 1941.
Halldóra starfar í Sparisjóði Hafriar-
flarðar en hennar sonur er Ámi
Sigurður.
Sigríður á einn hálfbróður á lífi
og tvær alsystur sem báðar búa í
Bandaríkjunum. Bróðir hennar er
Sæmundur Ólafsson fyrv. skóla-
stjóri á Bíldudal. Hans kona er
Guðríður Jónsdóttir og búa þau í
Reykjavík. Systur Sigríðar era Elín
Dryer, tvíburasystir hennar, gift
Poul Dryer ofsetprentara og eiga þau
eina dóttir, Lindu, og Adda Sigríður
Barrows, gift John Barrows verk-
fræðingi. Þau búa í Massachusetts
og eiga tvær dætur, Elínu Sigríði og
Halldóra Natalie.
Foreldrar Sigríðar vora Ólafur
Kristján Júlíus, f. í Amardal í Norð-
ur-ísaflarðarsýslu 28.8 1883, d. 13.9.
1949, sjómaður á Tjöm í Súöavík
Sæmundsson og kona hans, Hall-
dóra, f. 2.6. 1889, d. 31.10 1936,
Bergsveinsdóttir. Föðurfaðir Sigríð-
ar var Sæmundur, bróðir Matthías-
ar skálds Jochumssonar, b. í
Skógum í Þorskafirði Magnússonar.
Móðir Jochums var Sigríöur, hálf-
systir Guðrúnar, samfeðra,
langömmu Áslaugar, móður Geirs
Hallgrímssonar seðlabankastjóra.
Guðrún var dóttir Ara b. á Reyk-
hólum Jónssonar. Móðir Sigríðar
var Helga Amadóttir, prests í Guf-
udal, bróður Ingibjargar, ömmu
Jóns forseta. Ami var sonur Ólafs,
lögsagnara á Eyri i Seyöisfirði Jóns-
sonar. Móðir Sæmundar var Þóra,
systir Guðmundar prófasts og al-
þingismanns á Kvennabrekku, afa
Sigurðar Thoroddsens verkfræðings
og langafa Péturs Thorsteinsson
sendiherra. Þóra var dóttir Einars
b. í Skáleyjum á Breiðafirði Ólafs-
sonar. Móðir Ólafs var Dagbjört
Guðjónsdóttir.
Móðir Sigríöar, Halldóra, var dótt-
ir Bergsveins Ásmundssonar b. á
Rima í Mjóafirði Eyjólfssonar. Móðir
Bergsveins var Sigríður Gísladóttir,
Eyjólfssonar. Systir Bergsveins var
Margrét, móðir Jóns Guðmundsson-
ar, sem var ritstjóri Vikunnar.
50 ára 40 ára
Hrólfur Guðjónsson bifreiðarstjóri, Björn M. Ólafsson læknir, Fífumýri
Heiðarbæ, Kirkjubólshreppi, er 4, Garðabæ, er fertugur í dag.
fimmtugur í dag.
Þorsteinn Jónsson framkvæmda-
stjóri, Grandartúni 5 Akranesi, er
fimmtugur í dag. Hann verður að
heiman í dag.
Andlát
Guðmundur Kolbeinn Eiríksson
prentari, Bergstaðastræti 50a, and-
aðist þriðjudaginn 22. september.
Guðlaug Ólöf Bjarnadóttir andað-
ist að morgni 21. september í
Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaup-
stað.
Axel Haraldur Ólafsson lést í
sjúkrahúsi Seyðisflarðar 21. sept-
ember.
Oddsteinn Friðriksson er látinn.
Sérverslun
með blóm og
skreytingar.
n0Blóm
'^J^sknqytii^ar
Laugavegi 53. simi 20266
Sendum um land allt
SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN.
Smáauglýsingadeild
— sími 27022.