Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 4
4
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
Fréttir
Vík í Mýrdal:
Bændur reiðir
vegna lokunar
sláturhússins
„Það er mikil reiði í mönnum hér
vegna lokunar sláturhússins Víkur
hf. Við vorum látnir vita alltof seint
að það ætti að loka húsinu. Við höf-
um alltaf lagfært það sem héraðs-
dýralæknir hefur tahö ábótavant við
húsið. Síðan lokunarskýrslan var
send inn hefur komið í ljós að þeir
ágallar. sem dýralæknir sér nú við
sláturhúsið, eru svo smávægilegir
að við hefðum getað bætt úr þeim.
Það helsta sem hann telur á skorta
er að það vanti fleiri vaska og kló-
sett,“ sagði Gísli Halldór Magnús-
son, bóndi í Ytri-Ásum, í samtali við
DV.
í sama streng tóku fleiri bændur
sem undanfarin haust hafa lagt inn
hjá Vík hf. Bændur töldu að það
myndi óhjákvæmilega lengja slátur-
tímann um of að leggja niður annað
af tveimur sláturhúsum í Vík, þar
sem um 7500 fjár hefði verið slátrað
þar undanfarin ár. Lokun slátur-
hússins væri nánast pólitískar
ofsóknir á hendur þeirra bænda sem
hefðu lagt inn hjá Vík hf., það væri
verið að neyða þá í viðskipti við Slát-
urfélag Suðurlands.
„Lokun sláturhússins lengir slátr-
unartímann hér til muna og það er
óvíst að við sem lögðum inn hjá Vík
hf. fáum fé okkar slátrað hjá Slátur-
félagi Suðurlands fyrr en seint og
um síðir. Það setur okkur einnig í
tö'uverðan vanda að sláturhúsið
gekkst í ábyrgð fyrir á annan tug
milljóna króna vegna áburðarkaupa
bænda nú í vor. Ég myndi vilja senda
mitt fé til slátrunar út úr sýslunni
en sauðfjárveikivæTiir hamla því
hugsanlega. Mér finnst hálfpóhtískt
lykt af þessu máli. Ef þetta sláturhús
verður alfarið lagt niður er ekki
langt að bíða þess að Sláturfélag
Suðurlands nái einokunaraðstöðu
allt frá Skeiðará og upp í Borgar-
fjörð. Þá hafa þeir þetta allt í hendi
sér og því kvíði ég. Samkeppni er
alltaf af hinu góða,“ sagði Gísh
Halldór Magnússon bóndi að lokum.
-jme
Jón Helgason:
„Fer ekki í stríð við
heil brigðisyfirvöld
„Ég fer ekki í stríð við heilbrigðis-
yfirvöld í landinu út af lambakjöti
og hef ekki í hyggju að veita Vík hf.
leyfi til slátrunar í haust. Dýralækn-
ar, sem lögum samkvæmt eiga aö
gefa sláturleyfishöfum meðmæli,
treystu sér ekki til þess í þessu til-
viki og ég brýt ekki í bága við þá, til
þess met ég sauðfjárræktina í
landinu of mikils," sagði Jón Helga-
son landbúnaðarráðherra þegar
hann var spurður að því hvort hann
hefði tekið áskorun bænda um aö
opna aftur Sláturhúsið Vík hf.
Sláturhúsinu Vík hf. var lokað fyr-
ir um mánuði. Engin vilyrði fengust
fyrir þvi að húsið yrði opnað að upp-
fylltmn ákveðnum skilyrðum.
Sláturhúsið hefur verið rekið á und-
anþágum í mörg ár, að sögn
Guðbergs Sigurðssonar sláturhús-
stjóra, og reiknuðu bændur og
forsvarsmenn þess með að svo yrði
einnig í ár.
Sigurður Sigurðsson, settur yfir-
dýralæknir, og Þorsteinn Lindal
héraðsdýralæknir gáfu húsinu um-
sögn og í henni kemur fram að þeir
treysta sér ekki til að mæla með
undanþágu til slátrunar vegna
skorts á hreinlætisaðstöðu, bágbor-
innar vinnuaðstöðu starfsfólks og
slælegrar aðstöðu til heilbrigðis-
skoðunar á kjöti. Yfirstjóm slátur-
hússins og bændur, sem skipt hafa
við sláturhúsið, sættu sig ekki við
þessa umsögn og fengu þriðja dýra-
lækninn, Aðalstein Pálsson, settan
héraðsdýralækni í fjarvem Þor-
steins Líndal, til að gefa húsinu
umsögn en hann treysti sér ekki
fremur en hinir tveir til að mæla
með að húsið fengi leyfi til slátrunar
í haust.
-jme
örn KE 13 var fyrsti loðnubáturinn sem landaði hjá Krossanesverksmiðj-
unni. Hann var með um sjö hundruð tonn af loðnu og fékk þrjú þúsund
krónur fyrir tonnið. DV-mynd gk
Fývsti loðnufarmurinn kominn á land:
Krossanesverksmiðjan
greiddi 3 þúsund krónur
Gj® Knstjánssan, DV, Akureyii;
„Það er allt í lagi með það verö sem
við fáum fyrir þennan farm en annars
er þetta loðnuverð og allt 1 kringum
það hreinn og klár skrípaleikur," sagði
Sigurður Sigurðsson, skipstjóri á Emi
KE 13, er hann kom aö landi í gær-
morgun með fyrstu loðnu haustsins.
Öm kom til Krossanesverksmiöj-
unnar í Eyjafirði með um 700 tonn.
Þar sem hér var um fyrsta loðnufarm
vertíðarinnar að ræða greiddi verk-
smiðjan þijú þúsund krónur fyrir
tonnið sem er tæplega tvöfalt það verö
er yfimefnd ákvað á dögunum. Fyrir
næsta farm til Krossaness verða
greiddar 2.500 krónur á tonnið en síð-
an lækkar verðið nokkuö.
„Við fengum þetta við miðlínu milli
íslands og Grænlands, með því vest-
asta sem verið hefur," sagði Sigurður
skipstjóri. Hann sagði að þeir hefðu
orðið varir við nokkurt magn af loðnu
en hún hefði verið í smáum torfum
og hefði þurft níu köst til að ná þessum
sjö hundmð tonnum.
Obreytt verð á
bensíni á næstunni
„Staðan á Rotterdam-markaði er nú
þannig að útlit er fyrir að verðið 8,50
krónur lítrinn á gasolíunni og 31 krón-
an á bensíninu geti haldist óbreytt
næstu tvo mánuði," sagði Kristján B.
Ólafsson, deildarstjóri hjá Skeljungi
hfi, viö DV.
Kiistján sagði að bensín hefði lækk-
að örhtið í verði í Rotterdam að
undanfómu eftir að það hefði stigið
um hásumarið. „Meðédveröið var um
181 dollari tonnið í júh en er komið
niður í 160 dohara í. Sama er að segja
um gasohuna. Verðið var í júh um 165
dollarar tonnið en er komið niður í
um 155 krónur. Verðið virðist nokkuð
stöðugt um þessar mundir."
Þá sagði Kristján að verð á hráohu
hefði verið um tíma í Rotterdam á bil-
inu frá 18 dohurum tunnan í 20
dohara.
Sem kunnugt er er miðað við skráð
ohuverð í Rotterdam í viðskiptum ís-
lendinga og Sovétmanna. -JGH
I dag mælir Dagfari
Tímabundin sálarkreppa
KfiörarM^gaWfel
raSaráðhefraskipanog
wrna Hkisstjóminni
Wíl^BlfrwT'rmrn’iiM nnd fllla konar »ki|“-1
Þótt menn hafi öðlast þá lífs-
reynslu að þeim komi ekkert lengur
á óvart, þá er ekki þar með sagt að
eiiistaka sinnum sperri menn ekki
brýmar er þá undrar. Ritara Dag-
fara varð á sú skyssa að opna augun
með forsíðu Tímans í gær. Þar var
frá því skýrt með stríðsletri á forsíðu
að ritstjórar Mogga vildu ráða ráð-
herraskipan og stjóma ríkisstjóm-
inni. Tíðindi sem þessi urðu þess
valdandi að sá er þetta ritar sneri
sér á hina hhðina og sagði viö sjálfan
sig aö misjafnar væm óperettumar
í íslensku þjóðfélagi. Fer það eftir
tóneyra hvers og eins hvemig mús-
íkin hljóðar hverju sinni. Svo er það
auðvitað ahtaf spuming hvort mað-
ur hafi lesið rétt eða skihð rétt það
sem lesið er. Nema hvað Tímablaðið
er tekið upp aftur og hin skelfilega
forsíða, kolsvört, barin augum á
nýjan leik. Og enn stendur það sama
með risafyrirsögn. Þar fyrir utan er
birt mynd af núverandi ríkisstjóm
þar sem ahir brosa í boði forseta ís-
lands. Næstu viðbrögð eru þau að
leita upplýsinga í fyrmefndu eintaki
Tímans á hvem hátt þeir Matthías
og Styrmir hafi komiö sér saman um
þá ríkisstjóm sem nú situr. Og hvað
kemur í ljós? Jú, það sem í ljós kem-
ur er að ritsjórar Morgunblaðsins
vildu ekki Matta Matt sem utanríkis-
ráðherra og þaðan af síður vildu
þeir Hahdór Ásgrímsson sem sjávar-
útvegsráðherra.
Þegar hér er komiö sögu leggur
ritari Dagfara frá sér blaðið og spyr
sjálfan sig hvort hans andlega geð-
hehsa sé endanlega glötuð. Alla vega
hélt hann að Matti Matt væri enn
ráðherra og þá ekki síður Hahdór
Ásgrímsson. Þó fer svo að blaðið er
tekið í hendur á nýjan leik og augun
rekin í aðra stórfyrirsögn undir
mynd af ríkisstjóminni. Og sú fyrir-
sögn var eftirfarandi: „Rógsherferð
skipulögð í seyfján þjóðlöndum".
Lesendum th fróðleiks skal þess get-
ið að þegar hér var komiö sögu var
Dagfara öhum lokið. Það eitt að rit-
stiórar Morgunblaðsins vhji skipa
ráðherra og ríkisstjóm em nógar
upplýsingar á fastandi maga. En
þegar við bætist að ríkisstjómin æth
aö skipuleggja rógsherferð í seytján
löndum af þessum ástæðum þá fer
ilhlega um mann. Fyrirhuguð rógs-
herferð á þá væntanlega að beinast
gegn fyrmefndum ritstjórum. Mað-
ur spyr sig ósjálfrátt: af hveiju
seytján lönd en ekki hundrað og
seytján? Leggur blaðiö frá sér og
ákveður að ekki verði meira lesið
fyrr en eftir tvo bolla af svörtu kaffi,
ítem smáhugleiðslu um hvað hafi
virkhega skeð í þjóðfélaginu á einni
nóttu.
Eftir kaffidrykkjuna er blaðið síð-
an tekið th handargagns á nýjan leik
í þeirri von aö komist veröi til botns
í málinu. Með því að fletta upp á
blaðsíðu þijú kemur í Ijós að ahur
þessi hamagangur á forsíðu er vegna
þess að Hahdóri Ásgrímssyni varð
reikaö inn á Gauk á Stöng. Ástæðan
fyrir veru Hahdórs þar var að Sam-
band ungra framsóknarmanna hélt
þar hádegisverðarfund og mun Sam-
bandið hafa komist aht fyrir við eitt
af htlu borðunum. Nema hvað Hah-
dór er ræðumaður borðsins og
upplýsir þar að ritstjórar Morgun-
blaðsins vhji öhu ráða í ríkisstjóm-
inni. Nú kann svo að vera að
ákvarðanir ríkisstjómar séu teknar
við Aðalstræti en ekki í stjómarráð-
inu. Um það skal ekkert fiihyrt, enda
heimhdir ekki aðrar en fyrmefnd
Tímafrétt. Hins vegar er það um-
hugsunarefni þegar sjávarútvegs-
ráðherra segir á Gauki á Stöng að
hoiium hðist það ekki að tala iha um
Morgunblaðið án þess aö eiga það á
hættu að vera tekinn í gegn í leiður-
um fyrmefnds blaðs ehegar Reykja-
víkurbréfi.
Jafnframt segir ráðherrann á
Gauknum að samstarf við Alþýðu-
flokkinn th frambúðar komi nú mjög
th greina. Eins og alþjóð veit þá er
útbreiðsla Alþýðublaðsins heldur
hth miðað við Morgunblaðsins, svo
ekki sé minnst á fjölmiðlarisann sem
nú um stimdir heitir Tíminn. En ef
staðreyndin er sú að ritstjórar blaða
ráða ráðherra og myndun ríkis-
stjóma þá er hér með lagt th að þar
komi við sögu þeir er ritstýra óháð-
um fjölmiðlum ef ætlunin er sú að
almenningur ráði hvemig landinu
er stjómað en ekki tveir menn við
Aðalstræti ehegar kaffiklúbbur á
Gauknum.
Dagfari