Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 3 Fréttir Póstmenn: Krefjast25% hækkunar á laun Nú hafa 18 yfirpóstmeistarar, 13 varöstjórar og fulltrúar sagt störfum sínum lausum hjá póstþjónustinni. Auk þeirra hafa 28 aðrir starfsmenn sagt upp vegna óánæju með laun. Að sögn Torfa Þorsteinssonar, vara- formanns Póstmannafélags íslands, krefjast þeir sem eru í yfirmannsstöð- um 25 % hækkunar á öll laun umfram þaö sem ófaglært starfsfólk í félaginu hefur. „Þetta er byltingarkennd krafa, þessir starfsmenn, sem eru í yfir- mannsstöðum, hafa allir farið í tveggja eða fjögurra ára nám í Póst og síma- skólanum og fengið það metið til tveggja eða fjögurra launaflokka hækkupar. Nú viljum við stokka þetta kerfi upp og fá prósentuhækkanir á laun í stað launaflokkshækkana." -J.Mar Fjármálaráðuneytið: Engin á- kvörðun verið tekin „Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun um hvemig kröfum Póst- mannafélags íslands verður svarað," sagði Guðmundur Bjömsson, deildar- stjóri í fjármálaráðuneytinu. „Við tökum þetta mál upp á samstarfs- nefndarfundi Póstmannafélagsins og samgöngu- og flármálaráðuneytisins• þann 8. október næstkomandi." - Hafið þið ekki rætt kröfur Póst- mannafélagsins í fjármálaráðuneyt- inu? „Það hefur verið rætt um þær en við höfum ekki tekið neina afstöðu til þeirra. En í sjálfu sér má minna á að stutt er síðan skrifað var undir síðustu kjarasamninga." -J.Mar Nuddarar safna Nuddarar, er starfa við Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands, ætla í tilefni af 50 ára afmæh félagsins aö bjóða upp á nudd gegn fijálsum fram- lögum um næstu helgi. Þeir ætla að vera við á Hverfisgötu 46 í Reykjavík á laugardag og sunnudag frá kl. 11.30 um morguninn og fram eftir degi. Framlögin hyggjast þeir nota til aö hressa upp á tækjakost nudddeildar heilsuhælisins í Hveragerði. „Þaö sögðu sjö sviösmenn upp 30. tali við DV í gær. hringt til að forvitnast en þegar þeir GísU sagði ennfremur að hann september og taka uppsagnimar ,Auk svifemannanna erum við heyra hver launin eru hafe þeir vissi ekki til þess að fleiri hópar gifdi um áramótín. Þetta er megin- búnir aö missa alla smiðina frá leik- skellt á. væru að undirbúa uppsagnir. ,JEn uppistaða sviðsfólks hjá Þjóðleik- húsinu nema yfirsmiðinn og einn til Ef við feum ekki smiði til starfe það er mikiil órói h)á fiestum ríkis- húsinu, frábærir starfsmenn með semnúeríveikindafrfLAllarþessar verðum við að láta smíða leikmynd- stofnunum því hinn fijálsi markaö- áratugastarfereynslu, sumir þeirra uppsagnir eru tíl komnar vegna ir úti í bæ og verður þaö fiórum til ur býður svo miklu betur. Útlitíð er hafe meira að segja unnið við leik- óánægju með launin. fimm sinnum dýrara en að geraþaö alls ekki gott,“ sagöi þjóðleikhús- húsið frá upphafi," sagði Gísh Við erum til dæmis margbúnir að hér í húsinu eða þá að við verðum stjóri Alfreðsson þjóðleikhússtjóri 1 sam- auglýsa eftir smiðum. Nokkrir hafa bara að loka sjoppunni," sagði Gísh. -ATA DAIHATSU CHARADE - ÞRIDJA KYNSLÓÐIN 1. Sérlega vanáað útvarp og segulband 2. ÁKelgur 3. Mjög vönduð verksmiðjuryðvörn 4. Nýskráning og bKreiðaskattur 5. Ýmis annar aukabúnaður 6. Vandað tauáklæði á sætum 7. Skiptanlegt aftursæti 8. Speglar báðum megin 9. Teppi á góHum 10. Aðvörunarmerki fyrir aðalljós GERÐU VERÐSAMANBURÐ Á BÍLUM MEÐ SAMBÆRILEGAN ÚTBÚNAD OG ÞÚ SKILUR HVERS VEGNA CHARADE ER METSÖLUBÍLLINN FRÁ DAIHATSU BÍLASÝNINGAR ALLA LAUGARDAGA, ÚRVAL AF NOTUÐUM GÓÐUM BÍLUM Daihatsu-umboðió. Armúla 23. Rvik - simar 91-685870 91-681733 Daihatsu, Njarðvík, Brekkustíg 39 - simar 92-14044 92-11811

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.