Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
15
Góðærið
Góðæriö fullreynir á margan hátt
getu sljómvalda til hagstjómar. í
grundvallaratriðum má ríkisvaldið
ekki misnota góðærið til þess að
hefja samkeppni á markaðnum og í
efnahagslífinu sem eykur bara
spennu þegar næg eftírspum er fyr-
ir í hagkerfinu. Þegar ailir em
bjartsýnir og vilja aðhafast mikið er
auðvelt fyrir fáráða sfjómmálamenn
aö taka þátt í bjartsýnisdansinum
og ofreyna hagkerfið. Þegar á móti
blæs duga slíkir sfjómmálamenn
ekkert. Þeir fyllast svartsýni eins og
hinir, enda skildu þeir aldrei leið-
togahlutverk sitt, em í rauninni
einskisverðar dinglur.
Góðir stjórnarherrar
Þær aðgerðir, sem þessi ríkissfjóm
beitir sér núna fyrir til þess að draga
aöeins úr hitanum í hagkerfinu með
því að minnka halla á fjárlögum að
tUlögum Alþýðuflokksins, sýna að
sfjómarherramir em ekki ráðalaus-
ir heldur menn að meiri sem skifja
fullvel eðh starfa sinna. Ef blési á
móti væri líka gott að hafa slíka
menn við sfjómvölinn.
Verkalýðshreyfingin olli ekki
verðbólgu
Mikill ótti er nú uppi vegna verö-
bólgusprengingar í kjölfar vísitölu-
hækkunar launa. Sá ótti þarf ekki
að verða staðfestur af rás atburð-
anna en eykur auðvitað á vanda
ríkissfjómarinnar. Hvað varðar af-
stöðu Alþýðuflokksins sérstaklega
þá blasir það við öllum mönnum að
flokkurinn gat ekki hvatt til neinna
sérstakra aðgerða gegn atburðum
sem komu í kjölfar samninga við
verkalýðshreyfinguna. Vissulegaor-
sakar þetta aukinn þrýsting á gengið
og ógnar fastgengisstefiiu ríkis-
sfjómarinnar. En af hveiju hafði
vísitalan mælt þessa kauphækkun?
Kjallariim
Guðlaugur Tryggvi
Karlsson
hagfræðingur
Hafði verkaiýöshreyfingin átt þar
aðild að máli með kaupgjaldshækk-
unum umfram samninga, - („cost
push“). Nei, vissulega ekki. í raun-
inni var það alveg hárrétt hjá
Ásmundi Stefánssyni að verkalýðs-
hreyfingin ein hafði hagað sér eins
og maður í verðbólgusfjóminni.
Bæði fyrri ríkissfjóm og atvinnurek-
endur höfðu dottið í kæruleysið
hvað þetta varðar.
Ríkið stórt á markaðnum
Fyrri ríkissfjóm skildi við fiárlaga-
halla sem stefndi í fióra og hálfan
mifijarö og eftirhtslaus lánsfiárlög.
Þetta hefur allt verið staðfest af
seinni atburöum. Svona ráðslag er
einfaldlega uppteiknað skólabókar-
dæmi um tilbúning á eftirspumar-
þenslu - („demand puU“). Alþjóðlega
viðurkennd slæm hagsfjómar-
mistök. Atvinnurekendur hefðu
auðvitað getað dregið augaö í pung
og sagt: strákamir em að leika sér
í póUtík fyrir kosningar, höfum nú
vit fyrir þeim og drögum úr okkar
starfsemi fram að kosningum, þá er
búið að kjósa þá og þeir vitkast.
Svona hugsunarháttur atvinnurek-
enda er auövitað svoUtið óvenjuleg-
ur og ef til viU ofurmannlegur því
auövitað er þaö eðU atvinnulífsins
númer eitt að takamið af markaðn-
um sem ríkið er stór hluti af.
Vitsmunimir eiga að koma frá
sfjómvöldum, til þess era þau fyrst
og fremst kosin.
Réttlæti launaskriðs
SUkt var ekki að finna hjá fyrri
ríkissfióm varðandi verðbólgu-
•sfióm, meira að segja gaf hún
mörgum ríkisstofnunum sjálfdæmi
í verðhækkunum og þess vegna tóku
atvinnurekendur bara þátt í dansin-
um. Margs háttar launaskrið og
yfirborganir á launamarkaðnum
áttu sér stað. Gat nokkur ætlast til
þess af verkalýðsflokknum, Alþýðu-
flokki, að hann berði sér á bijóst
gegn vísitöluhækkun launa við sUk-
ar aðstæður? Hvað um þá félaga
verkalýðsfélaganna sem einskis
launaskriðs höfðu notið? Eöa opin-
bera starfsmenn eða aUt strípaða
taxtafólkið sem fékk bara launaseð-
Uinn sinn á fóstudögum - basta?
Vissulega varaði Alþýðuflokkur-
inn við þeim aukna þrýstingi á gengi
krónunnar sem af þessu leiddi og
verðbólgu og vaxtasprengingu í lfiöl-
farið með klassísku fýlgUiskunum,
mögulega aukningu erlendra lána
og minnkun hagvaxtar.
Alþýðuflokkur - verkalýðs-
hreyfing
Alþýðuflokkurinn 'var þó ekki
stofhaður til þess að vera einhver
vælukjói heldur vitsmunalegur
grundvöUur og baráttutæki alþýðu
þessa lands. Ein skvetta inn fyrir
lunninguna breytir stefriu flokksms
að þessu leyti nákvæmlega í engu,
sérstaklega þar sem ekkert var hægt
upp á verkalýðshreyfinguna að
klaga í þessum efhum. Auðvitað gat
hún tekið tiUit til hins mikla kaup-
máttarauka og launaskriös og farið
hægar í sakimar. Þannig stutt ríkis-
sfiómina í fastgengisstefnu sinni og
stefhu til stöðugs verðlags. Sú spum-
ing hefði þó aUtaf orðið brennandi:
var þessum aukna kaupmætti út-
deUt fyUUega í anda jafnaðarstefn-
unnar? Hvaða Hæstiréttur er raunar
æðri í þeim úrskurði fyrir Alþýðu-
flokkinn en einmitt verkalýðshreyf-
mgin sjálf - að þeim mæU sem það
er túlkað í oddaatkvæði ASÍ.
Forseti ASÍ í pólitík
Það vonda við þetta aUt saman er
auðvitaö þaö að oddamaðurinn í
þessu tilviki er á kafi í póUtík. Þessa
niðurstöðu um vísitöluhækkunina
má því tiUka sem póhtíska aðfór að
ríkissfióminni og sérstaklega að Al-
þýðuflokknum sem fer með fiármál,
gengis- og verðlagsmál í henni. Fag-
lega er verkalýðshreyfingin hrems-
uð: hún átti ekki þátt í verðbólgu-
skriðunni. PóUtískt verður aUtaf
afstaða póUtísks forseta ASÍ spum-
ingarmerki. Afstaða Alþýðuflokks-
ins tU þessa vanda er auðvitað
sáraeinfóld. Tryggja þarf flokknum
þessa stöðu. Sú var reyndar aUtaf
hugmyndin með stofnun Alþýðu-
flokksins enda var Alþýðuflokkur-
inn og ASÍ eitt og það sama um
áratuga skeið.
Verk að vinna í verkalýðs-
hreyfingunni
í góðæristökum Alþýðuflokksins á
verðbólgu og fastgengisstefnu er
þessi afstaöa verkalýðshreyfingar-
innar nefhUega enn ein sönnun þess
fyrir flokkinn að það er verk að
vinna á heimavigstöðvunum - í
verkalýöshreyfingunni. Ekkert er
andstaéðara hagsmunum hins vinn-
andi manns en óðaverðbólga, geng-
isfeUingar, innanmeinskreppa af
póUtískum toga og hætta á atvinnu-
leysi. Þess vegna var Alþýðuflokkur-
inn stofnaður, til að koma í veg fyrir
þetta. Sé hætta á því að verkalýðs-
hreyfingunni sé misbeitt póhtískt
verður Alþýðuflokkurinn að ráðast
að þeim vanda líka. Eigi hann þau
tök í verkalýöshreyfmgunni, sem
Jafiiaðarmannaflokkur íslands á
heUagt tUkaU tU, þá er engin hætta
á að hagsmunir verkalýðshreyfing-
arinnar verði látnir fyrir róða.
Sterkur Alþýðuflokkm- tryggfr hags-
muni launþega og þjóðarhmar
allrar.
Guðlaugur Tryggvi Karlsson
„Þegar allir eru bjartsýnir og vilja að-
hafast mikið er auðvelt fyrir fáráða
stj ómmálamenn að taka þátt í bj artsýn-
isdansinum og ofreyna hagkerfið.“
Flokkur með mannlega reisn
„...við getum ekki vænst þess og við höfum engan rétt til að krefjast
þess að þessar stúlkur séu látnar ala börn sem siðan er komið í fóstur
eða gert að ala börn við þær aðstæður sem þjóðfélagsskipunin býður
Á fiölmennum fimdi Borgara-
flokksins var feUd fimmta grein
ályktunar samstarfshóps um heU-
brigðis- og tryggmgamál. En hún
hljóðaði þannig: „Umhyggja fyrir
mannlegu lífi, gagnstætt eyðingu
þess, er æðsta markmið góðrar ríkis-
sfiómar. Því mun Borgaraflokkur-
inn beita sér fyrir því að sett verði
löggjöf sem vfrðir friðhelgi mannlegs
lifs og tryggir rétt þess frá getnaði,
nema lífi móður sé hætta búin. Sett
verði ákvæði í lög um ófijósemisað-
gerðir varðandi umhugsunartíma
eftir aö umsókn kemur fram og al-
menn fræðsla verði aukin."
Mennska og frelsi
í þessari grein, sem feUd var, fólst
m.a. að hefði bami verið nauðgað
og getnaður af hlotist, en það annars
líkamlega hraust, var bamið skyld-
að til að fæða af sér bam og sjá því
farborða.
Ég ætla ekki að fara út í skUgrein-
ingar sérfræðinga en aðeins benda á
að sá hópur vísindamanna, sem tel-
ur mennskt líf eins og við skUgrein-
um það hefiast við getnað, mun
fámennari en þann sem telur það
hefiast á 10.-12. viku meðgöngu, þ.e.
a.s. 12-14 vikum eftir getnað. í
báðum hópunum era hálæröir
menn og konur sem starfa á öUum
sviðum mannlegs lífs, prestar og vís-
indamenn, svo dæmi séu tekin.
Þama er ágreiningur á ferðinni og
hann eigum við að leysa með
mennskuna að leiðarljósi.
Reisn okkar felst í því að viö höfum
frelsi til að lifa lífinu innan ramma
sem þjóðfélagiö setur. Ef karlar og
konur úti í bæ ætla sér að hefta
frelsi kvenna og ráðskast með líf
þeirra og vifia, eins og gert var ráð
fyrir í fimmtu grein, þá hfiótum við
að þrengja rétt þeirra til Ufsins og
við höfum engan rétt til þess. En það
sem við getum gert og Borgaraflokk-
urinn á að beijast fyrir er aö skapa
öUum verðandi mæðrum, ekki síst
þeim sem era ungar og óreyndar,
mannsæmandi möguleUia til lífs og
menntunar. Allfr sem þekkja þessi
mál vita vel að þaö er þennan þátt
sem skortir í núverandi löggjöf.
Þetta er flöskuhálsinn sem veldur
því að fóstureyöingar era svo marg-
ar sem raun ber vitni.
Ef við vifium að ungar ógUtar
stúlkur aU þjóðfélaginu böm verð-
um við að vera menn til að greiða
þeð gjald sem það kostar að skapa
þeim og bömunum það góða afkomu
að þær geti menntað sig og haldið
áfram menntun og lokið námi í því
fagi sem hugur þeirra stefnir til og
skaffa þeim og bömum mannsæm-
andi íbúöir og fiárhagslegt öryggi og
bamagæslu þar til hagur þeirra
breytist. En við getum ekki vænst
þess og við höfum engan rétt til að
krefiast þess að þessar stúlkur séu
látnar ala böm, sem síðan er komiö
í fóstur, eða gert aö ala böm sín við
þær aðstæður sem þjóðfélagsskipun-
m býður upp á í dag.
Frelsi til lífsins
Vitanlega erum viö öU uggandi
yfir auknum fóstureyöingum en
hömlur eins og fimmta grein bar
með sér yrði ekki til bóta. Þeir sem
kynnt hafa sér fyrri löggjöf vita vel
að öU tiltæk ráð vora notuð til að
komast framhjá lögunum.
Bindindismenn fýrir Ufiö létu skrá
á læknisvottorð að þeir réðust á kon-
ur í ölæði, lögfræðingar og prestar
að þeir væra haldnir bijálsemi og
annað þessu Ukt var notað til að fá
heimUd fyrir fóstureyðingu. Og allir
kannast við utanferðir kvenna sem
efni höfðu á þeim í sama tilgangi.
En þær konur sem verst stóð á fyrir
og engin höfðu efhin lentu í súp-
unni. Fimmta grein, hefði hún verið
samþykkt, hefði því skert réttinn til
lífsins hinna mörgu og smáu. Og það
verður vonandi aldrei tilgangur
Borgaraflokksins. En við samþykkt-
um eftirfarandi: „Borgaraflokkur-
inn stuðU að því að takmarkanir við
fóstureyðingar verði hertar sem
KjaUaririn
Sigurður
Arngrímsson
framkvæmdastjórl
upp á i dag.“
auðið er og almenn fræðsla um frið-
helgi mannlegs Ufs efld. Tryggt sé
að þeir einstaklingar, sem til getnað-
ar hafi stofnað, séu upplýstir um
allar hUðar málsins áöur en til á-
kvörðunar kemur."
Ég ber þá von í bijósti að þessir
tveir hópar með sín óUku sjónarmið
geti samræmt aðgerðir til eflingar
mennskunni og lífinu fyrir verðandi
mæður og böm þeirra. En höft og
bönn mundu aldrei skila árangri.
Lífiö er heUagt. Og viö höfum engan
rétt til að ráöskast með rétt kvenna
til að lifa lífinu. Um rétt fósturs til
lifs er deUt. Ef það er rétt skapað er
þaö heUagt, að mati margra, en ef
það er vanskapað þá má eyða því.
Þessa þversögn hef ég aldrei getað
sktiið. En deila okkcir stendur um
það hvenær skilgreina beri
mennsku og líf eftir getnað. Ég vU
láta vísindamönnum það eftir að
útkjá þessa deUu. Á meðan getum
við sameinast og unniö saman að
því aö fá löggjafann til að breyta gUd-
andi lögum og skapa ógiftum
mæðrum og bömum þefrra mögu-
leUca til að Ufa viö mannlega reisn
mannsæmandi lífi. Ef viö gerum
þetta mun það án efa draga nfiög
mikið úr fóstureyömgum, sem er
takmark og vifii okkar allra, og það
hlýtur aö vera verðug stefiia þmg-
manna Borgaraflokksins og allra
annarra manna og kvenna sem gefa
vifia lífinu ttigang fyrir ógtitar og
verðandi mæður. En þvinganfr, boð
og bönn í þessum efiium era afturfór
sem engum árangri sktiar öðrum en
þeim að skapa helvíti á jörðu þeim
sem við vifium fijálpa. Og það getur
aldrei orðið tilgangur eða stefna
Borgaraflokksins.
Sigurður Amgrimsson
„Efkarlar og konur úti í bæ ætla sér
að hefta frelsi kvenna og ráðskast með
líf þeirra og vilja, eins og gert var ráð
fyrir í fimmtu grein, þá hljótum við að
þrengja rétt þeirra til lífsins...“