Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 17 Lesendur Sóluð dekk og verðlagning þeirra er ekki eina dæmið um samræmt verð í viðskiptalífinu, að mati lesanda. Sóluð dekk: Samræmt verð SILKIPRENTUN Til sölu góðar vélar og tæki til silkiprentunar. Góð viðskiptasambönd fylgja. Þeir sem hafa áhuga ieggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild DV, merkt „SILKIPRENTUN" Fóstrustörf Á dagheimilið/leikskólann Hraunborg vantar starfs- fólk e.h. sem fyrst. Starfsreynsla og/eða uppeldis- menntun æskileg. Hringið í síma 79770 og fáið nánari upplýsingar. HAUSTSALA Á BÍLUM TIL SÖLU EFTIRTALDIR BÍLAR: Volkswagen Golf árg. ’81, ’82, ’85 Volkswagen Jetta árg. ’85 Opel Kadett 1,3 árg. ’85 Ford Escort 1,1 árg. ’86 Fiat Uno 60s árg. ’86 Suzuki Fox (yfirbyggður), árg.’85 Einar Sigurðsson hringdi: Ailtaf kemur eitthvað spaugilegt fram í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2. Þriðjudagskvöldiö 29. sept. var frétt um samræmt verð á sóluðum dekkj- um á bifreiðar. Talað var við einn forstöðumann dekkjaverkstæðis á höfuðborgarsvæðinu og hann spurður hvers vegna ekki væri um samkeppni að ræða hjá verkstæðunum með mis- munandi verðlagningu. Svar hans hljóðaði eitthvað á þá leið að það væri bara enginn áhugi á samkeppni. Menn hringdu sig saman og spyrðu nánast hvað þessi eða hinn aðiiinn seldi sína vöru á og þannig væri samræmingin fengin. Og þá vitum við sem sagt allt um samkeppni í sölu sólaðra dekkja. En þessi samræming á ekki bara við um sóluð bíldekk. Hún kemur fram í næstum hvaða þjónustugrein sem er. Það er orðið sjaldgæft að heyra um samkeppni eða mismunandi verð inn- an tryggingasviðsins, t.d. má taka svo sem hvaða svið verslunar eða þjón- ustu sem er, alls staðar má finna brögð að því sem kailað er ólögmætir við- skiptahættir í einhverjum mæli. Það er hins vegar spumingin hvenær rétt- ir aðilar, kannske er það Verðlagsráð, ætla að taka þessi mál fóstum tökum. Fréttir eins og við sáum í sjónvarpinu, Stöð 2,29. sept. sl., þar sem ein vöru- tegund var sérstaklega tekin út, eru teknar eins og hvert annað skemmti- efni. Einkum þar sem spumingunni er ekki fylgt eftir strax með viðtali við þann aðila sem á að fylgjast með því að lögin um réttmæta viðskiptahætti séu ekki brotin. Einnig nokkrir bílar skemmdir eftir árekstur og veltu. Bílarnir eru til sýnis á bílaleigu Flugleiða við Flugvall arveg. Bílaleiga Flugleiða sími 690200. BÍLALEIGA FLUGLEIDA Löng bið á slysadeildinni Vigdis Stefánsdóttir hringdi: Eg get ekki lengur orða bundist yfir hinni miklu bið sem ætíð er á slysa- deild Borgarspítalans. Ég á fjögur böm og það segir sig sjálft að þau detta og hrufla sig eins og önnur böm. Því þarf ég oft að fara með þau upp á slysadeild. En það er sama hvenær maður kemur þangað, lágmarksbiðin virðist vera tveir tímar og þá er sama hvort það er mikið að gera eða ekki. Síðast þegar ég fór þangað stóðu 5 læknar og læknanemar í hóp og kjöft- uðu saman í svona háiftima áður en nokkur gaf sér tíma til að líta á hina sjúku eða gera handtak. Þetta finnst mér alveg forkastanlegur dónaskapur og það er skrítið að ekkert efdrlit skuh vera með vinnuhrögðunum þama. Það era mjög margir sem era mér sammála um þessa bið og þörfina á því að finna einhveija lausn í þessum málum. Hvemig fer ef einhver kemur fársjúkur og þarf að komast strax undir læknishendur? Það er ekki fyrir hvem sem er að bíða lágmark í tvo tíma. I* igUíHM OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn. Reykjavik Garðabær Þverholti 11, sími 27022 Síðumúli Suðurlandsbraut 4-16 Sóleyjargata Fjólugata Skothúsvegur Laugarásvegur Sunnuvegur Móaflöt Bakkaflöt Tjarnarflöt Nýjasta tónlistarsveiflan: Plötusnúðakvintettinn spilar „Ólsen" á nýjustu plöturnar!!! „BAD“ Sýningarhópurinn frá Dansnýjung Kollu, sem sló hressilega í gegn í Islenska m á Stöð 2 um síðustu i, sýnir dansinn „BAD". Aldurstakmark 20 ár. Aðgöngumiðaverð kr. 500,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.