Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Utlönd Beinist jafht gegn báðum Utanríkisráðherra Oman, Yousef Bin Alawi Bin AbduUah, sagði á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að þær aðgerðir sem stofnanir samtakanna gripu til, í þeim tUgangi að stöðva styijaldarátöldn milli íran og írak, yrðu að beinast jafnt gegn báðum ríkjunum, ef þær ættu að ná árangri. Utanríkisráðherrann sagði að í raun væru aðgerðir sem beindust einungis gegn öðrum styijaldaraðilanum dæmdar til að mistakast og er talið að hann hafl með þeim orðum átt við yfirlýsingar Bandaríkjamanna um að- gerðir gegn íran. Bandaríkjamenn hafa sagt að nauð- synlegt sé að grípa til aðgerða gegn íran, til þess að neyða stjómvöld í Teheran tii að fara að ákvæðum álykt- unar Öryggisráðs SÞ frá því fyrr á sumrinu. Utanríkisráðherra Oman, Yousef Bin Alawi Bin Abdullah,á allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í gær. Símamynd Reuter Eduard Sévardnadse, utanríkls- er i heimsókn í Argentinu, geröi fækkun kjamorkuvopua um sara bandi viö Einn aöstoðarmanna varaforset- ans sagði í gærkvöldi aö Bush myndi fuilvissa Evrópumenn ura að samningar við Sovétrfldn myndu ekki veókja vflja Banda- rikjamanna til Evrópu árásura. Frjálst,óháð dagblað Áskrifenduri «•* m m DV býður aukna þjónustu. Blaðberar okkar á Stór-Reykjavíkursvæðinu bjóða nú áskrifendum að áskriftargjaldið verði fært á EURO eða VTSA-reikning mánaðarlega. Meðþessum boðgreiðslum vinnstmargt: • Þær losa áskitfendur viðónæðivegnainn- helmtu. • Þæreruþægilegur greiðslumátisem byggirskilvísar greiðslur þráttiyrir annireðafjarvistir. t Þærléttablaðberan- umstöifinenhann heldurþóóskertum tekjum. • Þæraukaöiyggi. Blaðberarerutil dæmisoftmeðtóíu- verðarfiárhæðlrsem geta glatast. Umboðsmenn og blaðberar úti á landi munu um næstu mánaðamot, í byrjun nóvember, bjóða áskrifendum EURO ogVISA boðgreiðslur hteð svipuðum hætti. Haflð samband við afgreiðsiu DV kl.9-20virka daga, laugardaga kl. 9-14, ef óskað er nánari uppiýsínga. Sfminner 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.