Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 36
FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Svalbarðseyri: KEA lokaði versluninni __________________________ Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég heyröi ekki um þetta fyrr en í fyrradag," sagöi Bjami Hólmgríms- son, oddviti Svalbarðsstrandarhrepps, er DV hitti hann aö máii aö Svalbaiös- eyri í gær en þá hafði matvöruverslun staðarins verið lokaö. Kaupfélag Eyfirðinga hefur rekið verslunina undanfarin misseri en lok- aði henni frá og með mánaðamótum. Ástæðan mun vera sú að margir íbúar Svalbarðseyrar hafa flutt viðskipti sín inn til Akureyrar og versla fremur í stórmörkuðunum þar. En þeir eru einnig margir sem ekki eiga þess kost að versla á Akureyri j(0g er þar aðallega um gamalt fólk að ræða. „Ég skil bara ekkert í þessu öllu saman en ætli ég neyðist ekki til þess að keyra inn á Akureyri til að versla þótt ég hafi ekki viljað keyra úti á vegum hingað til,“ sagði einn aldraður íbúi á Svalbarðseyri í viðtaii við DV í gær. Hraðskákmót á Akureyri: Hannes Hlrfar sigraði Gylfi Kiistjánsaan, DV, Akureyiú Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á hraðskákmóti sem haldið var á Akur- eyri í gærkvöldi en þá var fridagur á Skákþingi íslands. Þijátíu keppendur tóku þátt í mót- inu. Hannes Hlífar hlaut 15 vinninga, næstur kom Ólafur Krisfjánsson með 14 og Þröstur Þórhallsson varð þriðji með 13 vinninga. _ í dag verður tefld síðasta umferðin 'i landsliðsflokki á Skákþingi íslands og hefst keppnin klukkan 13 í Al- þýðuhúsinu. Margeir Pétursson mætir þá Gylfa Þórhallssyni og nægir jafntefli til að tryggja sér títUinn skák- meistari íslands annað árið í röð. A/ ÞRDSTIIR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Vill nú íhaldið fara að hafa skoðanir! Tillögur um kjamorkufiystingu: Sammála um að sHja ekki hjá segir OSafur G. Einarsson „Ég get út af fyrir sig verið sam- mála Steingrími Hermannssyni um að við sitjum ekki hjá við afgreiðslu þessarar tillögu hjá Sameinuðu þjóð- unum um frystingu kjamorku- vopna, heldur höfum skoðun. Það er frekar spuming um hvaða skoð- un; við sjálfstæðismenn em litíð hrifnir af einhliða aðgerðum ein- stakra ríkja, einhliða afvopnun eins og til dæmis Norðurlandanna. Aðal- atriðið hlýtur að vera að stórveldin nái samkomulagi í afvopnunarmál- um.“ Þetta sagði Ólafur G. Einars- son, formaðm- þingflokks Sjálfstæð- isflokksins, við DV í morgun, en Steingrímur Hermannsson utanrík- isráðherra sagði á fundi framsókn- arkvenna í gær að hann sætti sig ekki við að sitja hjá við umfjöllun um tíllögu Svía og Mexíkómanna um frystingu kjamavopna hjá Samein- uðu þjóðunum. íslendingar hafa setið hjá við af- greiðslu tillögunnar einir Norður- landaþjóðanna. Á fundi Steingríms í gær kom ennfremur fram að smá- ríki ætttu aö hafa afskipti af alþjóða- málum, að norrænt samstarf væri homsteinn í utanrfkisstefnu íslands, og að hann væri mjög hlynntur þátt- töku íslendinga í Átlantshafsbanda- laginu. -JGH Ymir landaði í lausu í gær. Landað í lausu Ymir frá Hafnarfirði landaði 99 tonnum af fiski, mest karfa, og seldi á Fiskmarkaðnum í Hafnarfirði í gær. Að auki settu þeir Ýmis-menn í 2 gáma og sendu út. Ymir HF 343 er orðinn gamalt skip og eins og sjá má landa þeir Ýmismenn „í lausu“ að hluta til í stað þess að setja í kassa um borð eins og víðast tíðkast. Nú er útgerðin með nýjan Ými í smíðum í Noregi. DV-mynd S Veðrið á morgun Rigning um land alrt Á morgun verður drungalegt veð- ur um allt land en eigi að síður ágætur hiti. Allhvöss eða hvöss sunnan- og suðaustanátt mun ríkja á öllu landinu. Rigning verður víðast hvar en jafii hiti um allt land, þetta 10 tíl 12 stíg. Einn maður var fluttur á slysa- deild eftir harðan árekstur sem varð á mótum Lækjargötu og Reykjanes- brautar i Hafiíarfrrði í morgun. Slysið varð klukkan nimlega átta í morgun. Bíll, sem var að aka eftír Lækjargötunni, virti ekki stöðvun- arskyldu við Reykjanesbrautina og ók í veg fyrir bfi sem þar kom. Maðurinn, sem var fluttur á slysa- deild, var ekki talinn alvarlega slasaöur. Hann kvartaði undan eymslum í hálsi og var fluttur á slysadeild til rannsóknar. Báðir bil- amir skemmdust mikiö og varð að flytja þá á brott með kranabil. -ATA EskHJörður*. Samkomulag um fiskverð I gær tókust samningar um fisk- verð milli sjómanna og fiskkaup- enda á Eskifirði. Samkomulagið unum Hólmanesi og Hólmatindi fa 5 % uppbót á allan fisk frá 17. janúar tíl 30. september síðastliðinn. Siöan verður greidd 8,5% uppbót á þann fisk sem hugsanlega verður landað hehna til 15. nóvember næst- komandi. -S.dór varð er tveir bílar rákust saman i blindhæð rétt hjá Neskaupstað á sunnudaginn. Blindhæðin, sem er i Oddsdal, 6-7 kílómetra frá Neskaup- stað, er ómerkt og var annar bfllinn öfugum megin á götunni þegar bíl- amir mættust. Karlmaður og kona voru í hvorum bfi og voru öU fjögur flutt á sjúkra- hús eftir slysið. Kona, sem var farþegi 1 öörum bíinum, slasaöist mikiö og lést á gúkrahúsinu í Nes- kaupstað aðfaranótt miðvikudagsins en hin þijú sluppu tiltölulega lítið meidd. Slysið varö um fjögurleytið á sunnudaginn. Bíllinn, sem ók öfug- um megin upp blindhæðina, var jeppi áleiðtil Neskaupstaðar. Hinn bfilinn var fólksbíll og í honum voru miöaldra hjón á leið heim tíl Reyöar- fiarðar. Að sögn lögreglunnar er blindhæð þessi ómerkt og mjög lúmsk enda sáu ökumenn bflanna ekki hvor annan fyrr en um seinan. Fólksbfll- nokkurri ferð og er taliö að það sem bjargað hafi fólkinu frá enn hörmu- legra slysi hafi verið sú staöreynd aö aHSr voru raeö bfibeltin spennt Konan sem lést var farþegi í fólks- bfinum en eigtnmaður hennar, sem var ökumaður bflsins, slapp með fótbrot. Ökumaður og farþegi jepp ans sluppu með smávægílegar skrámur. Konan sem lést hét Ásta Ambjörg Jónsdótttr, til heiroilis að Garði á inmann og fimm uppkomin böm. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.