Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Side 3
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1987. 3 p v_____________________________________________Fréttir Mikil ölvun í miðborginni á föstudagskvöldið: Rúður brotnar í bu verslunum Mikil ölvun var í miöborg Reykja- víkur á föstudagskvöldið og aöfara- nótt laugardags. Þar voru komnir saman unglingar og krakkar svo þúsundum skipti og aö sögn lögregl- unnar var mikill fyrirgangur í krökkunum og fengu margar rúður í verslunum aö fjúka. Alls var tilkynnt um tíu rúðubrot í miöbænum, neöst á Laugavegi og á Skólavörðustíg. Til þess aö bijóta rúðurnar voru notaðar flöskur, steinar og önnur barefli auk þess sem sumir notuðu fæturna og spörkuðu inn rúðum. Að sögn lögreglunnar var óvenju- mikið fjölmenni í miðbænum, enda gott veður, en krakkarhir virtust vera yngri en oft áður, stór hluti þeirra 13-15 ára. -ATA Alvariegt umferðarslys í Kópavogi: Hálsbrotín og lömuð Alvarlegt umferðarslys varð á Smiðjuvegi í Kópavogi aðfaranótt sunnudagsins. Tveir bílar rákust sam- an á töluverðum hraða og kona, sem var farþegi í öðrum bílnum, hálsbrotn- aði og hlaut fleiri alvarleg meiðsl. Það var rétt fyrir klukkan fimm á sunnudagsmorgun að fólksbíU ók eftir Smiðjuvegi D og beint í veg fyrir litinn sendiferðabíl. Sendiferðabíliinn valt og kona, sem var farþegi í honum, slasaðist alvarlega en aðrir sluppu við meiðsli. Konan var flutt á slysadeild og þar kom í ljós að hún var hálsbrotin og sködduð á hrygg og sem stendur löm- uð á fótum og höndum. Bílamir eru báðir mikið skemmdir. -ATA Brotist inn í úraverslun: Stolið fýrir50-60 þúsund Brotist var inn í úrsmíðavinnustofu Axels Eiríkssonar í Bankastræti 12 aðfaranótt laugardagsins. Rúða var brotin í versluninni og aiiir munir ar- lægðir úr glugganum. Verðmæti þýfisins er talið vera 50-60 þúsund krónur. Tilkynnt var um þjófnaðinn um þijúieytið aðfaranótt laugardagsins. Sagt var að rúða hefði verið brotin í versluninni og við fyrstu sýn virtist eingöngu vera um rúðubrot að ræða. Við nánari athugun kom svo í ljós að sýningarmunum hafði verið stolið úr glugganum, aðaiiega úrum. Þjófurinn hafði gengið svo faglega til verks að þeir sem komu fyrstir á vettvang héldu að gluggjnn hefði átt að vera tómur. Er hið sanna upplýstist var málið fengið í hendur Rannsóknarlög- reglunni sem hefur það til meðferðar. Þjófurinn er enn ófundinn og málið óupplýst. -ATA Afgreiðsla og birgðastöð OPNAR í HÁDEGINU sinpraAstálhf BORGARTÚNI31, SiMAR 27222 & 21684 Meö nýjum árgerðum eykst úrvalið at’hinum glæsilegu Chevrolet Monza bílum, og margar skemmtilegar endurbætur og nýjungar koma fram. MONZA S/R Nýr rennilegur og krattmiki11 5-gíra sportbíláLr Hagstæðustu bílakaupin 1988eru í Chevrolet Monza. Verð frá 492.000. FYRSTU SENDINGAR VÆNTANLEGAR FLJÓTLEGA. BILVANGUR SF HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO :YÝ; :'TiJ:áðj'rráý-kálöú'h'áð i !•. •' Ój

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.