Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1987. 5 Fréttir Verkamannasambandið Rækjuverð lækkar um 11%: Vill banna inn- Ahafnir 56 skipa heimta hækkun flutning á er- lendu vinnuafli - skorar á verkalýdsfélögin að veita ekki leyfl fyrir útiendinga í fiskvinnslu Yfimefnd Verðlagsráös sjávarút- vegsins hefUr ákveöið nýtt rækju- verð og lækkað það um 11% vegna verðlækkunar á rækiu á helms- markaði. Rækiuveiðisjómenn hafa tekið þessari ákvörðun iUa og hafa áhafnir 56 veiðiskipa sent yfimefnd mótmæli sin og krafist teiörétöngar á veröinu. „Viö munum ekki una þessu, enda em til um 400 milijónir króna í verð- jöfiiunarsjóöi sem nota á til að jafha verösveifiur eins og þessa Margir hafa haft á oröi aö sigla í land og hætta veiðum Þaö varö þó ofan á að byija á þvi að senda mótmæli Ef þaö dugar ekki þá er ailt eins vist að menn hætti veiöunum," sagöi Ölver Skúlason, skipstjóri á Geir- fugii GK, í samtali við DV í gær. Hann benti á aö hér væri um hreina kauplækkun að ræða hjá sjó- mönnum og það geröist á sama tíma og öll laun í iandi hækkuöu um 7rA% og því eðiiiegt aö sjómenn væru reiðir. „Þegar vel gengur hiá okkur sjó- mönnum er gjaman sagt ftarlega frá hve háan hlut viö fáum en það er vanalega gert minna úr því þegar launin okkar era iækkuð eins og nú er verið aö gera,“ sagði Ölver Skúla- son skipstjóri. -S.dór Verkamannasamband Islands mun í dag senda út áskorun tíl aðildarfélaga um að þau veiti ekki leyfi fyrir inn- flutningi á erlendu vinnuafli til fisk- vinnslu. Þegar hefur verkamannafé- lagið Hlif í Hafnarfirði samþykkt að hafna öllum umsóknum erlendra manna um atvinnuleyfi þar til leiðrétt- ing er fengin á launum verkafólks. Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasambandsins, sagði í gær að ekki yrði lagt til að það erlenda verkafólk, sem þegar er komið til landsins, missi atvinnuleyfi sitt. Hér væri aðeins um það að ræða að veita ekki fleiri atvinnuleyfi. Hann sagðist telja það íhlutun í þá kjaradeilu sem verkalýðsfélögin eiga nú í við Vinnu- veitendasambandið og Vinnumála- sambandið að ætla að flytja inn verkafólk í fiskvinnsluna svo hundr- uðum skipti eins og ýmsir hafa nú á orði. Þegar útlendingar sækja um at- vinnuleyfi hér á landi er lejtaö umsagnar viðkomandi verkalýðsfé- lags. Ef það hafnar umsókninni getur félagsmálaráðherra eigi að síður veitt atvinnuleyfið. Guðmundur J. Guðmundsson sagði ekkert fordæmi fyrir því að ráðherra gengi gegn vilja verkalýösfélags í þess- um efnum. Hann sagði verkalýðsfélögin líta þaö alvarlegum augum ef menn ætluðu að fara að setja upp vinnumiðlun hér á landi fyrir útlendinga, og jafnvel að byggja sérstaka íbúðarblokk fyrir það fólk eins og nú væru uppi hugmyndir um. Slíkt myndu verkalýðsfélögin aldrei samþykkja. -S.dór FLÓRPÍPUR Standard og delux litir 18 vatta, 36 vatta og 58 vatta HEIMSFRÆGT MERKI - HAGKVÆMT VERÐ Mazdaumboðið: Raftækjaverslun íslands hf., Knarrarvogi 2 - sími 68 86 60 Nýkomið, allskonar fatnaður og skór. Frábært verð. Peysur á börn og fullorðna frá kr. 390,- Skólapeysur frá kr. 490,- Skólabuxur frá kr. 590,- Nærfatnaður, mikið úrval. Nærbuxur kvenna frá kr. 39,- Nærbuxur karla frá kr. 75,- Vatteraðar úlpur á börn og fullorðna. Fullorðinsstærðir frá kr. 1.690,- Regngallar barna frá kr. 800,- Regngallar fullorðinna frákr. 900,- Opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18:30 föstudagakl. 9-20:00 laugardaga kl. 10-16:00 SIDRMARKAÐUR Barnastígvél frá kr. 390,- Barnagallar frá kr. 1.290,- Jogginggallar. Nylonsloppar kvenna, mjög ódýrt. Skemmuvegi 4 a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.